Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 37
TÓMAS GUÐMUNDSSON 17 En inni í garðinum róslitað rökkur hneig frá rismiklum pálmum, sem hófust í þaggandi blæ. þúsund ára angan úr sandinum steig frá urtum og víni, sem tíminn kastaði á glæ. Og tíminn leið og sál mína bar nieð sér, °g sál mín beið þess áhyggjulaus og hljóð, sem heilagur andi hvíslaði í eyra mér °g hentað gæti þjóðinni minni í ljóð! himininn skráði sitt andríki’ á blóm og blað, °g mitt barnslega hjarta fylltist af þakkargjörð. á hirtist sem leiftur úr lundinum handað að eiri af lausavísum Drottins á þessari jörð. sjá! Ég skynjaði inntak hins eih'fa ljóðs, Sem ódauðleikans glóð undir _ vængjum ber, Því draumar liðinna kynslóða kvöddu sér hljóðs °g kröfðust að fá að lifa í brjósti mér. Og aldrei síðan hjarta mitt hóf að slá 3afn himnesk vitneskja sál mína valdi tók, hve okkar ljóð eru lítil við hliðina á hinum leyndardómsfulla skáldskap í Drottins bók. ”í klausturgarðinum“, einnig úr alíuferðinni, er hjartnæm lýsing á Júpri löngun skáldsins til að endur- heimta drauma og hugsjónir æsku sinnar og gera þau að nýjum aflvaka í lífi hans. Kvæði þetta, sem er meistaralegt að málfari og samlík- ingum, sýnir frábærlega vel hæfi- leika skáldsins til að finna dýpstu hugsunum sínum og hræringum hæfan og listrænan búning. Hámarki sínu nær þó Ijóðræn fegurðin í kvæðinu „Þjóðvísu", sem margir telja fegursta kvæði skáldsins, en fegurðarinnar og töfranna í þessu gullfagra kvæði um draum og harm smámeyjarinnar, er var „dularfulla blómið í draumi hins unga manns“, njóta menn aðeins til nokkurrar hlítar við lestur þess. Ljóðrænir og draumrænir töfrar skáldskaparsnilldar Tómasar Guð- mundssonar klæðast því glæsilegum búningi í þessum og fleiri kvæðum safnsins. í upphafs- og lokakvæðum þess, „Aladdín“ og „Eftirmála“, er grunntónninn, eins og svo oft áður, treginn yfir horfinni æsku með draumaveröld hennar, samhliða leit eftir fegurð og hamingju, sem skáld- ið heldur áfram að finna í unaði líð- andi stundar. En eins og þung undir- alda er meðvitundin um fallvaltleik jarðneskra gæða og geigvænn ugg- urinn um stöðuga nálægð dauðans. Þó að ýmsum muni þykja lífs- skoðun þessi æði neikvæð, er eigi að síður í kvæðum Tómasar fram að þessum tíma, mikla svölun að finna listhneigðum sálum, því að hann er eigi aðeins gæddur hæfi- leikanum til þess að sjá fegurðina í lífinu, jafnvel á hinum ólíklegustu stöðum, heldur á hann þá enn þá fágætari gáfu að geta gert aðra hlut- hafa í þeirri fegurð í listrænum skáldskap sínum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.