Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 30

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 30
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA marz 1940 réðst Rússland á Finnland til mikillar skelfingar fyrir jafnvel marga vinstri menn að maður tali ekki um framsóknar- og sjálfstæðis- menn. Þjóðræknir menn gátu þá ekki ályktað öðru vísi en svo, að ef kommúnistar og vinstri menn gætu horft rólegir upp á yfirgang Rússa í Finnlandi þá mundu þeir ekki harma þótt Rússar tæki ísland. Halldór dró taum Rússa á þessum verstu tímum og jók það ekki vinsældir hans, en skáldastyrkur hans var skorinn úr 5000 niður í 1800. Til allar hamingju fyrir sam- komulagið í landinu var þess ekki langt að bíða að Hitler gerði innrás á Rússlandi, en þeir Churchill og Roosevelt fögnuðu Stalin eins og heilögum engli í fóstbræðralag sitt. Og þá skildist þessum háu herrum, a. m. k. Churchill að Finnland var í raun og veru „skammbyssa beind að hjarta Rússlands." Fóstbræðra- lagið bar og fagra ávexti á íslandi og mun ég víkja að því í sambandi við íslandsklukku Halldórs. Því miður stóð vinskapur Austurs og Vesturs ekki nema tæpt ár. Rússar gerðu sínar „uppreistir" í leppríkjum*) sínum, þá vildu Ameríkumenn ekki færa sig af flug- völlum sínum og herstöðvum. Fyrst leigðu þeir Keflavík 1946, þá stofn- uðu þeir Atlantshafsbandalagið, og 1951 voru hermenn komnir aftur til Keflavíkur til að vernda landið gegn Rússum. Það ár sótti Halldór friðarþingið umdeilda í Stokkhólmi og talaði þar *) Um uppreistina í Eistlandi er nú nýkomin út íigæt bók heima gefin út af Almenna bókafélaginu eftir Aats Oras, örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum, Rvlk gegn Vesturveldunum fyrir vígbún- að þeirra. 1953 fékk hann bók- menntaverðlaun friðarþings í Vín fyrir þátttöku sína í þessum málum. 1953 hafði hann verið nefndur sem líklegur til að hljóta Nóbelsverð- launin í bókmenntum, en Churchill fékk þau. 1954 var hann enn nefnd- ur, en Hemingway varð hlutskarp- ari. Loks fékk hann verðlaunin 27. okt. 1955. II. Fyrsta bók Halldórs, Barn nátiúr- unnar (1919) ber þess vott að vera skrifuð („ósjálfrátt“, eins og Halldór mundi nú segja) af seytján ára dreng. Að vísu gátu jafnvel eigi góðgjörnustu samtíðar spámenn, eins og Smári, séð það fyrir að hér væri Nóbelsverðlaunaskáld í reif- um, þó má með lagi finna það í bók- inni sem síðan einkenndi Halldór mjög: sérkennilegar persónur, sterk- ar andstæður, ofsa, jafnvel fárán- legar myndir og heimspeki í lok bókar. Heimspekileg í anda sveitaróman- tíkur og Hamsuns var líka sagan um Heiðbæs listamann í Nokkrar sögur (1923), en flestar þeirra voru prýðilega vel skrifaðar (sumar þo „ósjálfrátt“ að sjálfs dómi). Sumar eru ljóðræn prósaljóð, nokkur blæ- björt, önnur dökk og tragisk. Fyrir- myndir gátu verið Obstfelder, Tagore eða austrænar ritningar helgar. Eins og viti fram á veg lýsir a þessum árum ritdómur sá, er Hall- dór ritaði um Hamsun, Konerne ved Vandposien (í Morgunbl. 15- sept. 1921). Áður hafði hann verið hrifinn af sveitarómantík Hamsuns
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.