Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 142
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFELAGS ÍSLENDINGA Af þvl sem gróSursett hefir veriö kveð- ur mest aS Lerki, aidur 12 ár, hæS 3—5 V4 m. Þessir Lerkilundir eru tveir, I Atlavík og viS Jökullæk, samtals á ca. 1% ha. lands. Vöxturinn er ör og jafn. Á öSrum stöSum, (I Mörkinni og I Atlavík) eru Blá- greni, Hvitgreni og Skógarfura 1 gðSum vexti, en ekki orSin eins hávaxin og Lerk- iS, sem ber af, öllum yngri barrtrjám í Hall- ormstaSarskógi. Hæsta Lerkitré 1 Hall- ormsstaSaskógi, sem er lika hæsta tré á landinu er nálægt 4 0 feta hátt. Síberíska LerkiS vex frá 30 til 60 cm. árlega. VíSur þess er kallaSur RauSfura og þykir ein- hver bezti smlSaviSur, sem fæst á Islandi. Ég hef nú I stuttu máli minnst á eitt af þjóSarinnar stærstu áhugamálum, sem nú er unniS aS af miklu kappi. En eins og aS llkum lætur er á þessu stigi fram- kvæmdanna einungis um byrjun aS ræSa, byrjun á einu þvl stærsta fyrirtæki, sem hin íslenzka þjóS hefir nokkru sinni færst I fang aS gjöra. AS rétt sé af staS fariS, er ekkert vafamál I mlnum huga, en eins og svo oft vill verSa, þá eru ekki nægileg efni fyrir hendi til þess aS koma öllu því í verk, sem nauSsyn ber til. Hér er ekki um neinn milljðna höfuSstól aS ræSa, sem hægt er aS ausa úr til hvers konar fram- kvæmda, sem nauSsynlegar teljast. En verkiS er engu aS slSur hafiS meS aukn- um krafti og bættum skilyrSum meS hverju líSandi ári. Hugsjónin er fögur og allar fagrar hugsjónir eiga skiliS stuSning almennings I fyllsta máta. Hefi ég þvl vakiS máls á þessu aS mér finnst, aS ÞjðS- ræknisfélagiS hér ætti aS finna köllun hjá sér til þess aS leggja fram verulegan stuSn- ing til þess fyrirtækis, sem öll þjóSin er samhuga um aS framkvæma meS tlS og tlma. Um aöferöir yrSi auSvitaS aS ákveSa hér; en ég vil einungis benda á þaS, aS sá skerfur, sem viS hér tækjum aS okkur, gæti orSiS elns og sérstæSur þáttur I fyrir- tækinu. ViS gætum fengiS land undir okk- ar skógrækt á hentugum staS og afgirt þaS og séS um þaS aS öllu leyti. Ég get ekki hugsaS hér neitt annaS, sem íslenzku þjóS- inni myndi þykja vænna um frá okkar hendi en einmitt þetta og væri þvl vel, ef þetta þing tæki máliö upp á sína dag- skrá, til alvarlegrar íhugunar, skynsam- legrar meSferSar og heillavænlegra úrslita. MARJA BJÖRNSSON SVEINN E. BJÖRNSSON Dr. Beck lagSi til, aS frú Marju sé þakk- aS fyrir hiS fróSlega og Itarlega erindi sitt og aS þvi sé vísaS til samvinnumála- nefndar þingsins viS Island og aS frú Marju sé bætt viS I þá nefnd. Jón M. óla- son studdi. Samþykt. Fundi svo frestaS til kl. 2 e. h., samkvæmt uppástungu frá Mrs. B. E. Johnson og Ellnar Hall. FjórSi fundur þingsins var settur ltl. 2 e. h. Fundargjörningur frá slSasta fundi lesinn og staöfestur. Dr. Beck skýrSi frá, aS Mrs. Þorsteina Jackson Walters hefSi ritaS sögu íslend- inga I NorSur Dakota á ensku og aS hún væri mjög farin aS heilsu, en væri ant um aS sagan kæmist á prent. SagSi dokt- orinn aS deildin ,,Báran“ 'hefSi faliS sér aS hreyfa þvl máli á þinginu og lagSi til aS 5 manna þingnefnd sé sett I máliS til aS athuga hvaSa HS ÞjóSræknisfélagiS vildi Ieggja, eSa gæti lagt fram I málinu. Eirlkur Vigfússon studdi tlllöguna og var hún samþykt. 1 nefndina setti forseti: Dr. Beck, Th. J. Gíslason, Dr. T. J. Oleson, Mrs. E. P. Jónsson og Mrs. S. E. Björns- son. FriSrik P. SigurSsson tók til máls I sam- bandi viS nýja ljóSabók, sem aS hann hefir nýlega gefiö út, og hvatti menn til aS kaupa hana. Ólafur Hallson minntist ferSar sinnar til íslands á slSastliSnu sumri og I þvl sam- bandi bar hann fram eftirfylgjandi tillögu: AS ÞjóSræknisfélagiS fari þess á leit viS stjórnina á íslandi, aS hún leyfi innflutn- ing á gjafabögglum frá Vestur-lslending- um til ættingja og vina á Islandi, sem ekki fari fram úr $5—10.00 aS verömæti, toll- frltt. T. J. Oleson studdi tillöguna. Dr. Beck gjörSi breytingartillögu um aS mál- inu sé vísaö til þingnefndarinnar I sam- vinnumálinu viS ísland. Mrs. P. S. Páls- son studdi breytingartillöguna og var hún samþykt. Skrifari minntist á rithanda nafna bók- ina og hvatti menn til aS sinna því máli. Hann stakk og upp á, aS stjórnarnefnd ÞjóÖræknisfélagsins sé heimilaS, aS ráSa mann I Winnipeg til aS ganga meS bók- ina heim til manna og fá þá til aS rita nöfn sín I hana og borga honum ef þörf gerist. Mrs. L. Sveinsson studdi tillöguna og var hún samþykt. SigurSur Baldvinsson vakti máls á, aS æskilegt væri, ef aS ÞjóSræknisfélags- nefndin gæti veriS sér úti um landabréf af íslandi og Almanak ÞjóSvinafélagsins og kvaSst vera reiSubúinn til aS stySja aö
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.