Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 123
ÞINGTÍÐINDI 75 ái'a landnámsminning. Svo ber aS minnast hátíSahaldsins sem stjórnarnefnd félagsins stóS fyrir I haust, 12. október, er haldiS var upp á 75 ára afmæli landnámsins hér í Manitoba og komu fyrstu Islendinga til Winnipeg í októbermánuSi áriS 1875. Einnig ber aS minnast hátiSahaldsins 7. ágúst á Gimli I sama tilgangi, undir forustu og leiS- beiningu forseta íslendingadagsnefndar- ar, séra Valdimars J. Eylands. Þar voru líka ágsetir gestir komnir til aS heiSra minningu landnemanna og landnámsins á viSeigandi hátt, eins og t. d. Pálmi Hann- esson, rektor Mentaskólans í Reykjavík, °g ekki er annaS hægt aS segja en aS Þa'Ö hátíSahald, sem bygSirnar allar í Nýja-íslandi áttu þátt i, var eitt af hin- um bestu sem haldiS hefir veriS á Gimli, og á forstöSunefndin þakkir fyrir. Á samkomunni í Winnipeg, sem ÞjóS- ræknisfélagiö hélt, höfSu menn þá ánægju og heiSur aS hlusta á annan góSan og kær- kominn gest, Hannes Kjartansson, aSal- ræSismann íslands í New York. Hann flutti Islendingum hér vestra kveSjur og árnaSaróskir heimaþjóSarinnar og las upp skeyti frá forseta íslands, Sveini Björns- syni. ÞjóSræknisnefndin hélt heiSursgestinum °g frú hans samsæti, til aS fagna þeim °g þakka þeim komuna. Allir voru hiS hæsta ánægSir meS minningarathöfnina og Sesti okkar báSa. Enda var skemtiskráin góS og ræöurnar sem fluttar voru af J. J. Biidfell og Wilhelm Kristjánssyni hinar ágætustu. Gestir. Þeir gestir, sem hér hafa nú veriS uefndir, voru aSeins fáeinir af mörgum, sem heimsóttu okkur á árinu. Sjaldan höf- uni viS tekiS á móti jafn mörgum mikils- uietnum gestum á jafn stuttu timabili, og Þetta ár. Og hér sést hve mikla þýSingu á Þessu sviSi einu ÞjóSræknisfélagiS hefir. ÞaS er aS nokkru leyti móttökunefnd gesta sem hingaS ber aS, hvort sem er f*á íslandi eSa annars staSar. Og án fé- lagsins er ekki auSvelt aS vita hverjir eSa hvaöa félag annaS gæti gert þaS á eins göSan eSa viSeigandi hátt. Mér er sagt a5 ÞjóSræknisfélagiS á íslandi hafi veriS stofnaS til þess aS vinna samskonar starf þar og getum viS taliS okkur þaS mikinn heiSur aS hafa veriS fyrirmyndin I þvl tnáli. Gestakoman hingaS byrjaSi meS þing- 'nu fyrir ári slSan, er þinggestur okkar var Gunnar Pálsson, söngvari, frá New York. Svo liSu nokkrir mánuöir þar til Pálmi Hannesson, rektor Mentaskólans I Reykjavík, kom til Winnipeg til aS hitta Islendinga hér og kynnast þeim, og tala á íslendingadeginum á Gimli. Nefndin efndi til samsætis fyrir hann og gladdi þaS okkur aS geta gert þaS. Næst kom mikilsmetinn mentafrömuS- ur til Winnipeg, á fund forseta Manitoba- háskóla til aö ræSa nokkur mál I sam- bandi viS hinn fyrirhugaSa kenslustól I íslenskum fræSum, Dr. Alexander Jó- hannesson, forseti Háskóla Islands. ÞjóS- ræknisnefndin efndi til almenns samsætis á Royal Alexandra Hotel, I heiSursskyni viS hann og þar veittist íslendingum sá heiSur og ánægja aS hlusta á forsetann, sem er einn af hinum fremstu I þekkingu á tilveru og myndun nútíma tungumála. Næst á f e r S voru aSalræSismaSur Hannes Kjartansson og frú, sem ég hefi áSur minst. Og einum mánuSi seinna kom hingaS maSur I heimsókn til skyldfólks síns en sem ÞjóSræknisfélagiö, tímaleysis vegna, tók ekki á möti, þó viö hjónin hefSum þá ánægju af aS bjóöa honum heim til okkar, og mér gafst tækifæri til aS endurnýja gamlan kunningsskap. Þessi maSur var Einar Sæmundsson, aSstoSar skógræktarstjóri á Islandi. Hann er bróö- ursonur Mrs. SigríSar Arnason, ekkju séra GuSmundar heitins Árnasonar. Hann var á leiS heim aftur úr ferS til Alaska, þar sem hann safnaSi fræi af ýmsum trjá- tegundum til gróSursetningar á íslandi. Næsti gestur hér á ferS var Páll Kolka læknir frá Blönduósi, sem flest öllum hefir gefist tækifæri aS hitta og kynnast. Og geri ég grein fyrir komu hans, ferSum og dvöl hér undir öSrum liS. Og siSastur á ferS hér var góSur og vin- sæll maSur, sem heimsótti okkur fyrir sjo árum, er haldiS var upp á 25 ára afmæli félagsins, sem fulltrúi Islands-stjórnar, séra Sigurgeir SigurSsson, biskup yfir Is- landi. ÞaS er varla þörf á aS minnast hve öllum þótti vænt um komu hans nú aftur, og fögnuSu honum er hingaS var komiS, og ekki slst vegna þess aS frú GuSrún kona hans var meS I förinni. Eins og menn muna, messaSi biskupinn I báSum kirkjum á jólunum, og gladdi fólk hér vestra meS nærveru sinni á þeim tlma. Þau hjónin stóSu ekki viS nema aSeins eina viku, og hurfu svo suSur til Banda- ríkjanna, þar sem þau voru um tíma gest- ir Árna Helgasonar, hins gðökunna at- orkumanns og ferSuÖust meö honum suS-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.