Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 120

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 120
Þrítugasta og annað ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi var sett I Good Templarahúsinu á Sargent Avenue I Winnipeg, 26. febrúar 1951 af forseta þess, séra Philip M. Péturssyni, kl. 9.30 f. h. og hófst meS því aS sunginn var sálmurinn nr. 3 8 í íslenzku sálma- bókinni „GuS minn þér ég þakkir segi“. Svo var bæn flutt af séra Philip M. Pét- urssyni. AS lokinni bænagjörSinni var sálmurinn nr. 23 sunginn, en Gunnar Er- lendsson spilaSi undir. Ritari las þing- boSiS, eins og þaS hafSi veriS birt í ís- lenzku blöSunum. AS því loknu setti for- seti þingiS, og flutti ávarp sitt. Ávarp forseta ÞjóSræknisfélagsins Háttvirtu, heiSruSu þingfulltrúar og gestir: 1 byrjun þessa 32. þings ÞjóSræknis- félags Islendinga í Vesturheimi, vil ég I nafni félagsins bjóSa alla gesti og fulltrúa velkomna á þingiS og láta þá ósk í ljósi, aS þingiS megi verSa meS hjálp, aSstoS og samvinnu ykkar allra, bæSi slcemtilegt og afkastamikiS, eins og þing okkar hafa flest öll veriS. En áSur en ég ræSi nokk- uS annaS, verS ég aS gera grein fyrir því, aS þing okkar er haldiS 1 febrúarmánuSi enn einu sinni þrátt fyrir tillögu, sem samþykt var á síSasta þingi um aS breyta þingtimanum frá febrúar til júní. Og í þeirri greinargerS vil ég lesa bréf, sem sent var til allra deildarforseta sem skýr- ingu á breytingunni, og sem kom einnig út í blöSunum. BréfiS skýrir sig sjálft og er á þessa leiS: Kæri vinur og félagsbróSir: Okkur þykir fyrir því, aS þurfa aS til- kynna þér og félögum þínum, aS enn hefir ekki tekist aS fá staSfestingu ríkisritara Canada á breytingunni, sem gjörS var á þingsetutíma þjóSræknisþingsins á síSasta þingi þess, og erum þvl knúSir til aS halda næsta þing eins og veriS hefir, I febrúar, þetta ár, og biSjum þig og félaga þína aS virSa á betri veg, aS svona hefir fariS. ViS getum fullvissaS ykkur um, aS hér er ekki um neina fordild aS ræSa frá hálfu stjórnarnefndar félagsins, því aS hún gerSi ráSstafanir fyrir þvl strax aS síSasta þingi loknu, aS breytingin yrSi framkvæmd. ASalástæSan fyrir þvl aS svona hefir fariS, er sú, aS lögmaSur ÞjóS- ræknisfélagsins var I burtu austur I Ev- rópu nálega alt síSastliSiS sumar og þegar aS hann kom heim aftur varS hann aS ganga undir geysimikinn uppskurS og er nú nýkominn á ról aftur. Kæru félagsbræSur, viS biSjum ykkur aS virSa alt þetta á betri veg og stySja aS því, aS þetta þing megi verSa okkur öllum til sóma eins og þiS hafiS gjört aS undanförnu. ViS teljum lítinn vafa á, aS breytingin verSi löghelguS fyrir þingiS 1952. MeS bestu óskum, VirSingarfylst, P. M. Pétursson, forseti J. J. Bíldfell, ritari Breytingin, sem hér er umrædd var I 24. Iagagrein félagsins, sem hljóSar á þessa leiS: „Ársþing félagsins skal háð í febrúarmánuði ár hvert, á þeim stað og tíma, sem félagsstjórnin ákveður". Þetta er fyrsta setning greinarinnar og varS breytingin á henni einni. Sú breyting hljóSaSi á þessa leiS: „Ársþing Þjóðræknis- félagsins skal haldið á þeim stað og tíma, sem livert þing ákveður fyrir fram“. Þessi breyting, samkvæmt 28. lagagrein, varð að fá samþykt ríkisritara Canada. Og I því tilfelli aS sú samþylct fengist, var önnur samþykt gerS I fyrra, um staS og tíma, þar sem tekiS var fram, aS staSurinn ætti aS vera Winnipeg, og tími, — fyrsta vika júnímánaSar. En nú var samþyktin ekki komin frá rlkisritara, af þeirri ástæSu, sem tekin er fram I bréfinu, og þess vegna sáu nefndarmennirnir sér ekki annaS fært en aS hafa þingiS á vanalegum tíma, I febrúarmánuSi, og vonuSu aS félags-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.