Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 47
HVALREKI
27
asarstjóranum, kvisaðist það, að
Pessi mikla leit er hafin eftir manni
Sem olli bæarstjóranum margskon-
ar óþæginda og jafnvel fjártjóni.
Baearst. — Nei. Bezt að minnast
e ki á þetta við blaðamenn.
Rósa — En nú eru óvanalegir
yatnavextir og eins víst, þeir sendi
írettir af því.
Baearst. — Vanalegir eða óvana-
^*u veizt álit mitt um þetta.
Rósa — (Létt í bragði). Skrítið
vernig eitt orð leiðir hugann stund-
r nýa átt. Alt í einu man ég að
Peir Pitt og Spritt bjóða óvanaleg
Jorkaup á kjólum.
Baearst. — (Undrandi) Kjólum!
Rósa Já; 0g þag strax f fyrra-
a eða réttara sagt, í dag.
r — (Hefir juðað við að
f^ð^ Stotuna- Gert sér margar
ger m ut> en aldrei mist þráðinn í
^amtali Rósu og bæarst.) Altaf er
°an sjálfri sér lík. Síngjörn og sam-
' ^zkulaus.
ið ^farsí' — Hvernig getur þú feng-
p. til að tala um kjólaverzlun
1 °g Spritt á þessari örlagaríku
smnd.
fr^°Sa '— Einn kjóllinn er blátt á-
ana himneskur, á níutíu og níu
ara °§ níutíu og níu sent. Hálf-
r J ' °g þó ég hafi vakað í alla nótt
Un sian<ia við dyrnar hjá Pitt
é Pritt, þegar þær opnast, bara ef
S ætti fyrir kjólnum.
rupi*318*’ — Blessuð hættu þessu
^kk'^f0^ vitið hjá þér; og láttu
Um,Lr<ittamennina sPyría Þig spjör-
ur. (Horfir fast á Rósu).
ot °Sa ~~ -®, þeim væri það ekki
kinf° * feeispar) ef ég hefði nýan
að fara í, á eftir.
Bæarst. — Hættu þessu fleipri.
Þetta er alvörumál.
Rósa — (Nýr augun og geispar).
Ég er víst alveg að sofna. Veit ekki
hvað kann að álpast út úr mér.
(Geispar) Allur hugurinn er hjá Pitt
og Spritt.
Subba — (Hristir höfuðið). Alveg
er hún dæmalaus.
Bæarst. — (Lítur til Subbu, óþol-
inmóður). Farðu út, gamla kona. Þú
hefir lokið við verk þitt, og hefir
ekkert hér að gera lengur.
Subba — (Ber sig til að fara, en
staldrar við í dyrunum nógu lengi
til að sjá bæarst. rétta að Rósu
hundrað dollara seðil). Og svei, svei
(Leggur hurðina aftur hægt á eftir
sér).
Rödd gönguþ. — (Heldur áfram
jafnt, þó bæarst. og Rósa tali). Þetta
er FLAN-þulurinn ykkar Jón-Jón.
Gönguþulur í dag. Og nú birtir óðum
af degi, enda er leitin skipulögð.
Yfir hundrað manns komnir á vett-
vang og bætist stöðugt við leitar-
liðið. (Heldur áfram útvarpinu).
Bæarsi. — Þá er mér ekki lengur
til setunnar boðið. Ég sendi frétta-
mennina inn til þín. (Fer).
Rósa — (Skoðar seðilinn og kyssir
hann). Hvanngrænn eins og laufin á
skilningstrénu. (Hlær lágt). Eins og
hundrað lauf á skilningstrénu.
(Bankað á dyrnar. Lætur seðilinn í
handtöskuna). Kom inn. (Opnar
fyrir tveimur fréttamönnum. Þau
hlusta á það sem eftir er útvarpsins).
Gönguþ. — (Hefir haldið áfram
uppihaldslaust). Þá eru og bátar við
vatnið, sem verður kembt með fín-
um kambi. Botn þess slæddur bakka
á milli eftir líki hins týnda manns.
Landmenn hafa fylkt sér í deildir