Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 135
ÞINGTÍÐINDi
115
af skepnum, en þær voru æskuvinir flestra,
sem ólust upp í sveit. AS lokum skal þess
getiS I sambandi viS samkomurnar, aS
vestur á Kyrrahafsströndinni töldu sumir
a®sangseyrinn hafa veriS of lágan og aS
aSsókn hefSi alls ekki orSiS minni, þótt
hann hefSi veriS heill dollar i staS hálfs,
en um þaS tel ég mig ekki dómbæran. Þó
vtt Sg benda á, aS meS þvl hefSi sennilega
föngist upp kostnaSurinn af ferS minni,
Óafnvel þótt ýmsu aldurhnignu og félitlu
fólki hefSi veriS sendir aSgöngumiSar
ökeypis.
Annar þáttur ferSalags míns var fólginn
1 Persónulegri kynningarstarfsemi. Á flest-
um stöSum var kaffisamsæti eftir fund-
’na' Þar sem mér gafst tækifæri til aS
heilsa fólkinu og spjalla nokkur orS viS
^msa' auk þess sem þá voru jafnan sungin
islenzk þjóSlög. Þetta tel ég mjög þýSing-
armikiS atriSi, bæSi fyrir fyrirlesarann og
áheyrendur, sem margir þrá ekki aSeins
aS heyra rödd frá gamla landinu, heldur
°S aS taka I útrétta íslenzka hönd og fá
Persónulegar fréttir frá íslandi, þar sem
tví verður viðkomið. Ég var stórhrifinn af
Peirri ánægju og gleSi, sem skein út úr
andlitum blessaSra iandanna, þegar gamal-
unnu íslenzku ljóSin og lögin voru sung-
ln- Til þess aS halda viS tryggSinni til
■■ástkaera ylhýra málsins“ er ekkert ráS
etra en aS syngja þaS inn I hug og hjarta
fólks.
Um hinn þátt þess persónulega kynn-
garstarfs, heimsóknirnar á einstök heim-
1 ■ er þaS aS segja, aS fátt hefir fengiS
mór eins mikillar gleSi á ferS minni eSa
verSur mér ógleymanlegra. Veldur þar
n°kkru um forvitni min á aS kynnast hög-
urn og heimilislifi íslendinga vestan hafs,
engu siSur sú gestrisni og einlæga hlýja,
Sem Þvarvetna mætti manni. Þvi miSur
^ar timinn vlSa af of skornum skammti
Þess aS sinna Þessu eins og skyldi.
ylnkum harma ég þaS, aS mér gafst ekki
j heimsækja hina ágætu íslend-
I kringum Glenboro, Hayland og
e; Verton, en á slSasta staSnum var veSriS
^>nnig til fyrirstöSu. í Árborg, North
^a ota' Seattle og Blaine hafSi ég aftur
he^^1- só®an tIma til aS koma á mörg
^lmili hafSi þar prýSilega leiSsögu-
ai,enn’ sem fórnuSu miklum tíma til fylgd-
; m^r' UerSa þeir dagar mér ógleyman-
; lr’ sem óg ók um meS þeim um blóm-
r;s^r tslendingabyggSir og mætti gest-
1 0g SleBi, hvar sem bariS var aS dyr-
um. ÞaS skal og tekiS fram, aS gististaS-
irnir, sem mér voru útvegaSir, voru hver
öSrum yndislegri, og væri ég ekki bund-
inn I báSa skó heima á Islandi, hefSi þess-
ari ferS minni sennilega lokiS meS þvl,
aS ég hefSi gerzt flakkari aS gömlum siS
og orSiS nokkurs konar Sölvi Helgason
eSa Símon Dalaskáld I IslendingabyggS-
unum hér vestan hafs.
II.
Þá vil ég leyfa mér aS benda stjórn
ÞjóSræknisfélagsins á ýmislegt, sem ég tel
horfa til bóta og rétt aS taka til athugunar,
ef starf ÞjóSræknisfélagsins á aS geta náS
fullum árangri. Verkefnin eru mörg og
sum mjög erfiS, en hafa aftur á móti svo
mikiS framtlSargildi, aS varla er hægt aS
ganga fram hjá þeim. Mun ég I því sam-
bandi benda á þaS, sem mér þykir ábóta-
vant I starfi félagsins, og vona ég, aS þaB
verSi ekki tekiS illa upp.
Ég hef hitt hér marga landa, sem tala
ágæta Islenzku, eins góSa eSa jafnvel betri
en gengur og gerist heima á Fróni, en
þaS fær heldur ekki dulizt, aS Islenzkan
er hvorki töm tungu né eyra alls þorra
þess fólks, sem er af þriSju kynslóSinni
hér vestan hafs og á þetta einkum viS
um Winnipeg. Mér virSist, aS viSa hafi
hvorki foreldrar né börn áttaS sig á þvl,
hversu dýrmætur arfur íslenzkan er, og
er þetta ekki tilfinningamál eingöngu,
heldur blátt áfram praktlskt atriSi. ÞaS
er hverjum einum gott veganesti aS leggja
út I HfiS meS menntun og fátt er jafn
menntandi I víStækum skilningi eSa gefur
jafn góS skilyrSi til menntunar eins og aS
læra íslenzku, eina lifandi klassiska máliS,
sem nú er talaS á vesturhveli jarSar og
er ekki aSeins móSir hinna skandinavisku
málanna, heldur og móSursystir ensku,
þýzku og hollenzku. Þar aS auki er Is-
lenzkan lykill aS bókmenntum, sem öldum
saman sköruSu langt fram úr þvl, sem
skapaS var á sama tlma og af sama tagi
meSal hins hvíta kynstofns, og enn þann
dag I dag eru á þvi máli skapaSar bók-
menntir, sem þola samanburS viS bók-
menntir flestra annara landa. En íslenzk-
an er erfitt mál og þvi er þaS mlkill
fengur aS geta lært hana fyrirhafnarlítiS
af munni foreldra sinna. Fyrsta og jafn-
vel önnur kynslóS íslendinga hér vestan
hafs var sjálfmenntuS, af þvl aS hún hafSl
drukkiS íslenzkt mál inn I sig meS móSur-
mjólkinni, og íslenzku landnemarnir stóSu
því sem heild á hærra bókmenntalegu
menningsrstigi en nokkurt annaS þjóSar-