Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 137

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 137
ÞINGTÍÐINDI 117 leSU þakklæti mínu til allra þeirra mörgu, sem 4 einn og annan h4tt hafa gert mér dvölina hér 4nægjulega og ógleymanlega °g sýnt mér gestrisni og vin4ttu. Ég þakka stjórn ÞjóSræknisfélagsins af heilum huga bot> hennar, 4gæta samvinnu og allan höfðingsh4tt hennar í minn gartS. Ég fer héSan betri Islendingur en ég kom, því atS ég er snortinn af þeirri fölskvalausu °g einlægu 4st til gamla ættlandsins, sem ég hef fundiö meöal svo margra, sem ég bitti, en ekki eiga tækifæri til að líta það öðru vísi en í anda. Hollvættir Islands haldi hendi sinni yfir þeim og yfir starfi Þjóðræknisfélagsins 1 nútíð og framtíð. Winnipeg, 25. janúar 19'51 P. V. G. KOLKA 'T11 stjórnar Þjóðræknisfélags íslendinga 1 "Vesturheimi. ÞlNGMAL SETT f NEFNDIR: ^tgúfumál. 1'h. Gíslason stakk upp 4, Trausti ís- feld studdi, að fimm manna nefnd sé sett 1 Það m41. Samþykt. 1 nefndina settir af forseta. Björn Stef4nsson, Séra V. J. Ey- ands, Einar Magnússon, Ölafur Hallsson, Páll Th. Stefúnsson. fitbreiðslumál. JJr. Beck lagði til og Trausti Isfeld ®tuddi, að fimm manna nefnd sé sett í Þa<5 m41. Samþykt. í nefndina setti for- s®ti: Jðn M. ölason, Herdísi Eirlksson, s ra J6hann Priðriksson, Th. J. Glslason og Emar Sigurðsson. Þ’júrmál. Dr-_ -Beck lagði til og Jón M. ólason ® uddi að þriggja manna nefnd sé sett I in rmáiin- Samþykt. Forsetl setti I nefnd- ■ G. L. Jóhannsson, H. ólafsson og Sieurð Einarsson. ®'r*ðslumál. •Mrs. Dr. s. E. Björnsson lagði til og rs‘ Herdís Eirlksson studdi, að forseti aipi 5 menn I það mál. Samþykt. Skipað- soV°ru 'Dr' T- J’ °leson. Mrs- s- E- Björns- °u. Mrs. L. Sveinsson, Jónatan Jónsson °g Mrs. E. P. Jónsson. Samvinnumálanefnd við ísland. ^s«ra Jóhann Friðriksson lagði til og ls- P. S. Pálsson studdi, að I þá nefnd séu skipaðir 5 menn. Samþykt. í nefndina voru skipaðir, Dr. Beck, H. G. SigurðssoH, Ólafur Hallson, Eiríkur Vigfússon og Grettir L. Jóhannsson. Ifvoðjur og skeyti til þingsins. Sendum þjóðræknisþinginu og öllum Vestur-íslendingum vinarkveðjur og 4rn- aðaróskir. ÁGÚSTA og THOR THORS Rev. Philip M. Pétursson, Banning St., Winnipeg. Ber þjóðræknisþingi heillaóskir og hjartanlega kveðju. KOLKA Heilhuga árnaðaróskir til þrltugasta og annars þjóðræknisþings íslendinga I Vesturheimi. A. E. KRISTJÁNSSON DAGBJÖRT VOPNFJÖRÐ forseti og ritari öldunnar, Blaine, Wash. Dr. Richard Beck flutti þinginu kveðjur og árnaðaróskir frá háskóla Norður Dakotaríkis, og forseta hans Dr. John C. West. Hann flutti llka eftirfarandi kveðju frá the Society for the Advancement of Scandinavian Study. Kveðja til Þjóðræknisfélagsins Eftir Dr. Richard Beck, forseta fræða- félagsins “The Society for the Advance- ment af Scandinavian Study”. Herra forseti! kæru landar! Ég vil hefja mál mitt með því að flytja þjóðræknisþinginu hugheilustu kveðjur og óskir háskóla míns, ríkisháskólans I Norð- ur-Dakota, og forseta hans, dr. John C. West, en hann er, eins og kunnugt er, heiðursfélagi Þjóðræknisfélagsins og hef- ir með mörgum hætti sýnt I verki góð- vild slna I garð íslendinga. Sem forseti Norræna fræðafélagsins ameríska, “The Society for the Advance- ment of Scandinavian Study”, er mér það einnig sérstaklega kært hlutverk að mega færa þingheimi innilegustu kveðjur og vel- farnaðaróskir þess félagsskapar; og það því fremur, sem umrætt fræðafélag stend- ur nú 4 fertugu. Á félagið þvi langa, og óhætt má segja, harla merka sögu sér að baki, sem er fyllilega þess virði, að hún sér hér rakin I nokkrum megindráttum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.