Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 147
ÞINGTÍÐINDI 127 Fundi var frestaS kl. 1.30 e. h. Fundur settur kl. 2 e. h. 28. febrúar 1951. Fundargjörningur frá síSasta fundi lesinn og staSfestur. Næsta viSfangsefni þingsins samkvæmt lögum félagsins var kosning embættis- tnanna og var fyrverandi stjórnarnefnd félagsins öll endurkosin. ÞaS er: Forseti, séra Philip M. Pétursson Varaforseti Dr. Tryggvi J. Oleson Skrifari, J. J. Bíldfell Varaskrifari, frú E. P. Jónsson FéhirSir, Grettir L. Jóhannsson VaraféhirSir, Grettir Eggertsson Fjármálaritari, GuSmann Levy Varafjármálaritari, Árni G. Eggerts- s°n, K.C. Skjala og eigna umsjónarmaSur öiafur Pétursson. YfirskoSunarmaSur, sá af núverandi yfirskoSunarmönnum félagsins, sem aS 6kki hafSi útent kjörtímabil sitt. Saga íslendinga í Norður Dakota Þingnefndin I þvl máli lagSi fram svo- nljóSandi álit: Nefndi'n metur aS verSleikum þaS kynn- n'garstarf I þágu Islendinga, sem Mrs. orsteina Jackson Walters hefir veriS aS vinna, 0g er hlynt því, aS ÞjóSræknisfé- aeiS ie&gi eftir föngum liS útgáfu hins í1 ja enska rits hennar um sögu Islendinga aö °r*ur Dakota. Leyfir þvi nefndin sér ie&gja til, aS væntaniegri stjórnarnefnd m J16imiia® styrkja þetta útgáfumál j 6 íjárframlagi eftir þvl sem ástæSur ej fa, og vinni aS málinu aS öSru leyti I sambandi viS deildina ,,Báran“. RICHARD BECK INGIBJÖRG JÓNSSON T. J. OLESON T. J. GÍSLASON MARJA BJÖRNSSON ' ®eck lagSi til aS nefndarálitiS sé bykt ykt’ ^rs' E' Jönsson studdi. Sam- FRÆÐSLUMÁL frieðsluniálanefndar. Di-1 jfefndÍn lætur 1 lj6si Þakklæti sitt til Vest ' V' G- Kolka fyrir starf hans hér þag1 a’ oe Þina Itarlegu skýrslu hans yfir Nefndin heimiiar framkvæmdarnefnd ÞjóSræknisfélagsins, ef hún sér sér þaS fært, aS ráSa mann, annaShvort héSan, eSa aS heiman, fyrir lengri eSa skemmri tlma til þess aS ferSast um bygSirnar, efla Is- lenzku kenslu, safna sögulegum fróSleik I islenzkum munum, og yfirleitt styrkja þjóSræknisviSleitni. Nefndin telur þaS sjáifsagt aS, ef hæfur maSur fengist þá mundu deildir félagsins aS sjálfsögSu vera fúsar til aS taka þátt I þeim kostnaSi, sem á fellur. 3. Nefndin hvetur ÞjóSræknisfélagiS og deildir þess til aS útbýta kenslubókum hvar sem þær geta orSiS aS gagni. 4. Nefndin leggur til, aS þingiS feli skrifara aS þakka skriflega fyrir sýnis- horn af kenslubókum, sem aS skólastjóri Melaskóla, Arngrímur Kristjánsson, af- henti Mrs. S. E. Björnsson sem gjöf til ÞjóSræknisfélagsins, og fyrir hiS góSa boS hans, aS útvega eins margar bækur af þessu tagi, og ÞjóSræknisfélagiS óskaSi eftir. 5. Líka lætur nefndin I ljósi þakklæti til Helga Elíassonar fræSslumálastjóra fyrir boS hans, aS senda hingaS hreyfimyndir af íslandi til kensluafnota. Á þingi I Winnipeg, 28. febrúar 1951 T. J. OLESON MRS. S. E. BJÖRNSSON MRS. INGIBJÖRG JÓNSSON MRS. L. SVEINSSON J6NATAN TÓMASSON NefndarálitiS var rætt liS fyrir liS og samþykt I heild samkvæmt uppástungu frá Jóni M. Ólasyni, er Stefán Einarsson studdi. Uppástunga frá Einari P. Jónssyni um, aS Islenzku blöSin fái eftirfarandi þing- skjöl til birtingar nú þegar. Skýrslu Páls Kolka læknis, erindi frú Marju Björnsson um skógrækt íslands, og kveSju-erindi frá The Society for the Advancement of Scandinavian Study. Gísli Jónsson studdi tillöguna og hún var samþykt. Jón Jónsson bókavörSur gat þess, aS undanfarandi hefSi hr. Lárus Ólafsson á Akranesi á íslandi sent nýjar bækur aS gjöf til ÞjóSræltnisfélagsins, eSa bóka- safns þess, og lagSi til, aS þingiS viSur- kendi þennan höfSingsskap og velvild meS því aS greiSa Lárusi þakklætis atkvæSi. Dr. Beck studdi tillöguna og var hún sam- þykt meS þvl aS menn stóSu á fætur. Jón Jónsson gerSi uppástungu um, aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: