Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 75
FRÁ ALDA ÖÐLI 55 bilið, herti hann loksins upp hugann °g gekk frá vinnu sinni inn til Evu, því um máltíðir vildi hann ekki um þetta tala, bæði vegna krakkanna og þess, að hann óttaðist að missa matarlystina, en verða andvaka ef hann bæri þetta í tal að nóttu til. Eva sat nakin í tágastól, sem hún hafði brugðið sjálf, og var að gera við skinnkyrtilinn sinn, sem hún lét sitja á hakanum og orðinn var svo slitinn og rifinn, að það sást alls staðar í gegnum hann þegar hún var í honum. Hún sneri sér á auga- bragði frá Adam, þegar hún heyrði hann koma inn, svo hann sæi ekk- ert, því hún var farin að kunna illa þeirri fornu Paradísar-tízku, að stríplast ber, þótt börn hennar fleygðu stundum af sér kyrtlunum þegar heitast var. En þá bundu þau sér flest mittisskýlur eins og tíðkast hafði í Paradís eftir syndafallið. Adam sagði: „Eva!“ „Nú, hvað svo sem viltu mér á þessum tíma dagsins?“ Adam varð orðfall, enda var hann ekki mælskumaður. Það varð löng þögn og leiðinleg. Adam glápti út í loftið eins og heim- ottarlegur hérvillingur, en Eva hamaðist á kyrtlinum eins og hún ætti lífið að leysa, og jafnvel teygði kyrtilinn með tönnunum, þar sem skinnið hafði skorpnað. „Þér virðist vera eitthvað mikið niðri fyrir“, mælti Eva loks, sneri eðeins höfðinu í áttina til hans og eit á hann rannsóknaraugum kon- Unnar, en hélt svo áfram vinnu sinni. Adam stóð ráðaleysislegur á miðju gólfinu og horfði niður á fætur sér. Hann hafði ekki fengið sér sæti, því hann hugsaði að er- indið tæki ekki langan tíma, og svo voru líka fáir stólarnir í kofanum, sem treysta mátti nema sá, sem Eva sat á. En það var ekki fyrr en eftir langa mæðu og marghugsaða setn- ingu, að Adam gat stunið upp: „Getur þú sagt mér, Eva mín, hverir eru foreldrar þessa annars mannkyns, sem býr í landinu hin- um megin?“ Hvort Eva hafði nú lokið viðgerð- inni á kyrtlinum segir sagan ekki, en hún steypti honum yfir sig með miklum vanans fimleik, stóð á fæt- ur, sneri sér að manni sínum og horfði á hann alvarlega: „Spyr þú hann, sem alt skapaði í öndverðu, Adam“. „Ég sé hann næstum því aldrei nú orðið, og svo er ekki víst að hann vildi segja mér það“. „Grenslastu þá ekki eftir því, sem þér kemur ekki við, og láttu þér nægja, að þú varst settur yfir alt, sem lifir á jörðinni“. „Já, þarna kemur það! Sei, sei! og svei, svei!“ hrópaði Adam æstur og sótti í sig veðrið. „Settur yfir! segir þú. Það er svo sem ekkert ólíkt því! Ég er má ske herra tígrisdýrsins, ljónsins og ótal annara enn verri villidýra, sem rifu mig í sig ef ég opnaði munninn og flýði ekki undan þeim eins og dauðhræddur héri; að ég nú ekki tali um höggorms fjand- ann, eins og hann fór nú með okkur. Nei, og aftur nei. Ég er ekki einu sinni herra yfir mannskepnunum, sem búa hinum megin í landinu, og hefi aldrei séð þær mannkindur auk þá heldur meira. Hefur þetta fólk leitað minna ráða og minnar for-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu: 55
https://timarit.is/page/5686002

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: