Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 100
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þó ráfað sé um rökvillur — og sál- arfræðin græðir um síðir, ekki síð- ur við „hlaupin á hundavöðum“ — þau verða á endanum í átt til að átta sig. Einfeldnin rekur sig á sjálfa sig loksins. Hér hélt Einar íslendingadags- ræðu ágæta, þá sömu sem hann hélt í Wpg. og prentuð var. Við hér buð- um að borga far hans frá Wynyard hingað — hann var þá á vestur- leið. — Fyrirlestur sinn hélt hann hér líka, en of fásóttan, hvort sem á efninu var nokkuð eða ekkert að græða, og alt var það áður kunnugt, jafnvel þeim sem ekki eru fróðari í þeim „ritningum“ en t. d. ég. Ég komst í kröggur, var neyddur til að heilsa og kveðja Kvaran, ekki af því að í mér væri ýmigustur til hans, en hann var ekki á mínum vegum, heldur annara, og þeim skyldara þessvegna, og svo hins, þeim hefði farist það betur sumum, því þeir þykjast meta Einar mörg- um hlutföllum hærra en ég kann, bæði sem skáld og trúmann. En enginn fékst til. Þá sagðist ég ekki vilja undan skorast, er Einar sjálfur mæltist til mín, en allir ókust und- an, sagði mig sem var flatt uppá- kominn en fúsan til, ef þóknun væri nokkrum í. Ég sagði sem svo: að óþarft væri að kynna Einar hér. Hann hefði verið hér áður, fólki til ánægju. Hann sem rithöfundur væri öllum Vestur-ísl. aufúsugestur og kunnur og „þeirra maður“, frá ritstjórn Lögbergs — frá sögunni „Vonir“, sem hér hefði skapast, til síðustu verka hans, sem öll hefðu orðið fólki til ánægju. Um erindið sem hann nú myndi flytja hér, gæti ég þegar sagt það, að hvernig sem menn kynnu að hugsa um efni þess, yrði það áreiðanlega ágætlega flutt, því Kvaran hefði ég heyrt flytja ræður manna bezt, og „lesa upp“ með afbrigðum. „Þráðurinn“ minn var ekki lengri en þetta. Flestum mun hafa fundist síðara erindi Einars 17. júní hér, lang-snjallar flutt. Lasleiki hans líklega valdið í fyrra skiftið. Ég varð að slíta mótið með nokkr- um orðum líka, þó ég héti á aðra hreif það ekki. Kvaðst vita að vel hefði fólki verið skemt. Ég orðið þar sannspár. Út í efnið myndi ég ekki fara, vissi, að þar myndi Kvaran kunna „þúsund svör móti hverju einu mínu“. En andatrúarmaður væri ég ekki, og óiíklegur til að verða „hér í heimi“, svo sem það mál væri vaxið, enn sem komið væri. En, væri það svo, sem sumir segðu, „að hugsanir væru hlutir“ (Thoughts are things) — ekki efnis- leysa — og að við vissum nú eins vissulega og nokkuð yrði viiað, að ekkert yrði að engu, hví mætti þá ekki ímynda sér að rúmið umhorfs okkur, væri haf af hugsunum, end- urmynduðum, ævarandi (sem allir aðrir hlutir), og að það haf varpaði bylgjum sínum inn á okkar andlegu fjörur, og væru þessi óskiljanlegu áhrif, sem eignuð væru „öndunum“. Ég kvaðst aldrei hafa heyrt orðið „sál“ skilgreint (defined), svo sagt yrði hvað átt væri við — og hvað sjálfum mér viðkæmi, héldi ég helst að ég hefði enga „sál“, sem gegndi því orð-tæki. Einar lét sér þetta vel lynda, brosti og kinkaði kolli. Ég óttaðist að hafa ert frú Kvaran. Hún er miklu ákveðnari en Einar, og við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: