Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 59
ÚTGÁFUR FORNRITA Á ÍSLANDI EFTIR 1940 39 laugarsona saga. Brandkrossa þáitr. Gunnars þáiir Þiðrandabana. Fljóis- dæla saga. Þorsieins saga Síðu- Hallssonar. Draumr Þorsieins Síðu- Hallssonar. Þorsieins þáiir Ausi- íirðings. Þorsíeins þáiir sögufróða. Gull-Ásu-Þórðar þáiir. Jón Jóhann- esson gaf út. 1950. XI bd. Sögunum í þessari útgáfu er raðað frá norðri til suðurs en að öðru leyti f tímaröð. Maður bjóst ekki við Ölkofra þæiii í þessu safni, en út- gefandi hefur tekið hann með af því að Broddi Bjarnason frá Hofi í Vopnafirði gengur næst aðalsögu- hetjunni ölkofra. Austfirðinga sögum hefur nokkr- um sinnum verið skipað saman í út- gafum, en aldrei hefur verið gerð alvarlegri gangskör að því að skýra uPpruna þeirra og samhengi, en það er allt annað en auðvelt verk. Skal nú stuttlega reynt að skýra frá skoð- Uuum Jóns um sögurnar. Hann heldur Gunnars þáíi Þið- randabana elztan, ritaðan ef til vill Vestur á Helgafelli á fyrsta fjórð- Ungi 13. aldar. Höfundurinn hefur haft sagnir úr Borgarfirði og Njarð- Vlk, en vegalengdir þar eystra virð- ast í þoku fyrir honum. Þátturinn er dálítið klaufalega samansettur og hyggur útg. það aldursmerki. En er hann barst austur á land vakti hann ^i^n til sagnaritunar þar, að ætlun útgefanda. f^roplaugarsona saga virðist útg. bera vott um svo mikinn kunnug- lmk, einkum í Fljótsdal að hann ^tlar að hún kunni að vera saman- sett þar eystra ef til vill á Valþjófs- stað, ellegar þá af manni, sem flutt hefur að austan í héröð þar sem sagnritun tíðkaðist. Droplaugarsona saga getur vart verið yngri en frá 1240, þar sem höf. Gísla sögu hefur notað hana. Annars hefur niðurlag sögunnar orðið til þess að sumir fræðimenn hafa talið hana með elztu sögum. Þar segir svo: „Helga (ekkja Gríms Droplaugarsonar) bjó . . . á Arnheiðarstöðum og Þorkell, sonur þeirra Gríms. Þorvaldr átti son, er Ingjaldr hét. Hans sonr hét Þor- valdr, er sagði sögu þessa“. Hér er annaðtveggja, að fallið hefur úr liður milli Þorkels Grímssonar og Þorvalds, ellegar Þorkell og Þor- valdr eru sami maður. Verður Þor- valdr sögumaður þá þriðji maður frá Grími og Helgu og ætti að hafa lifað samtímis Ara hinum fróða. Jón ætlar að svo sé og hafi verið skrifuð upp eftir honum „saga“ eða stuttorðar sagnir af þeim Drop- laugarsonum, en að söguhöfundur- inn á 13. öld hafi stuðst við þessi gömlu skrif. Vopnfirðinga sögu telur útgefandi vera frá öðrum fjórðungi 13. aldar og ætlar, að höfundur hennar hafi þekkt Droplaugarsona sögu. En þótt hann hafi haft miklar sagnir af frændvígum þeirra Hofsverja og Krossvíkinga virðist hann ekki geta hafa verið Vopnfirðingur sjálfur því hann veit ekki hvar Síreksstöð- um er í sveit komið. Jón hyggur að ættartalan í sögulokin gefi bend- ingu um hvar höfundarins sé að leita. En sú ættartala er rakin frá Geiti í Krossavík til Oddaverjanna Páls biskups og Orms Jónssona og til hálfbróður þeirra Jóns prests Arnþórssonar. En allir þessir menn voru synir Ragnheiðar systur Þor- láks biskups Þórhallssonar hins helga. Er líklegt að sagnirnar úr Vopnafirði hafi verið í „ættvísi og mannfræði" þeirri er móðir þeirra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: