Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 77
FRÁ ALDA ÖÐLI 57 æsku, sem hún geymdi í hjarta sínu sem helga dóma. Varir hennar bærðust en hún talaði ekki upphátt svo Adam heyrði fyrr en í eyrum hans þrumaði: „Það var Skaparinn, sem elskaði mig fyrst!“ Adam herptist saman í keng. Það var eins og honum hefði verið gefið hroðalega á kjaftinn. Hræðileg van- máttar tilfinning leið um hann allan. Hann gat ekkert sagt, og hefði ekki getað komið upp orði, þótt hann hefði reynt það. En hann reyndi það ekki. En Eva virtist ekki vita hvern- ig honum leið, því hún leit ekki á hann, en horfði myrkbláum augum á eitthvað langt í fjarska þótt hún nefndi nafn hans. „Hann skapaði mig á Sumardag- mn fyrsta, langa-löngu á undan þér, Adam, sem hann bjó til á fyrsta vetrardag“. Adam heyrði eitthvert ánægju- naurr í Evu, sem hann var orðinn raunar vanur við þegar líkt bar nndir og hann var að fara í skömm- lna, enda mumpaði ekki í honum °g Eva hélt áfram óhindruð sköp- nnarsögu sinni: „En þegar hann sá mig alskapaða líta brosandi á sig — þenna undur- samlega og dásamlega lífgjafa minn 1 fylstu merkingu orðsins — þá sagði hann það, sem ég gleymi aldrei: „Þú eit dýrð sköpunarinnar, meistara- srníðið, kraftaverkið, og ég tími ekki að skapa manninn fyrst um sinn og gefa þig honum, þótt hann verði síðar hlutskifti þitt, því svo er því yrir fram niður raðað*. — Svo sagði ann, en ég leit fagnandi á hann augum minnar fyrstu ástar“. Þótt einkennilegt sé, þá var Adam að byrja að ná sér aftur, því þótt saga Evu gerði fremur lítið úr hon- um, sem hleypti í hann ilsku, þá mundu fleiri en hann vera í laumi upp með sér af konu, sem kom- ist hefði eins hátt í tigninni og Eva. En hann vissi af gamalli reynslu, að fæst orð báru minsta ábyrgð þegar hann hafði komið konu sinni í svipaðan ræðuskörungs ham, svo Eva hélt enn óhindruð áfram, eftir að hugur hennar hafði dvalið litla stund við hinar fyrstu, glöðu minningar lífs hennar: „Ég bjó í fögru landi fyrir utan Eden, og ég og engin önnur er móðir fyrstu mannanna á jörðinni — þeirra, er þú varst að spyrja eftir, Adam. Þeir eru miklu fallegri en þín börn, en komu aldrei í aldin- garðinn og ég vildi ég hefði aldrei þurft að búa í Paradís. En það var vegna sauðarhöfuðsins á þér, að ég gaf þér að bíta í eplið af skilnings- trénu, svo þú hefðir hugmynd um hvað ég var að segja við þig. Eins var það mér að þakka, að þú ázt ekki aldinin af lífstrénu, því ég kveið því óendanlega langlífi og treysti mér ekki til að búa með öðr- um eins nöldrunarsegg og leiðinda skrjóð um alla eilífð“. Adam fanst nú vera komin tími til að taka þátt í samræðunum, en lét sem hann heyrði ekki niðrunar- yrðin, sem Eva valdi honum, þótt hann væri herra hennar. „Segðu mér nú eitt, Eva“, mælti hann. „Hvaða flapur var þetta um rifið, sem þú áttir að vera sköpuð úr, en sem er þó kyrt á sínum sama stað enn þá?“ „Ó, það var alt mér að kenna. Skaparinn var búinn að sýna mér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: