Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Page 47
HVALREKI 27 asarstjóranum, kvisaðist það, að Pessi mikla leit er hafin eftir manni Sem olli bæarstjóranum margskon- ar óþæginda og jafnvel fjártjóni. Baearst. — Nei. Bezt að minnast e ki á þetta við blaðamenn. Rósa — En nú eru óvanalegir yatnavextir og eins víst, þeir sendi írettir af því. Baearst. — Vanalegir eða óvana- ^*u veizt álit mitt um þetta. Rósa — (Létt í bragði). Skrítið vernig eitt orð leiðir hugann stund- r nýa átt. Alt í einu man ég að Peir Pitt og Spritt bjóða óvanaleg Jorkaup á kjólum. Baearst. — (Undrandi) Kjólum! Rósa Já; 0g þag strax f fyrra- a eða réttara sagt, í dag. r — (Hefir juðað við að f^ð^ Stotuna- Gert sér margar ger m ut> en aldrei mist þráðinn í ^amtali Rósu og bæarst.) Altaf er °an sjálfri sér lík. Síngjörn og sam- ' ^zkulaus. ið ^farsí' — Hvernig getur þú feng- p. til að tala um kjólaverzlun 1 °g Spritt á þessari örlagaríku smnd. fr^°Sa '— Einn kjóllinn er blátt á- ana himneskur, á níutíu og níu ara °§ níutíu og níu sent. Hálf- r J ' °g þó ég hafi vakað í alla nótt Un sian<ia við dyrnar hjá Pitt é Pritt, þegar þær opnast, bara ef S ætti fyrir kjólnum. rupi*318*’ — Blessuð hættu þessu ^kk'^f0^ vitið hjá þér; og láttu Um,Lr<ittamennina sPyría Þig spjör- ur. (Horfir fast á Rósu). ot °Sa ~~ -®, þeim væri það ekki kinf° * feeispar) ef ég hefði nýan að fara í, á eftir. Bæarst. — Hættu þessu fleipri. Þetta er alvörumál. Rósa — (Nýr augun og geispar). Ég er víst alveg að sofna. Veit ekki hvað kann að álpast út úr mér. (Geispar) Allur hugurinn er hjá Pitt og Spritt. Subba — (Hristir höfuðið). Alveg er hún dæmalaus. Bæarst. — (Lítur til Subbu, óþol- inmóður). Farðu út, gamla kona. Þú hefir lokið við verk þitt, og hefir ekkert hér að gera lengur. Subba — (Ber sig til að fara, en staldrar við í dyrunum nógu lengi til að sjá bæarst. rétta að Rósu hundrað dollara seðil). Og svei, svei (Leggur hurðina aftur hægt á eftir sér). Rödd gönguþ. — (Heldur áfram jafnt, þó bæarst. og Rósa tali). Þetta er FLAN-þulurinn ykkar Jón-Jón. Gönguþulur í dag. Og nú birtir óðum af degi, enda er leitin skipulögð. Yfir hundrað manns komnir á vett- vang og bætist stöðugt við leitar- liðið. (Heldur áfram útvarpinu). Bæarsi. — Þá er mér ekki lengur til setunnar boðið. Ég sendi frétta- mennina inn til þín. (Fer). Rósa — (Skoðar seðilinn og kyssir hann). Hvanngrænn eins og laufin á skilningstrénu. (Hlær lágt). Eins og hundrað lauf á skilningstrénu. (Bankað á dyrnar. Lætur seðilinn í handtöskuna). Kom inn. (Opnar fyrir tveimur fréttamönnum. Þau hlusta á það sem eftir er útvarpsins). Gönguþ. — (Hefir haldið áfram uppihaldslaust). Þá eru og bátar við vatnið, sem verður kembt með fín- um kambi. Botn þess slæddur bakka á milli eftir líki hins týnda manns. Landmenn hafa fylkt sér í deildir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.