Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Qupperneq 67
ÚTGÁFUR FORNRITA Á ÍSLANDI EFTIR 1940
47
hlutverkið: að greina hinar sérstöku
sagnir úr safninu og rita formálann.
Auk þess bjó hann út tímatal, ættar-
tölur, og samdi skrárnar tvær, aðra
manna- og staðanöfn, hina um
atriðisorð. Hann sá líka um nöfnin
a kortinu, er tekur yfir land allt og
fylgir báðum bindunum!
Sturlunga saga er sagnrit, gert um
1300, af hér um bil 13 sérstökum
s°gum og þáttum. Er safni þessu
aatlað að gefa sögu íslands frá því
Utn 1125 til 1260 og er sögunum rað-
í tímaröð, en oft eru þær klippt-
ar °g skornar til baga af því að
safnari hefur eftir föngum reynt að
íorðast endurtekningar. Safnið er
úl vor komið í tveim aðalhandritum,
róksfjarðarbók (I) og Reykja-
iarðarbók (II) eða þó réttara sagt,
^andritabrotum, því einkum fyrra
andritið er ekki annað en nokkur
aðaslitur, og síðara handritið er
eldur ekki heilt. En fylla má í eyð-
Ur þeirra eftir mörgum pappírs-
^andritum, sem öll eiga ættir sínar
rekja til þessara tveggja hand-
rjta, stundum til beggja.
Tvaer aðferðir við útgáfu eru
gsanlegar: annaðhvort að reyna
hu:
að
tyrir
endurskapa hvort aðalhandritið
sig, og draga af þeim ályktanir
frumsafnið frá 1300. Hin aðferð-
- er að reyna að leysa upp og greina
g sundur eftir getu sagnir þær er
af urlungu-safnarinn gerði safn sitt
Fyrrí aðferðin var notuð í fyrstu
hj^afu Síurlungu (1817—20) og í
útm síðustu vísindalegu útgáfu:
aðfgafu Kalunds (1906—11). Síðari
fhg61 heitti Guðbrandur Vig-
útcf'T1 1 skarplegu, en gölluðu
u sinni 1878; en eftir henni
prentaði Sigurður Kristjánsson sína
útgáfu.
í þessari útgáfu er sagngreining-
araðferðinni líka beitt, en vegna
þess að Jón Jóhannesson hefur átt
þess kost að nota hinar ítarlegu og
stórmerku greinar Björns M. ólsen
og Péturs Sigurðssonar um Siurl-
ungu, og vegna þess að hann hefur
sjálfur gert mjög merkar og sann-
færandi athuganir í sambandi ís-
lendingasögu Sturlu Þórðarsonar
við Þórðar sögu kakala og Þorgils
sögu Skarða, þá virðist ótvírætt að
honum hafi tekist betur að greina
sundur sögurnar en áður hefur ver-
ið hægt.
Sögurnar í safninu eru: (1) Geir-
mundar þáiir heljarskinns (eftir
safnara Siurlungu, líklega Þórð
Narfason að Skarði, dáinn 1308), (2)
Þorgils saga og Hafliða (rituð um
1237—40), (3) Æiiariölur (að nokkru
leyti eftir safnarann), (4) Haukdæla
þáiir (eftir safnarann), (5) Siurlu
saga (um 1200—25), (6) Formáli
(eftir Sturlu Þórðarson og safnar-
ann), (7) Presissaga Guðmundar
góða (eftir Lambkár Þorgilsson, d.
1249; rituð um 1237—49), (8) Guð-
mundar saga dýra (rituð fyrir og
um 1212), (9) Hrafns saga Svein-
bjarnarsonar (aðeins síðari hluti
hennar var tekinn upp í Sturlungu;
rituð skömmu eftir 1228), (10)
íslendinga saga (eftir Sturlu Þórð-
arson, rituð um 1275—84, það ár dó
Sturla), (11) Þórðar saga Kakala
(rituð um og eftir 1271), (12) Svín-
fellinga saga (um 1300), (13) Þorgils
saga skarða (eftir Þórð Hítnesing,
rituð um 1275—80), (14) Siurlu þáiir
(byrjaður um 1280, lokið við hann
eftir 1300), Arons saga (rituð stuttu