Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 130

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 130
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Skýrsla deildarinnar „Lundar“, Lundar, 5Ian. ÞjóSræknisdeildin „Lundar“, hefir hald- iS fjóra fundi á árinu 1950, og tvo auka- fundi. ASsóknin hefir veriS góS, því aS yfirleitt er mikill áhugi fyrir þjóSræknis- málum innan deildarinnar. ÁkveSiS var I fyrravetur aS stofna til íslenzkukenslu, en því miSur reyndist þaS ómögulegt. ÁstæS- urnar voru tvær aSallega. Vöntun á hús- plássi og áhugaleysi fólks yfirleitt, og voru þaS vonbrigSi fyrir þá, sem aS líta svo á, aS aSalverk deildarinnar sé, aS reyna aS halda viS Islenzkunni hjá ung- dóminum. í aprílmánuSi fréttist þaS, aS Dr. Thor- lakson, ásamt Dr. Gillson, forseta Mani- toba-háskólans, ætluSu aS hafa samkomu á Lundar til arSs fyrir kennaraembættiS í íslenzku viS háskólann. Mikill undirbún- ingur var hafinn og ákveSiS, aS samkom- an yrSi haldin 13. maí, en flóSiS mikla og ófærar brautir ollu því, aS samkom- unni var frestaS til óákveSins tíma. Ein samkoma var haldin á árinu meS góSum árangri. Á henni sýndi séra Philip M. Pétursson myndir frá íslandi. Einnig annaSist deildin um móttöku Dr. Kolka, og undirbúning aS samkomu hans á Lundar. Hann var okkur öllum kær- kominn gestur. Á nýafstöSnum ársfundi var ákveSiS aS deildin ,,Lundar“ reyndi aS safna $1000.00 til styrktar Islenzka kennaraembættinu viS Manitoba háskólann. MeSlimatala deildarinnar er 47. 1 sjóSi á ársfundi $113.00. ÁGÚST EYJÓLFSSON, forseti L. SVEINSSON, slcrifari Skýrsla deildarinnar „Frón“, Winnipeg, Man. Starf deildarinnar á árinu sem leiS, byrjaSi meS Frónsmótinu, sem haldiS var I samkomusal Sargent Park skólans á þriSjudaginn 21. feb. 1950. Sú samkoma tókst vel og var allvel sótt (um 350 manns) þó veÖriS væri vont, og um nýjan sam- komusal aS ræSa. Hr. Gunnar Pálsson frá New York, var gestur okkar þetta kveld. Hann skemti meS söng og sýndi hreyfimyndir af ís- landi og OSrum skandinaviskum löndum. Einnig spilaSi streng-kvartett, undir stjórn Pálma Pálmasonar fiSluleikara, Is- lensk þjóSlög, og Mrs. Rósa Hermannsson Vernon söng einsöng. Samkomunni stjórn- aSi Próf. Tryggvi J. Oleson. AS samkom- unni lokinni var dansaS fram yfir miS- nætti. Þann 28. marz, 1950, var opinn fundur haldinn I G. T.-húsinu, þar flutti séra P. M. Pétursson ræSu um 75 ára sögu ís- lendinga I Winnipeg, og dró athygli aS þvl, aS 75 ára afmæli íslenzks landnáms I Manitoba færi I hönd á komandi haustl. Næsti fundur deildarinnar var haldinn I G. T.-húsinu á mánudaginn 6. nóv., og var helgaSur 400 ára árstíSarafmæli Jóns biskups Arasonar. 1 þetta sinn kom Dr. Richard Beck alla leiS frá Grand Forks til þess aS flytja minnisræSuna og tókst honum vel aS vanda. Þá las Ragnar Ste- fánsson upp kvæSi Matthlasar um Jón biskup á aftökustaSnum, og tókst meS á- gætum, en Harold Jónasson spiIaSi á cello öllum til ánægju. Þetta var góS samkoma I alla staSi og var sæmilega vel sótt. Þess er vert aS geta, aS Dr. Beck setti deildinni minna, en beinan ferSakostnaS og er'þaS vel gert, er menn taka úr eiginn vasa deildinni til styrktar. Hér fer einnig vel á því, aÖ þakka aftur þeim vinum Fróns hér I borg, sem oft og mörgum sinnum hafa skemt á Frónsfundum og altaf endurgjaldslaust. Ég nefni hér aöeins nöfn þeirra, sem viö höfum oftast leitaS til þessi síSastliÖin 4 ár, sem að undirrit- aSur hefir gegnt ritaraembættinu, en þaS eru: Miss Thora Ásgeirsson, Miss Joan Alliston, Miss Evelyn Thorvaldsson, Allan Beck og Ragnar Stefánsson. Ársfundur deildarinnar var haldinn 4. des. s.l. Þar flutti Dr. Páll Kolka góSa og hressandi ræSu. Á þeim fundi var sú breyt- ing gerS, aS Mrs. E. P. Jónsson var kosin forseti deildarinnar I staS Prófessor Tryggva J. Oleson, sem gegnt hefir því embætti s.l. fjögur ár, og nú baSst undan endurkosningu. Prófessor Oleson hefir starfaS meS dugnaSi og samvizkusemi aS velferS deildarinnar öll þessi ár og ber aS viröa þaS aS makleikum, því embætti þvl fylgir jafnan meiri vandi, en virSing. Ekki voru fleiri opnir fundir haldnir á árinu, en nefndarfundir voru átta talsins. Svo sem aS undanförnu, hafa tekjur deildarinnar fariS mestmegnis til bóka- safnsins, enda er hagur þess I blóma, eins og aS skýrsla bókavarSar mun bera meS sér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.