Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 130
110
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Skýrsla deildarinnar „Lundar“,
Lundar, 5Ian.
ÞjóSræknisdeildin „Lundar“, hefir hald-
iS fjóra fundi á árinu 1950, og tvo auka-
fundi. ASsóknin hefir veriS góS, því aS
yfirleitt er mikill áhugi fyrir þjóSræknis-
málum innan deildarinnar. ÁkveSiS var I
fyrravetur aS stofna til íslenzkukenslu, en
því miSur reyndist þaS ómögulegt. ÁstæS-
urnar voru tvær aSallega. Vöntun á hús-
plássi og áhugaleysi fólks yfirleitt, og
voru þaS vonbrigSi fyrir þá, sem aS líta
svo á, aS aSalverk deildarinnar sé, aS
reyna aS halda viS Islenzkunni hjá ung-
dóminum.
í aprílmánuSi fréttist þaS, aS Dr. Thor-
lakson, ásamt Dr. Gillson, forseta Mani-
toba-háskólans, ætluSu aS hafa samkomu
á Lundar til arSs fyrir kennaraembættiS
í íslenzku viS háskólann. Mikill undirbún-
ingur var hafinn og ákveSiS, aS samkom-
an yrSi haldin 13. maí, en flóSiS mikla
og ófærar brautir ollu því, aS samkom-
unni var frestaS til óákveSins tíma.
Ein samkoma var haldin á árinu meS
góSum árangri. Á henni sýndi séra Philip
M. Pétursson myndir frá íslandi.
Einnig annaSist deildin um móttöku Dr.
Kolka, og undirbúning aS samkomu hans
á Lundar. Hann var okkur öllum kær-
kominn gestur.
Á nýafstöSnum ársfundi var ákveSiS aS
deildin ,,Lundar“ reyndi aS safna $1000.00
til styrktar Islenzka kennaraembættinu viS
Manitoba háskólann.
MeSlimatala deildarinnar er 47. 1 sjóSi
á ársfundi $113.00.
ÁGÚST EYJÓLFSSON, forseti
L. SVEINSSON, slcrifari
Skýrsla deildarinnar „Frón“,
Winnipeg, Man.
Starf deildarinnar á árinu sem leiS,
byrjaSi meS Frónsmótinu, sem haldiS var
I samkomusal Sargent Park skólans á
þriSjudaginn 21. feb. 1950. Sú samkoma
tókst vel og var allvel sótt (um 350 manns)
þó veÖriS væri vont, og um nýjan sam-
komusal aS ræSa.
Hr. Gunnar Pálsson frá New York, var
gestur okkar þetta kveld. Hann skemti
meS söng og sýndi hreyfimyndir af ís-
landi og OSrum skandinaviskum löndum.
Einnig spilaSi streng-kvartett, undir
stjórn Pálma Pálmasonar fiSluleikara, Is-
lensk þjóSlög, og Mrs. Rósa Hermannsson
Vernon söng einsöng. Samkomunni stjórn-
aSi Próf. Tryggvi J. Oleson. AS samkom-
unni lokinni var dansaS fram yfir miS-
nætti.
Þann 28. marz, 1950, var opinn fundur
haldinn I G. T.-húsinu, þar flutti séra P.
M. Pétursson ræSu um 75 ára sögu ís-
lendinga I Winnipeg, og dró athygli aS
þvl, aS 75 ára afmæli íslenzks landnáms
I Manitoba færi I hönd á komandi haustl.
Næsti fundur deildarinnar var haldinn
I G. T.-húsinu á mánudaginn 6. nóv., og
var helgaSur 400 ára árstíSarafmæli Jóns
biskups Arasonar. 1 þetta sinn kom Dr.
Richard Beck alla leiS frá Grand Forks
til þess aS flytja minnisræSuna og tókst
honum vel aS vanda. Þá las Ragnar Ste-
fánsson upp kvæSi Matthlasar um Jón
biskup á aftökustaSnum, og tókst meS á-
gætum, en Harold Jónasson spiIaSi á cello
öllum til ánægju. Þetta var góS samkoma
I alla staSi og var sæmilega vel sótt.
Þess er vert aS geta, aS Dr. Beck setti
deildinni minna, en beinan ferSakostnaS
og er'þaS vel gert, er menn taka úr eiginn
vasa deildinni til styrktar. Hér fer einnig
vel á því, aÖ þakka aftur þeim vinum
Fróns hér I borg, sem oft og mörgum
sinnum hafa skemt á Frónsfundum og
altaf endurgjaldslaust. Ég nefni hér aöeins
nöfn þeirra, sem viö höfum oftast leitaS
til þessi síSastliÖin 4 ár, sem að undirrit-
aSur hefir gegnt ritaraembættinu, en þaS
eru: Miss Thora Ásgeirsson, Miss Joan
Alliston, Miss Evelyn Thorvaldsson, Allan
Beck og Ragnar Stefánsson.
Ársfundur deildarinnar var haldinn 4.
des. s.l. Þar flutti Dr. Páll Kolka góSa og
hressandi ræSu. Á þeim fundi var sú breyt-
ing gerS, aS Mrs. E. P. Jónsson var kosin
forseti deildarinnar I staS Prófessor
Tryggva J. Oleson, sem gegnt hefir því
embætti s.l. fjögur ár, og nú baSst undan
endurkosningu. Prófessor Oleson hefir
starfaS meS dugnaSi og samvizkusemi aS
velferS deildarinnar öll þessi ár og ber
aS viröa þaS aS makleikum, því embætti
þvl fylgir jafnan meiri vandi, en virSing.
Ekki voru fleiri opnir fundir haldnir á
árinu, en nefndarfundir voru átta talsins.
Svo sem aS undanförnu, hafa tekjur
deildarinnar fariS mestmegnis til bóka-
safnsins, enda er hagur þess I blóma, eins
og aS skýrsla bókavarSar mun bera meS
sér.