Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Síða 55
HVALREKI 35 Rödd gönguþ. — Flóðgarðurinn heldur enn okkar megin. Rödd k. — Það verður ekki lengi. Ég sá hvað honum líður, á leiðinni hingað. Forðaðu þér! Rödd gönguþ. — Nei, kona góð. Hér verð ég svo lengi og mér er unt. Rödd k. — Þetta er hégómi, en ég hefi gert skyldu mína. Og vertu sæll. Rödd gönguþ. — Hún er rokin hurt. Guð blessi hana. Hún meinti vel. Og það mátti ekki hæpar standa. Því nú er vatnið að vinna sig yfir garðinn milli mín og kon- unnar. Hvað segi ég? Ég stend hér ú hólma mitt I ólgandi flóðinu. Hólma sem vatnið getur sópað burt nser sem er. En FLAN-þulurinn ykkar, hann Jón-Jón flýr hvorki af hólmi né hólma. Ha, ha. Helikopt- arnir eru komnir á flug og flökta yfir bát bæarstjórans. En hvað er þetta! Annar þeirra hagar sér eitt- hvað undarlega. Það er eitthvað að honum. Flugstjórinn hefir ekki vald a honum. Hann er kominn fast að hinum. Þeir rekast á! Ég sé reyk. ■^eir eru flæktir hver í öðrum. Og falla! Falla, falla á bátinn! Alt er í einni dobíu. Dobían tekur dýfu! Subba — (í dyrunum). Jesús guðs sonur komi til! Bæarstjórinn og tveir helikopp ar! Rósa — (Grípur fyrir eyrun og hljóðar. Sprettur upp úr sæti). Og alt mér að kenna. (Rýkur út, beint a Subbu, sem missir kaffibakkann). Subba — Er stelpukvölin búin að missa vitið? (Beygir sig til að tína upp það sem féll á gólfið af bakkan- um. Hættir við, og gengur að skrif- borði Rósu. Grípur símskeytið og les það með sjálfri sér). Aumingja ræfillinn! (Fréttamenn eru að koma ritföngum sínum fyrir í veskin. Hálgert æði á þeim). Rödd gönguþ. — Hólminn minn minkar með hverju augnabliki. Flóðið er að taka mig! — Nú er — 1. Fréiiam. — Við tökum talsíma- stöðina hertaki. 2. Fréiiam. — Og ritsímann líka. (Ætla út, en Subba stendur í dyr- unum og réttir fram símskeytið). 1. Fréiiam. — Lofaðu okkur út (Býr sig til að hrinda Subbu úr dyr- unum. 2. Fréttam. tekur símskeytið og lítur á það). Subba — Já, lestu það. Það kunna að vera fréttir í því. 2. Fréiiam. — Mokfréttir! Hlust- aðu á þetta. Það er símskeyti dag- sett í Metraborg fyrir þremur klukkustundum. (Les). „Til bæar- stjórans í Bæarbæ. Frétti að þú sért að hefja leit eftir mér. Hvorki týnd- ur né dauður. Hættulaus hér fyrir Flesjuflóði. — Hjörvarður“. 1. Fréiiam. — Hver sjálfur ! 2. Fréiiam. — Heldurðu við getum matað krókinn? (Ryðjast út og brjóta leirinn undir fótum sér). Subba — (Horfir út eftir þeim. Hristir höfuðið. Tekur að tína upp brotin). Skárri er það nú hvalrek- inn! TJALDIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.