Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 139
ÞINGTÍÐINDI
119
Trausti ísfeld stakk upp á at5 viS kveSj-
unum sé tekiö meö þaklclæti og aö skrifara
sé faliö aÖ viöurkenna þær á viöeigandi
hátt. Jðn M. ólason studdi tillöguna og
var hún samþykt.
Mrs. Ingibjörg Jónsson lagöi til og Mrs.
Backmann studdi, aÖ fundi sé frestaö til
9-30 4 þriöjudagsmorgun. Samþykt.
Á mánudagskveldið hélt deildin Frón hið
árlega mót sitt. Var þaö prýðileg samkoma
°g vel sött. Skemtiskráin var sem fylgir:
°. CANADA
ÁVARP FORSETA .......Ingibjörg Jónsson
SVENSKI KARLAKÓRINN:
Bear land of Home, JEAN SIBELIUS
Stormur lægist stríður, ÓSKAR BORG
Pjerran han dröjer, FINNSKT ÞJÓÐLAG
BRUMORT KVÆÐI Dr. Richard Beck
EINSÖNGUR ........Séra Eirc H. Sigmar
Bæn ................F. EKEBERG
Nú legg ég augun aftur
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON
Sólskríkjan ........JÓN LAXDAL
Sigrid Bárdal spilaði undir
BÆÐa .........Hon. Valdimar Björnsson
CELLO SOLO ....... ..Harold Jónasson
RRUMORT KVÆÐI .......Einar P. Jónsson
SVENSKI KARLAKÓRINN:
Be Sandman, DANIEL PROTHEROE
1 Rökkursölum F. MORRING
Ben store, hvide flok, NORSKT ÞJÓÐLAG
söngstjóri flokksins
Arthur A. Anderson
EINSÖNGVARAR:
Albert Halldórsson
Nels Anderson
ög svo var dansað.
Rundur settur þriðjudaginn 27. febrúar
9.30. Fundargjörningur frá slöasta
lundi lesinn og samþyktur.
^'Ugskýrsla bókasafnsnefndar.
Pramsögumaöur Jón Jónsson bóka-
'°rÖur. Skýrslan var I tveimur liöum og
hljóöaði þannig:
• Nefndin leggur til, að stjórnarnefnd
jöðræknisfélagsins láti eins fljótt og unt
6r gjöra við band á bókum bókasafnsins
eftir Þörfum og haldi bókum safnsins I
61ns SöSu lagi og mögulegt er I framtíö-
'uni, og að bókaverði sé falið á hendur
^Bkynna það stjórnarnefnd Þjóðræknis-
elagsins þegar þess virðist sérstaklega
Porf.
2. Sömuleiðis leggur nefndin til, aö mið-
vikudagar séu algjörlega gefnir til bóka-
safns félagsins frá öllum öðrum notkun-
um á herbergi því, sem næst er bóka-
safninu.
Jón M. ólason
Pétur N. Nikulásson
Jón Jónsson
Mrs. P. S. Pálsson lagði til að fyrri iið-
urinn sé samþykktur, Jón M. ólason studdi.
Breytingartillaga frá Mrs. Backmann, að
liðnum sé vísað til fjármálanefndar þings-
ins, sem að Einar Sigurðsson studdi, var
samþykt. Um annan lið tillögunnar urðu
nokkrar umræður og hann svo samþyktur.
Mrs. Dr. S. E. Björnsson flutti næst
hið Itarlega erindi um skógrækt á íslandi,
sem hér fylgir:
Fáein orð um skógrækt á fslandi
Flutt á Þjóðræknisþingi I Winnipeg,
27. febrúar 1951
Það voru talsverð vonbrigði fyrir mig
1 sumar þegar lent var á Keflavlkurflug-
velli, að bera saman hinn gráa grjótheim
Reykjanesskagans, við hið frjósama land
Skotanna, sem ég var þá nýbúin að ferðast
um og dást að I huganum. Þarna er nú
ferðast yfir óslitið hraun alla leið frá
Keflavik til Hafnarfjarðar. Ofurlítill jarð-
vegur er þó innan um hraunin á stöku
stað, og vottar fyrir grasi og kjarri sums
staðar, en það var allt sem gróður getur
kallast. Er þetta heldur ömurleg mynd af
landinu fyrir þá sem að einungis koma á
þennan stað og sjá ekkert annað, og það
eru sjálfsagt margir, þvl að þarna lenda
flugvélarnar I tugum daglega og hverfa
svo að stundu liðinni út I heiminn. En
mér fanst myndin ömurleg, og þvl meiri
fögnuð vakti það hjá mér, að nokkrum
dögum seinna hafði ég tækifæri á þvl aö
k y n n a s t skógræktarstarfseminni aö
nokkru. Stuttu eftir heimkomuna bauð
ófeigur ófeigsson læknir okkur hjónum
með sér til fingvalla. Fór hann þangað
sem fulltrúi Suðurnesinga til þess að sitja
20 ára afmælisþing Skógræktarfélags ís-
Iands, sem var haldið á þeim fornhelga
stað, Þingvöllum, og stóð yfir I þrjá daga.
A þessu þingi voru mættir fulltrúar frá
öllum sýslum og mörgum héruðum lands-
ins, og mikill áhugi sýndist rlkja fyrir
málefninu. Reynsla hinna 20 ára, og I
raun og veru hálfrar aldar reynsla, hefir
I fyllsta máta sannfært þjóðina um nauð-
syn skóggræðslunnar. Félagið hefir átt