Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 119

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Blaðsíða 119
BÆKUR OG RIT 99 urður hafl efni I tvær bækur að auk af sömu stærð og þessa, því í samfleytt íjörutíu ár, síðan Kvistir komu út, hefir hann veriS síyrkjandi. SigurSi er framúrskarandi létt um rlm. Hygg ég aS honum svipi þar til Sighvats skálds I forna tíS: „Sighvatr var ekki hraSmæltr maSr I sundrlausum orSum, en skáldskapr var honum svá tiltækr, at hann mælti af tungu fram svá sem annat mál“. svo segir í þætti Sighvats. AS vlsu fer SigurSur sjaldan út í erfiSar rímþraut- ir eins og Sighvatur og rímnaskáldin á seinni öldum. Þannig hefi ég hvergi orSiS var viS dróttkveSiS eSa hrynhent, né held- Ur hagkveSlingahátt eSa sléttubönd. En t'l þess liggja nokkrar ástæSur. Fjöldi af hestu eSa markverSustu kvæSum SigurSar eru um mannfélagsmál, veilur þess og vankanta. BoSskapur þesskonar kvæSa mundi ekki njóta sln I afardýrum leikandi háttum. KvæSi um þjóSfélagsbresti geta veriS nauSsynleg og ná oft tilgangi slnum, en jafnskjótt og kýlln, sem þau stinga á, eru læknuS, eru kvæSin vanalega gleymd. sem dæmi má nefna Skyrtusöng Thomasar Hood, sem SigurSur þýddi meistaralega. Kú er þaS kvæSi naumast skiljanlegt, síSan saumakonurnar náSu I töglin og hagld- trnar meS verkamannafélögunum, sem sett geta framleiSendunum stólinn fyrir úyrnar. siík saumakona, sem kvæSiS getur um, mundi nú raka saman peningum fyrir yfirvinnu, og ekki vera talin aumkvunar- verS. SigurSur þýSir yfirleitt vel — þó stund- um ehki nákvæmlega, en hann fylgir lafnan frumháttunum og meS þvl anda °S tilgangi höfundanna. óþarflega finst m®r þó margar þýSingar I þessari bók I titfalli viS frumortu kvæSin, og kem ég a óbeinlínis inn á þá braut, sem hefir lafnan veriS mér þyrnir I augum. En þaS ei hiS svonefnda úrval, sem þessi eSa hinn ekur sgr vai,j (.ji ag gjöra af verkum annara, oft aS höfundunum forspurSum, þeir eru á lífi, en annars I trássi viS a menningsálitiS og alla skynsemi. 0ft heyrir maSur talaS um, aS setja u> fi iögi sem ieyfi eftiriit meS og tak- l6°rlíUn á útsáfu bóka, og er þá vana- Sa átt viS þaS, sem börnum og ungling- tak 6r Set^a® ffl lesturs. Varla þarf ég aS mj.a fram, aS ég er á móti allri tak- saQ1 un Prentfrelsis. En væru slík lög m ykt, þa vildi ég hafa þar grein, sem bannaSi allar eftirlitslausar styttingar eSa ,,úrval“ af verkum annara en þeirra sjálfra, sem aS útgáfunni standa. Skóla- ljóS mættu vera undanskilin, og þó því aSeins, aS nefnd skálda réSi valinu. ValiS I þessa bók er sjálfsagt eins gott og gengur og gerist, en nefnt gæti ég óefaS kvæSi, sem aS mlnu áliti standa framar sumu því sem þar stendur. Þvl sleppi ég nú samt, því annars væri ég aS taka mér þaS dómsvald, sem ég tel öSrum óheimilt. Ekki get ég varist þeirri hugsun, aS minna hefSu útgefendur þessarar bókar varla átt aS gera, en aS gefa út heildar- útgáfu af kvæSum SigurSar, frumortum og þýddum, úr því aS þeir gerSu nokkuS á annaS borS. MeS þessu kveri er aS lík- indum loku skotiS fyrir, aS þaS verSi nokkurn tlma gjört, og er þaS slæmt. Bókin er vel prentuS, vel bundin og fremur smekkleg I frágangi. Þó er þar einn IjóSur á: Fyrsta blaSsíSa ljóSanna byrjar I vinstri hendi, sem er brot á öllum góSum og viStelcnum aldagömlum prentreglum. ÞaS var líka eins þarflaust og þaS var smekklaust, þvi síSasta blaSsISa bókar- innar er auS. Tvær góSar myndir af höfundinum eru ásamt inngangi útgefanda fremst I bók- inni. (ínnur frá yngri árum, hin líklega tekin fyrir skemstu. KVÖLDVAKA missirisrlt Ritstjór! Snæbjörn Jónsson Þetta er nýtt rit, sem hóf göngu slna á árinu 1951, og eru nú út komin bæSi heftin. EinkunnarorS þess eru á ensku: „Without fear or favor", sem líklega má þýSa: Án ótta eSa Ivilnunar. RitiS er I meSalstóru bókarbroti, og er þaS I sam- ræmi viS kreddu ritstjórans, aS íslenskar bækur nú á tímum séu of stórar I broti, svo aS smekkleysa sé aS — kallar þaS þursabrot. Er þar langt bil á milli, þess og pésabrotsins gamla. Kvöldvaka er öll prentuS I smáu letri og gefur því meira lesmál en mörg rit I stærra broti. Hún finnur líka oft og meS réttu aS kæruleysi I frágangi bóka og er þar aS mörgu fyrirmynd, en þó hafa henni orSiS á smáslys, t. d. hafa SíSufyrirsagnir (rennilinur) aS ofan bringlast I prentun á nokkrum stöSum, og I lesmáli a. m. k. á einum staS. NiSurlag á bls. 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0827-9462
Tungumál:
Árgangar:
50
Fjöldi tölublaða/hefta:
50
Skráðar greinar:
32
Gefið út:
1919-1968
Myndað til:
1968
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Tímarit-Winnipeg : Þjóðræknisfélag Íslendinga, 1919-1969.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað: 1. tölublað (01.01.1951)
https://timarit.is/issue/356879

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. tölublað (01.01.1951)

Aðgerðir: