Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 142
122
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFELAGS ÍSLENDINGA
Af þvl sem gróSursett hefir veriö kveð-
ur mest aS Lerki, aidur 12 ár, hæS 3—5 V4
m. Þessir Lerkilundir eru tveir, I Atlavík
og viS Jökullæk, samtals á ca. 1% ha.
lands. Vöxturinn er ör og jafn. Á öSrum
stöSum, (I Mörkinni og I Atlavík) eru Blá-
greni, Hvitgreni og Skógarfura 1 gðSum
vexti, en ekki orSin eins hávaxin og Lerk-
iS, sem ber af, öllum yngri barrtrjám í Hall-
ormstaSarskógi. Hæsta Lerkitré 1 Hall-
ormsstaSaskógi, sem er lika hæsta tré á
landinu er nálægt 4 0 feta hátt. Síberíska
LerkiS vex frá 30 til 60 cm. árlega. VíSur
þess er kallaSur RauSfura og þykir ein-
hver bezti smlSaviSur, sem fæst á Islandi.
Ég hef nú I stuttu máli minnst á eitt
af þjóSarinnar stærstu áhugamálum, sem
nú er unniS aS af miklu kappi. En eins og
aS llkum lætur er á þessu stigi fram-
kvæmdanna einungis um byrjun aS ræSa,
byrjun á einu þvl stærsta fyrirtæki, sem
hin íslenzka þjóS hefir nokkru sinni færst
I fang aS gjöra. AS rétt sé af staS fariS,
er ekkert vafamál I mlnum huga, en eins
og svo oft vill verSa, þá eru ekki nægileg
efni fyrir hendi til þess aS koma öllu því
í verk, sem nauSsyn ber til. Hér er ekki
um neinn milljðna höfuSstól aS ræSa, sem
hægt er aS ausa úr til hvers konar fram-
kvæmda, sem nauSsynlegar teljast. En
verkiS er engu aS slSur hafiS meS aukn-
um krafti og bættum skilyrSum meS
hverju líSandi ári. Hugsjónin er fögur og
allar fagrar hugsjónir eiga skiliS stuSning
almennings I fyllsta máta. Hefi ég þvl
vakiS máls á þessu aS mér finnst, aS ÞjðS-
ræknisfélagiS hér ætti aS finna köllun hjá
sér til þess aS leggja fram verulegan stuSn-
ing til þess fyrirtækis, sem öll þjóSin er
samhuga um aS framkvæma meS tlS og
tlma. Um aöferöir yrSi auSvitaS aS ákveSa
hér; en ég vil einungis benda á þaS, aS
sá skerfur, sem viS hér tækjum aS okkur,
gæti orSiS elns og sérstæSur þáttur I fyrir-
tækinu. ViS gætum fengiS land undir okk-
ar skógrækt á hentugum staS og afgirt þaS
og séS um þaS aS öllu leyti. Ég get ekki
hugsaS hér neitt annaS, sem íslenzku þjóS-
inni myndi þykja vænna um frá okkar
hendi en einmitt þetta og væri þvl vel,
ef þetta þing tæki máliö upp á sína dag-
skrá, til alvarlegrar íhugunar, skynsam-
legrar meSferSar og heillavænlegra úrslita.
MARJA BJÖRNSSON
SVEINN E. BJÖRNSSON
Dr. Beck lagSi til, aS frú Marju sé þakk-
aS fyrir hiS fróSlega og Itarlega erindi
sitt og aS þvi sé vísaS til samvinnumála-
nefndar þingsins viS Island og aS frú
Marju sé bætt viS I þá nefnd. Jón M. óla-
son studdi. Samþykt. Fundi svo frestaS til
kl. 2 e. h., samkvæmt uppástungu frá Mrs.
B. E. Johnson og Ellnar Hall.
FjórSi fundur þingsins var settur ltl. 2
e. h. Fundargjörningur frá slSasta fundi
lesinn og staöfestur.
Dr. Beck skýrSi frá, aS Mrs. Þorsteina
Jackson Walters hefSi ritaS sögu íslend-
inga I NorSur Dakota á ensku og aS hún
væri mjög farin aS heilsu, en væri ant
um aS sagan kæmist á prent. SagSi dokt-
orinn aS deildin ,,Báran“ 'hefSi faliS sér
aS hreyfa þvl máli á þinginu og lagSi til
aS 5 manna þingnefnd sé sett I máliS
til aS athuga hvaSa HS ÞjóSræknisfélagiS
vildi Ieggja, eSa gæti lagt fram I málinu.
Eirlkur Vigfússon studdi tlllöguna og var
hún samþykt. 1 nefndina setti forseti: Dr.
Beck, Th. J. Gíslason, Dr. T. J. Oleson,
Mrs. E. P. Jónsson og Mrs. S. E. Björns-
son.
FriSrik P. SigurSsson tók til máls I sam-
bandi viS nýja ljóSabók, sem aS hann hefir
nýlega gefiö út, og hvatti menn til aS
kaupa hana.
Ólafur Hallson minntist ferSar sinnar til
íslands á slSastliSnu sumri og I þvl sam-
bandi bar hann fram eftirfylgjandi tillögu:
AS ÞjóSræknisfélagiS fari þess á leit viS
stjórnina á íslandi, aS hún leyfi innflutn-
ing á gjafabögglum frá Vestur-lslending-
um til ættingja og vina á Islandi, sem ekki
fari fram úr $5—10.00 aS verömæti, toll-
frltt. T. J. Oleson studdi tillöguna. Dr.
Beck gjörSi breytingartillögu um aS mál-
inu sé vísaö til þingnefndarinnar I sam-
vinnumálinu viS ísland. Mrs. P. S. Páls-
son studdi breytingartillöguna og var hún
samþykt.
Skrifari minntist á rithanda nafna bók-
ina og hvatti menn til aS sinna því máli.
Hann stakk og upp á, aS stjórnarnefnd
ÞjóÖræknisfélagsins sé heimilaS, aS ráSa
mann I Winnipeg til aS ganga meS bók-
ina heim til manna og fá þá til aS rita
nöfn sín I hana og borga honum ef þörf
gerist. Mrs. L. Sveinsson studdi tillöguna
og var hún samþykt.
SigurSur Baldvinsson vakti máls á, aS
æskilegt væri, ef aS ÞjóSræknisfélags-
nefndin gæti veriS sér úti um landabréf af
íslandi og Almanak ÞjóSvinafélagsins og
kvaSst vera reiSubúinn til aS stySja aö