Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 29
halldór kiljan laxness 11 ingu Sjálfslæðs fólks. Þegar Halldór hafði Sölku-Völku tilbúna beitti Jónas Jónsson sér fyrir því að hinn nýstofnaði Menningarsjóður (1929) gæfi hana út, en Halldór skrifaði fimmtíu ára afmælislofgrein um Jónas (1935) í Dagleið á fjöllum. En nkki gátu þessir mætu menn átt langa samleið í íslenzkum menning- armálum og pólitík. Menningar- sjóður gaf ekki út Sjálfsætl fólk, en Jónas skrifaði um það langan rit- dóm (af því tæi sem Halldór kallaði síðar langhund) í Nýja Dagblaðinu 16. febr.—8. maí 1936 og kallaði jjPólk í tötrum". Þar dáist Jónas að sjálfstæðismanninum Bjarti, en harmar mjög tötralýð Halldórs og niinnir hann á að ekki sé víst hve lengi Alþingi fáist til að styrkja slíka framleiðslu. Þessum dómi svaraði Kristinn Andrésson með jjRauðsmýrarmaddaman hefur orð- lð“ í Verkalýðsblaðinu 13. og 16. ^iarz 1936. Á krepputímunum greip Halldór °ft í streng vinstri manna, svo sem í Rauðum pennum (1935—8) þar sem hann telur skáld ónýt, nema þau dragi taum fátæks fólks, elski það °g nái ástum þess. Árið 1937—8 fór Halldór enn til Rússlands og skrif- aði um það Gerzka æfintýrið (1938). ■^r í er menningu Rússlands og hókmenntum ætlað ríflegt rúm, en Halldór uppgötvar að um margt ^tendur hin frumstæða rússneska og íslenzka alþýða á sama stigi og eru aðar óuppvinnanlegur akur fyrir rithöfund sem lýsa vill margbreyti- egum manngerðum. Hallberg yggur að þessi vitra hafi haft sín a rif á mannlýsingarnar í Höll sumarlandsins er skrifuð var í Moskva. Árið 1938 voru umbrot meðal vinstri manna á Islandi. Kommún- istar leystu upp flokk sinn en nokkrir þeirra mynduðu nýjan flokk með róttækari sósíaldemó- krötum eða Alþýðuflokksmönnum. Kölluðu þeir hinn nýja flokk sinn Sameiningarflokk alþýðu eða Sósíal- istaflokkinn, en blað þeirra var Þjóðviljinn. í þennan flokk gekk Halldór og taldi sig róttækan sósíal- ista en ekki kommúnista. Um sama leyti varð Halldór einn af stofn- endum bókmenntafélagsins Máls og menningar, sem gaf út tímarit og ýmsar stórmerkar bækur, þar á meðal úrvalsljóð Stephans G. Stephanssonar og Arf íslendinga eftir Sigurð Nordal auk sósíalistisks áróðurs. Varð þetta skjótt fjöl- mennasta bókmenntafélag landsins og sérstaklega gott íhlaup ungum mönnum að birta fyrstu ritsmíðar sínar. Margir íhaldssamari menn virtu svo sem hér væri um hættu- legan kommúnistiskan áróður að ræða, en enginn hófst handa nema Jónas Jónsson. Hann lét hið virðu- lega gamla Þjóðvinafélag og Menn- ingarsjóð rugla saman reitum sínum og hefja nýja útgáfu til að keppa við kommúnistana. Komu út fyrstu bækur þessa félags 1940 með And- vara og þrem þýddum bókum eftir L. Strachey, A. Huxley og Hamsun. Studdu samvinnumenn Jónas að þessari útgáfu, en enn liðu fimmtán ár áður sjálfstæðismönnum (íhalds- mönnum), dytti 1 hug að stofna bók- menntafélag af þesu tæi (Almenna bókafélagið 1955). Um þessar mundir 30. nóv. 1939—
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.