Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 137
ÞINGTÍÐINDI
117
leSU þakklæti mínu til allra þeirra mörgu,
sem 4 einn og annan h4tt hafa gert mér
dvölina hér 4nægjulega og ógleymanlega
°g sýnt mér gestrisni og vin4ttu. Ég þakka
stjórn ÞjóSræknisfélagsins af heilum huga
bot> hennar, 4gæta samvinnu og allan
höfðingsh4tt hennar í minn gartS. Ég fer
héSan betri Islendingur en ég kom, því
atS ég er snortinn af þeirri fölskvalausu
°g einlægu 4st til gamla ættlandsins, sem
ég hef fundiö meöal svo margra, sem ég
bitti, en ekki eiga tækifæri til að líta það
öðru vísi en í anda. Hollvættir Islands
haldi hendi sinni yfir þeim og yfir starfi
Þjóðræknisfélagsins 1 nútíð og framtíð.
Winnipeg, 25. janúar 19'51
P. V. G. KOLKA
'T11 stjórnar Þjóðræknisfélags íslendinga
1 "Vesturheimi.
ÞlNGMAL SETT f NEFNDIR:
^tgúfumál.
1'h. Gíslason stakk upp 4, Trausti ís-
feld studdi, að fimm manna nefnd sé sett
1 Það m41. Samþykt. 1 nefndina settir af
forseta. Björn Stef4nsson, Séra V. J. Ey-
ands, Einar Magnússon, Ölafur Hallsson,
Páll Th. Stefúnsson.
fitbreiðslumál.
JJr. Beck lagði til og Trausti Isfeld
®tuddi, að fimm manna nefnd sé sett í
Þa<5 m41. Samþykt. í nefndina setti for-
s®ti: Jðn M. ölason, Herdísi Eirlksson,
s ra J6hann Priðriksson, Th. J. Glslason og
Emar Sigurðsson.
Þ’júrmál.
Dr-_ -Beck lagði til og Jón M. ólason
® uddi að þriggja manna nefnd sé sett I
in rmáiin- Samþykt. Forsetl setti I nefnd-
■ G. L. Jóhannsson, H. ólafsson og
Sieurð Einarsson.
®'r*ðslumál.
•Mrs. Dr. s. E. Björnsson lagði til og
rs‘ Herdís Eirlksson studdi, að forseti
aipi 5 menn I það mál. Samþykt. Skipað-
soV°ru 'Dr' T- J’ °leson. Mrs- s- E- Björns-
°u. Mrs. L. Sveinsson, Jónatan Jónsson
°g Mrs. E. P. Jónsson.
Samvinnumálanefnd við ísland.
^s«ra Jóhann Friðriksson lagði til og
ls- P. S. Pálsson studdi, að I þá nefnd
séu skipaðir 5 menn. Samþykt. í nefndina
voru skipaðir, Dr. Beck, H. G. SigurðssoH,
Ólafur Hallson, Eiríkur Vigfússon og
Grettir L. Jóhannsson.
Ifvoðjur og skeyti til þingsins.
Sendum þjóðræknisþinginu og öllum
Vestur-íslendingum vinarkveðjur og 4rn-
aðaróskir.
ÁGÚSTA og THOR THORS
Rev. Philip M. Pétursson,
Banning St., Winnipeg.
Ber þjóðræknisþingi heillaóskir og
hjartanlega kveðju.
KOLKA
Heilhuga árnaðaróskir til þrltugasta og
annars þjóðræknisþings íslendinga I
Vesturheimi.
A. E. KRISTJÁNSSON
DAGBJÖRT VOPNFJÖRÐ
forseti og ritari öldunnar,
Blaine, Wash.
Dr. Richard Beck flutti þinginu kveðjur
og árnaðaróskir frá háskóla Norður
Dakotaríkis, og forseta hans Dr. John C.
West. Hann flutti llka eftirfarandi kveðju
frá the Society for the Advancement of
Scandinavian Study.
Kveðja til Þjóðræknisfélagsins
Eftir Dr. Richard Beck, forseta fræða-
félagsins “The Society for the Advance-
ment af Scandinavian Study”.
Herra forseti! kæru landar!
Ég vil hefja mál mitt með því að flytja
þjóðræknisþinginu hugheilustu kveðjur og
óskir háskóla míns, ríkisháskólans I Norð-
ur-Dakota, og forseta hans, dr. John C.
West, en hann er, eins og kunnugt er,
heiðursfélagi Þjóðræknisfélagsins og hef-
ir með mörgum hætti sýnt I verki góð-
vild slna I garð íslendinga.
Sem forseti Norræna fræðafélagsins
ameríska, “The Society for the Advance-
ment of Scandinavian Study”, er mér það
einnig sérstaklega kært hlutverk að mega
færa þingheimi innilegustu kveðjur og vel-
farnaðaróskir þess félagsskapar; og það
því fremur, sem umrætt fræðafélag stend-
ur nú 4 fertugu. Á félagið þvi langa, og
óhætt má segja, harla merka sögu sér að
baki, sem er fyllilega þess virði, að hún
sér hér rakin I nokkrum megindráttum.