Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 132

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 132
112 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA eftirlit meS því, nú sem stendur og mundi engu á því tapa, að hætta því eftirliti meS öllu. J. JÓNSSON, bókavörSur Jón M. Ólason lagSi til, aS þriggja manna nefnd sé sett I bókasafnsmáliS. Dr. T. J. Oleson studdi. Samþykt. 1 nefndina settir Jón M. Ólason, Pétur N. Johnson og Jón Jónsson. Skýrsla Þjóðræknlsdeildarinnar „Gimli'* 1950 Deildin hefir haldiS fimm fundi á árinu. Plestir félagar hafa mætt á þessum fund- um, og einnig utanfélagsmenn. Islenzk skemtiskrá fer ætíS fram á eftir fundum og einnig er drukkiS sterkt og gott ísienzkt kaffi. Út á viS hefir deildin lítiS starfaS. Einu sinni beSin aS útbýta auglýsingum frá for- seta ÞjóSræknisfélagsins. ÞaS var þegar Dr. Páll Kolka heimsótti okkur. Væri æskilegt aS geta fengiS heimsóknir af svipuSu tagi sem oftast. Börnunum sem sóttu íslenzka skólann gaf deildin aSgang aS samkomunni. Engin islenzkukensla ennþá I vetur. MeSlimatala núna 50 manns. Mér hefir skilist á þeim sem gefa út þjóSræknisritiS aS þeir séu óánægSir meS langar slcýrslur, því aS þær taki of mikiS pláss i ritinu. Þess vegna hef ég alltaf haft mína skýrslu stutta. Inntektir á árinu ..............$ 58.00 Útgjöld ........................ 51.00 1 sjóSi ........................ 107.00 Embættismenn deildarinnar fyrir áriS 19 50, eru sem hér segir: GuSmundur Pjeldsted, forseti Ingólfur N. Bjarnason, ritari SigurSur Baldvinsson, varaforseti Elías ólafsson, féhirSir. Ársskýrsla deildarinnar „Esjan“ Árborg, Man. fyrir árið 1950 MeSlimatala fyrir áriS sem leiS 66, sem er nokkru færra en árið áSur. Þrír aSal- fundir hafa veriS haldnir á árinu, og nefndarfundir eftir því sem þurfa þótti. Ein samkoma var haldin til arSs fyrir félagiS, þann 6. júní, I hinu nýja og mynd- arlega samkomuhúsi Geysis-byggSar. 20 börn tóku þátt f upplestrarsamkeppni á íslenzku og var dómnefnd frá Winnipeg. Mrs. Ingibjörg Jónsson, Gfsli -Tónsson og séra Philip M. Pétursson. Leystu þau verk sitt vel af hendi eftir almannadómi. Erum viS þessum fólki innilega þakklát. önnur samkoma var haldin f Árborg, 29. september, var Dr. Páll Kolka aSal- aSdráttarafl þeirrar samkomu og skemti hann fólki hiS bezta. Þess má geta í sam- bandi viS þá samkomu, aS Mrs. Florence Broadley hefir um nokkur undanfarin ár æft unglinga í söng íslenzkra ljóSa. Söng sá flokkur á þessari samkomu viS góSan orSstfr. Bókasafn deildarinnar hefir veriS starf- rækt meS líkum hætti og aS undanförnu. ÞaS er mikiS lesiS hér enn af íslenzkum bókum. í stjórnarnefnd eru: Porseti, Gunnar Sæmundsson Varaforseti, Valdi Jóhannesson Ritari, Herdís Eiríksson Pjármálaritari, Magnús Gíslason Gjaldkeri, Tímóteus BöSvarsson Varagjaldkeri, Kristveig Jóhannesson Bókavörður, Franklín Peterson. Fjárliagsskýrsla: í sjóSi frá fyrra ári ...........$125.40 Inntektir á árinu ............... 117.00 Samtals $242.40 Útgjöld á árinu .............105.90 í sjðSi um áramót ...........136.50 Dagsett 23. febrúar 1951 aS Árborg, Man. HERDÍS EIRÍKSSON .ritari MeSfylgjandi þessari skýrslu, var eftir- fylgjandi fundarsamþykt flutt á þinginu af ritara deildarinnar ,,Esjan“. Þar sem tilkynning hefir veriS birt í íslenzku blöSunum af ritara pjóSræknis- félagsins þess efnis, aS ársþing þess skuli enn verSa haldiS f febrúar en ekki í júnf á þessu ári, eins og samþylct var af sfSasta ársþingi. Vegna þess aS starfsnefnd ÞjóS- ræknisfélagsins, af vanrækslu eingöngu, hefir virt þá þingsályktun algjörlega aS vettugi, sjáum viS ekki ástæSu til aS send- ir verSi fulltrúar á fleiri þjóSræknisþing. nema aS staSiS verSi viS þær gerSir, sem samþyktar voru á síSasta þingi. Dagsett 23. febrúar 1951, GUNNAR SÆMUNDSSON, forseti HERDÍS EIRÍKSSON, ritari Skýrsla „öldunnar“ yfir árið 1950 ÁriS 19 50 hefir starf ÞjóSræknisdeildar- innar öldunnar í Blaine, Wash. veriS sem hér segir: Fjórir aSalfundir hafa veriS haldnir, OS tveir stjórnarnefndarfundir. Frelsisdagur íslands, 17. júní, var haldinn hátfSlegur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: