Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 127
ÞINGTÍÐINDI
107
kominn til aS byrja 4 þingstörfum og af-
greiSa þau m41, sem liggja fyrir. En samt
hefi ég þaS 4 samviskunni aS enn sé eftir
atriSi, sem ég hefSi átt aS minnast. Ég
vona aS svo sé eklti. En ef svo er, þætti
111 ér vænt um, ef einhver góSur félags-
bróSir vildi minna mig 4, svo aS ég gæti
bætt þaS upp, ef ekki nú I þingsetningar-
ávarpi þessu, þ4 I hinu prentaSa formi,
sem þaS birtist I aS ári liSnu I Tímaritinu.
AS svo mæltu býS ég þinggesti og full-
tröa alla velkomna. Ég vona aS þetta þing
verSi gott þing og aS alt, sem viS gerum
verSi okkur og íslenska þjóSarbrotinu hér
vestra til heiSurs og sóma. MarkmiSiS
er' Þegar alt kemur til alls, aS vinna aS
heill þjóSar vorrar, — þjóSar vorrar hér
vestra, hvort sem er Bandaríkin eSa
t-anada, og þjóSar vorrar fyrir handan
hafiS.
ast og annaS ársþing ÞjóSræknisfélags ís-
lendinga I Vesturheimi sett, og biS þing-
keim aS taka til starfa.
Reikningur féhirðis
Yfir telcjur og útgjöld ÞjóSræknisfélags
íslendinga í Vesturheimi frá 16. febrúar
1950 til 19. febrúar 1951.
TEKJUR:
Á Royal Bank
of Canada,
16. febr. 1950
Frá fjármála-
ritara fyrir
meSlima
gjöld ..
Fyrir auglýsingar
í XXXI. árg.
Tíma-
ritsins
Yfirfærsla á
innstæSu á
Islandi
652 Home
Street $1,600.00
Fyrningar-
sjóður 600.00
$2,267.45
$. 406.30
1,638.32-
270.00
kh-. Beck lagSi til að forsetaskýrslan
sé viStekin meS þakklæti, tillöguna studdu
ymsir, og var hún samþykt.
®r- Beck lagSi til aS forseti skipi þrjá
menn l kjörbréfanefnd. Forseti skipaði
Þessa menn í nefndina: Jón Jónsson, Har-
alð ólafsson, og Mrs. P. S. Pálsson.
Br. Beck lagSi til, og Gísli Jónsson
studdi, að forseti skipi þriggja manna
agskrárnefnd. Tillagan var samþykt, og
°rseti setti séra Jóhann Friðriksson, Dr.
eck, og Mrs. H. Pálsson I nefndina.
Tíu mínútna fundarhlé gefið, til viðtals
t!ð blaðamenn.
Þegar tekið var til fundarstarfa aftur,
aöði féhirSir, hr. G. L. Jóhannsson fram
8 lislp slna og las, og lagSi til aS skýrsl-
unni sé vfsaS til væntanlegrar fjármála-
úefndar þingsins. Var sú tillaga studd af
hi Jónssyni og samþ /kt.
Bjármálaritari GuSmann Levy lagði
,ram °S las sína skýrslu, og lagði til aS
* væri vlsað til væntanlegrar fjár-
s lanefndar þingsins. Jón M. Ólason
uð(3i tiilöguna og var hún samþykt.
j fjarveru eigna-umboðsmanns, las G.
ag óhannsson hans skýrslu og lagði til,
enni væri vlsaS til væntanlegrar fjár-
anefndar þingsins. Th. J. Gfslason
8tua«. Samþykt.
1,000.00
Allar tekjur
á árinu $3,314.62
Samtals $5,582.07
ÚTGJÖLD:
Ársþingskostnaður 19 50 $ 336.46
ÁrsþingskostnaSur 1951 109.62
Tíniarit:
Ritstjórn og ritlaun $262.00
Prentun
(eftirstöðvar) ...... 311.78
Auglýsingasöfnun 409.58 983.36
Útbreiðslustarfsemi
Páls Kolka læknis 813.78
Til laugardagsskólans
I Winnipeg ................... 108.78
Ýmislegt:
Bankagjöld,
frímerki o. fl................. 39.80
Prentun .......................... 19.98
Til móttöku gesta o. fl. 177.40
75 ára Landnáms-
minningarsamkoma 181.03
Þóknun fjármálaritara 40.98
Keypt áhöld ..................... 161.35