Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1951, Side 51
HVALREKI 31 eftir að sýna bæarstjóranum sím- skeytið, ef hann kemst lífs af úr leit- inni. (Fer). 1. Fréiiam. — Hvað meinti sú gamla með flóði? 2. Fréiiam. — Og símskeyti? Rósa — (í vondu skapi). Hvað 'neina gamalærar kerlingar, með gaspri sínu? R Fréiiam. — En gamla konan er ekkert lík því, að hún sé galin. Rödd gönguþ. — Þetta er FLAN- þulurinn ykkar, hann Jón-Jón, kom- lnn út að Bæarvatni. Ég sé, að ó- vanalega er hátt í því. Á meðan ekki ker neitt sögulegt við í leitinni, er kezt að segja ykkur frá, hvernig kér hagar til. Hér stendur hjá mér r°skinn og ráðinn frumbýlingur. Bezt að taka hann tali og gefa ykk- nr alit hans. — Hvaða von gerir þú Þer um, að Hjörvarður finnist? (Fréttamenn taka að skrifa). Rödd frumb. — Ég ber minni á- yggjur út af því, hvernig þessari eit lýkur, en vextinum í Bæará. °nandi að spá Hjörvarðar rætist e ki. (Fréttamenn líta upp. Rósa §erist óróleg). Rödd hann? gönguþ. — Og hverju spáði Rödd frumb----Ef til vill er rangt, a kalla það spá. Það hefir líklega ^iklu fremur verið rökrétt ályktun. Jörvarður var ekki vanur að eipra með það sem hann bar ekki ! y^bragð á. Og hann staðhæfði, að yrr e®a síðar mundi flóðgarðurinn srna láta undan, ef óvanalegir vextir gerðust í Bæará. Ródd gönguþ. _ Hann bendir h 6r,e^rr vatnsbakkanum til hægri an ar; og ég sé ekki betur en vatns- flöturinn sé hærri en láglendið, sem aðskilið er með örmjóum ás. Nei. Það er ekki ás, heldur grasgróinn garður. Flóðgarðurinn sem frum- býlingurinn talar um. Til beggja enda flóðgarðsins hækkar landið og ekki hætt við að vatnið flæði þar yfir. En á láglendinu — og það er bygt snotrum íveruhúsum. Heilt hverfi, svo nefnd Flesja. — Frum- býlingurinn minn er farinn. Nú ætla ég að ganga út að garðinum og athuga hann og skýra fyrir ykkur, hvernig útlitið er, meðan ekkert gerist sögulegt með leitarmönnum. Hver veit nema hér séu tíðindi í vændum. Verður nú hlé á útvarp- inu þar til ég flyt ykkur fréttir af yfirvofandi vatnavöxtum. 1. Frétiam. (Ákafur). Við ættum að vera út við Bæarvatn, í stað þess að sitja hér. 2. Frétiam. — Þú um það. Hér bíð ég, þar sem talsíminn er við hendina. — En, heyrðu, ungfrú góð. Þú hlýtur að geta sagt okkur eitt- hvað um þessa flóðspá hans Hjör- varðar. 1. Fréttam. — Gamla konan er henni kunnug. Rósa — (Ókyr og gröm). Þið farið þó ekki að taka til greina þvætting- inn í honum Hjörvarði og kerling- unni. 2. Fréttam. — Frumbýlingurinn, sem þulurinn talaði við, skoðar það ekki sem þvætting. (Þögn. — Rósa nagar nöglurnar. Áttar sig og skoð- ar þær. Ókyr). Hvaðan, annars, kom þessi Hjörvarður? Hvers stands maður er hann? Er hann ungur eða gamall? Og hvað hafði hann fyrir stafni?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.