Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 122
102
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
félagsins miðaS við það, sem áður hefir
veri'S. Fáeinir bætast inn I töluna eftir
þvi sem a'Srir falla frá. En þeir, sem inn
koma, sem nýir meSlimir, bæta aldrei upp
a?> fullu fráfall þeirra, sem lengi og vel
hafa unniS aS félagsmálum, hvort sem
er hér i Winnipeg, eSa í deildum félags-
ins út um bygSir. Á þinginu fyrir einu
ári síSan sat maSur, sem lengi tók bein-
an þátt í starfi þess — í stjórnarnefnd og
I milliþinganefndum, sem var stuSnings-
maSur barnablaSsins Baldursbrá og mik-
inn áhuga hafSi fyrir öllum málum fé-
lagsins. — Tveim dögum eftir aS þinginu
lauk I fyrra varS hann bráSkvaddur, og
þeir, sem höfSu setið þingið meS honum,
kvöddu meS djúpum söknuSi góSan félags-
bróður. Ég á hér við Bergthor Enfll Jolin-
son. — ASrir sem dáiS hafa á árinu, sem
þátt hafa tekiS í þjóSræknismálum og
iengi veriS meSlimir félagsins eru: Joseph
B. Skaptason, Guðmundur Jónsson frá
Húsey á Vogar, Guðný Stefanía Guð-
mundsson á Vogar, S. W. Melsted, Winni-
peg, Einar Benjamínsson á Geysi, Halldór
Halldórsson, Vancouver, S. Guðmundsson,
Vancouver.
ViS minnumst þessara manna og kvenna
i kærleika og þökkum fyrir vel unniS
starf og margar gðSar minningar frá liS-
inni tiS.
Fundarhöld.
Á árinu hefir stjórnarnefndin haft
marga fundi, sjálfsagt um fjórtán eSa
fimtán. Og þar fyrir utan hafa veriS auka-
smánefndarfundir í sambandi viS ýmis-
legt, sem stjórnarnefndin hefir haft meS
höndum. Þar aS auki hefi ég, sem forseti
félagsins, og aSrir nefndarmenn tekiS þátt
i fundum og samkomum innan og utan
bæjar.
f'tbreiðslustarfsemi.
MeSal þeirra funda og skemtana, sem
ég hefi sótt i nafni félagsins utanbæjar,
leyfi ég mér aS nefna tvær samkomur á
Lundar, 18. mars og 19. apríl; ísiendinga-
dagshátíS á Mountain, N. Dakota, 16. júní;
samkomu á Geysi, 28. júlí, undir umsjón
deildarinnar ,,Esjan“, þar sem aS Gisli
Jónsson, ritstjóri Tímaritsins og Mrs. Ingi-
björg Jónsson, vara-skrifari félagsins,
voru mér samferSa, og voru þau dómarar
þar, er nokkur ungmenni tólcu þátt í
framsagnar-kepni. Á íslendingadeginum
flutti ég ræSu og tók þátt í guSsþjónustu
ásamt séra Rúnólfi Marteinssyni, sunnu-
daginn, 6. ágúst, er minst var 76 ára
landnáms íslendinga í Nýja-íslandi. Ég
ferSaSist um nokkrar bygSir meS Páli
Kolka lækni, sem ég minnist frekar síSar
og flutti stutt ávarp á samkomu Icelandic
Canadian Club núna I janúarmánuSi síS-
astliSnum. Ég flutti erindi I vor sem leiS
á Frónsfundi, og var útdráttur úr þvi
birtur á prenti, þvi aS efniS fjallaði um
7 5 ára landnámsafmæli fslendinga hér i
Manitoba. Þar aS auki hefir Dr. Richard
Beck, fyrrv. forseti félagsins, eins og áSur,
bæSi i ræSu og riti, unniS aS málum þess
og haldiS áfram kynningarstarfi sínu í
þágu íslands og Islenskra bókmenta. Hann
flutti, eins og kunnugt er, aSalræðuna á
samkomu þeirri, sem deildin ,,Frón“ efndi
til I tilefni af 400 ára ártíS Jóns biskups
Arasonar. Einnig flutti hann kveSju á há-
tíS þeirri, sem deildin ,,Báran“ aS Moun-
tain hélt á lýSveldisdegi íslands 17. júní
og ávarp á fyrirlestrarsamkomu Páls V.
G. Kolka læknis, er sama deild stóS aS
þar í bygS. Dr. Beck flutti einnig á árinu
ræSur um íslensk efni á ensku bæSi á
samkomum og í útvarp, meSal annars á
ársfundi fræSafélagsins „The Society for
the Advancement of Scandinavian Study“,
sem haldinn var á St. Olaf College i
Northfield, Minnesota, en þar var hann
jafnframt kosinn forseti þess félagsskap-
ar, og flytur kveSjur hans hér á þinginu.
Þá kom einnig út snemma á síSastliSnu
sumri hjá Cornell University Press hiS
mikla og merka rit dr. Becks, Hlstory of
Icelandic Poets: 1800—1940, sem vakiS
hefir mikla athygli og fengiS ágæta dóma
fræðimanna og rithöfunda beggja megin
hafsins. Ennfremur kom út á íslandi síS-
astliSiS haust úrval úr ræSum dr. Becks
um þjóSræknismál og ritgerSum hans um
íslenskar bókmentir, Ættland og erfðir,
sem einnig hefir fengiS mjög góSa dóma
beggja megin hafsins. Stendur rit þetta
mjög nærri félagi voru og starfi þess, því
aS þar eru bæði kaflar úr ræSum, sem
fluttar voru á þingum þess I forsetatíS
höfundar, og aSrar ræSur, sem fluttar
voru á samkomum deilda félagsins eSa
öSrum íslenskum samkomum beggja meg-
in landamæranna og eins úr íslandsferS
hans á lýSveldishátíSina. Margt annaS
hefir hann einnig ritaS á árinu um Is-
lensk efni I íslensk og amerísk blöS og
tímarit.