Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 141
ÞINGTÍÐINDI 121 worgun sótti Ragnar Stefánsson okkur og fór me8 okkur I bíl sínum heim til Hafn- arfjarðar. Vorum viS þar 4 prýSilegu heimili þeirra hjóna meiri hluta dagsins °g fór frú María með okkur um Hellis- gerSi, sem er prýSilegur trjágarSur, vax- ínn upp i gömlum eldglg I miSjum bæn- nm. Er þessi garSur 25 ára gamall, og sennir þar margra grasa. Eru þar væn tré af ýmsum tegundum og má þar sjá niikiS af ReyniviS, þráSbeinum. Eru vlst flest trén þar ættuS frá Noregi. Þar er llka Birki, Lævirki, Gullregn, Greni, Heggur og Kastaníutré, og fleiri. í botni glgsins er ofurlltill pollur og I honum ntiSjum er stytta, sem á aS tákna æskuna á fyrsta þroskaskeiSi lifsins og var hún eftir Ásmund Sveinsson, sem er einn af ÞjóSkunnum iistamönnum landsins. Er garSurinn allur mjög prýöilegur og sting- úr nokkuS I stúf viS þá miklu hraun- breiSu vestur á skaganum. Á Akureyri eins °g reyndar I Reykjavik og víSa annars staSar eru nú prýSilegir trjágarSar víSa og skógræktin þar er I miklum blóma og eins tuá segja um marga sveitabæi I EyjafirSi. A einn bóndabæ komum viS þar sem böndinn, Jón Rögnvaldsson, hefir afar tuyndarlegan trjágarS, og hefir hann þar 'eiri tegundir af trjám en finnast I hinum stærri skógræktarstöSvum. HafSi Jón I FífilgerSi lært trjárækt I útlöndum á unga aldri og hefir ávalt veriS hlutgengur I ^■Hri skógræktarstarfsemi I héraSinu. Hef- r Itaun ásamt bróSur slnum einnig blóma- tækt, og hafa þeir I félagi sett á stofn lðmabúS á Akureyri meS fjölda blóma- egunda, sem þeir rækta I FlfilgerSi. í Vaglaskógi er eins og kunnugt er ein nf aSal trjáræktarstöSvum landsins og var ' inar G. Sæmundsson um eitt skeiS for- Btjóri þar. Er hann sonur Einars E. Sæ- utundssonar, sem var einn af fyrstu skðg- tæktarmönnum landsins, en hefir nú hætt Peim störfum vegna heilsubrests. Er Einar --i uú starfandi I aSalnefnd Skógræktar- jags íslands og fetar þannig I fótspor °*ur slns. ÞaS eru nú orSnar margar skógræktarstöSvar á landinu, en þær stærstu eru 4 TumastöSum, ásamt Múla- °ti I FljótshlIS og sú á HallormsstaS, '"ttormur Pálsson er þar skógræktarstjóri og áttum viS þvl láni aS fagna aS hitta nnn heima. Fóru þau hjónin meS okkur V * skóginn og sýndu okkur gróSrar- s óoina, sem nær yfir alistóra landspildu. it er þar prýSilega um gengiS og plönt- r fr®- öSrum löndum og heimsálfum virt- Ust una vel hag slnum I hinni Islenzku Uiold. HallormsstaSaskógur var friSaSur áriS 1905. Hann er aS flatarmáli h. u. b. 620 hektarar. Um 150 ha. af þessu landi var skóglaust er friSun hófst, en er nú vaxið ungu birki, sem verSur beinvaxnara en gamli skógurinn, af þvl það hefir ekki veriS skemt af beit. GerSar voru 4 árunum 1905—1913, til- raunir með uppeldi og gróSursetningu er- lendra barrtrjáa I skóginum. Vísir aS gróSurstöS (nursery) var hafin 1904 en slðustu árin hefir hún veriS stækkuS mikiS. Hæsta birkitré I skóginum er rúmir 10 metrar og 30 cm. I þvermál (1.30 m. frá jörS). Barrtré frá fyrstu árunum, sem flest standa nú I mörkinni eru þessi: 1. Blágreni (blue spruce) frá Kletta- fjöllunum I Colorado og Wyoming rlkjum I U. S. A. HæS ca. 11 m„ þvermál ca. 30 cm„ aldur 45 ár. 2. Skógarfura, (Scandinavian Pine) frá Noregi. HæS 8.5 m„ þvermál 25 cm„ aldur 40 ár. 3. Lerki, frá Síberlu. HæS ca. 12 m„ þvermál ca. 26 cm., aldur 28. ár. 4. RauSgreni (Norway Spruce) frá Nor- egi. HæS 7 m„ þvermál 15—18 cm., aldur 40 4r. 5. Bláfura, frá Klettafjöllum U. S. A„ upp viS skógarmörk þar. HæS 4 m„ aldur 40 ár. 6. Síberískt Fagurgreni. HæS 5 m„ ald- ur 40 ár. 7. Cambrafura (Siberian Pine) HæS 5 m„ aldur 43 ár. 8. Fjallafura (Mountain Pine) frá Alpa- fjöllum. HæS 6 m„ aldur 40 ár. Frá 1914—1933 var engu sáS af erlend- um trjátegundum; en 1933 hófst nýtt tíma- bil I sögu skógræktarinnar. Og seinustu 17 árin hefir uppeldi og gróðursetning barr- trjáa fariS vaxandi og nú eru I undirbún- ingi stærri framkvæmdir til þess aS koma upp barskógi á HallormsstaS. Hin umræddu 17 ár 1933—1950 hefir veriS aliS upp og gróSursett, eSa selt út um land talsvert af barrtrjá-plöntum, einkum af eftirtöldum tegundum: Lerki frá Rússlandi, Sitkagreni frá Alaska, Hvítgreni frá Canada (White Spruce); RauSgreni frá Noregi; Douglas- greni frá B. C„ Canada; Fjallagreni frá Alaska; Skógarfuru frá Noregi og Con- torta furu frá B. C„ Canada.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.