Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 129
ÞINGTÍÐINDI
109
Alit kjörbréfanefndar á þjóðrseknisþingi
26. febrúar 1951
..Báran“, K. Dak.
Dr. Beck .....................17 atk.
J. M. ólason ..................17 —
H. ólafsson ...................17 —
B. Stevenson ..................17 —
>.Esjan“, Árborg
S. Einarsson .................13 —
P- Stefánsson .................13 —
Mrs. Herdís Eiríksson .........13 —
Mrs. Jónína Einarsson .........13 —
s. Finnsson ...................13 —
..Brúin“, Sellcirk
E. Vigfússon ..................14 —
E. Magnússon ..................15 —
T. ísfeld ....................13 —
>.lsland“, Morden.
Th. G. Gíslason ................8 —
Mrs. Th. J. Gíslason ...........7 —
J- Tómasson ....................8 —
..Snæfeii", Churchbridge
E. Sigurðsson .................13 —
..Lundar", Man.
Séra J, Friðriksson ...........16 —
Mrs. L. Sveinsson .............15 —
O. Hallsson ...................16 —
Heiidin ,,Gimli“, Gimli, Man.
H. G. SigurSsson ............20 —
Mrs. H. G. Sigurðsson .......20 —
SigurSur Baldvinsson ........14 —
Eundi var svo frestaS, samkvæmt uppá-
stungu frá Jóni M. ólasyni, sem Ásta Sig-
urSsson studdi, til kl. 2 e. h.
Ánnar fundur þingsins settur kl. 2 e. h.
Fundargjörningur frá fyrra fundi les-
lnn og samþyktur.
SKÝRSDTJR DEIDDA:
Skýrsla
öeiidarinnar „Báran“ á Mountain, N. D.
fyrir átið 1950
in S*"un<^Ur Báru var haldinn I skólahús-
á Mountain, N. D. þann 3. febrúar
1 0 51 lcl o OA ,
, e' 11 ■ Þessi fundur var vel
tui 0g fór ágætlega fram. Á honum
voru eftirfarandi meSlimir Bárunnar kosn-
ir I embætti fyrir áriS 1951:
G. J. Jónasson, forseti
Haraldur ólafsson, varaforseti
H. B. Grlmsson, skrifari
O. G. Johnson, varaskrifari
Jóhannes Anderson, féhirSir
Stefán IndriSason, varaféhirSir
H. T. Hjaltalín, fjármálaritari
Páll Ólafsson, varafjármálaritari
Jón M. ólason, skjalavörSur.
Báran hélt þrjá almenna fundi á árinu
1950, auk ársfundar, og þrjá nefndar-
fundi. Allir þeir fundir voru heldur vel
sóttir, og sumir ágætlega. Fóru vel fram
og voru öllum til ánægju.
Sextán nýir meSlimir bættust I félagiS
á árinu, en svo hafa nokkrir falIiS úr, og
er þaS aS sumu leyti okkur aS kenna. ViS
höfum ekki veriS nógu duglegir aS koma
ritinu út, og þaS, aS ekki varS af breyt-
ingunni á þingtlmanum, sem ákveSin var
á slSasta þingi, meS aS halda þingiS I
júní. ÞaS er almenn óánægja I Bárunni
út af því.
17. júní var haldinn hátíSlegur á Moun-
tain slSastliSiS sumar undir stjórn Bár-
unnar. Þar voru aSalræSumenn, séra Phil-
ip M. Pétursson, forseti ÞjóSræknisfélags-
ins, og Dr. R. Beck frá Grand Forks, og
sagSist þeim báSum ágætlega; svo var
skemt meS ein- og tvlsöngvum og síSast
meS söngvum, sem allir tóku þátt I. For-
seti Bárunnar, G. J. Jónasson, stjórnaSi
samkomunni, sem fór aS öllu leyti vel fram
og var allvel sótt.
Ekki var hægt aS koma hér viS íslenzku-
kenslu siSastliSiS sumar, sökum flóSsins,
en viS búumst viS aS reyna aftur á kom-
andi sumri, ef ástæSur og veSur leyfir.
Þann 9. október slSastliSinn kom hér
Dr. Páll Kolka frá íslandi og hélt hér
fyrirlestur og sýndi myndir frá íslandi.
StóS Báran fyrir samkomunni, sem haldin
var I kirkjunni á Mountain. Samkoman
var fremur vel sótt og I alla staSi á-
nægjuleg.
Báran óskar aS þetta þing verSi I alla
staSi skemtilegt og allt gangi vel. BiSjum
aS heilsa.
G. J. JÓNASSON, forseti
H. B. GRÍMSSON, skrifari