Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 32
14 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Halldór var spesíalisti í á þessum árum, áttu menn helzt að skrifa beint úr djúpum undirvitundar sinnar því nær ósjálfráða skrift, lausa við hömlur skynseminnar. Að vísu játar Halldór að tæplega nokk- uð frá sinni hendi nema dálítið í kvæðunum „Unglingurinn í skógin- um“ og „Rhodimenia palmata“ og einstaka glepsur í Vefaranum geti kallast yfir-raunsæilegt. Enn hitt er ekki að efa að þessar kenningar — og dæmi Þórbergs — hefur leyst allar hömlur, kippt burt öllum stíflum frá flóðgáttum anda hans, enda mælskuflóðið eftir því. Þessi nýi fossandi stíll er alveg óþekktur í eldri skáldritum hans, en finnst á bréfum frá sama tíma, enda er mikið af Vefaranum í bréfastíl, og þegar Halldór var að hugsa um að skrifa hann, bað hann vini sína að senda sér bréf sín af því að hann ætlaði að nota þau í slíkt verk. Síðan Bréf til Láru kom út 1924 hafði engin bók valdið þvílíkum stormi undrandi hneykslunar og Vefarinn þegar hann kom 1927. Þetta var eigi aðeins hinum nýja stíl að kenna, heldur líka hinu, að hér bárust íslendingum hugmyndir sem löngu höfðu fullhneykslað les- endur í Evrópu, svo sem kven- haturskenningar Strindbergs og Weiningers og kenningar Freuds um hin illu undirdjúp mannssálarinnar. Hér bættu ekki um kenningar hinna frönsku dekadenta svo sem lof kyn- villunnar, en þær voru nýjar af nál. Mönnum sem dáðu anda fornbók- menntanna og vöktu yfir samheng- inu í íslenzkum bókmenntum, leizt ekki á blikuna. Guðmundur Finn- bogason reit hinn fræga dóm sinn: „Vélstrokkað tilberasmjör,“ en Nordal kvað höfundinn hafa farið á túr í Evrópumenningu illri og góðri og ekki skilað aðföngunum full- meltum. Meira skilnings naut Hall- dór af hinum yngri mönnum eins og Tómasi skáldi Guðmundssyni, en enginn fagnaði honum þó svo sem Kristján Albertsson aðalgagnrýnir íhaldsmanna en merkilega frjáls- lyndur í bókmenntadómum: „Loks- ins, loksins, tilkomumikið skáldrit, sem rís eins og hamraborg upp úr flatneskju íslenzkrar ljóða- og sagnagerðar síðustu ára! ísland hefur eignast nýtt stórskáld — það er blátt áfram skylda vor að viður- kenna það með fögnuði. Halldór Kiljan Laxness hefur ritað þessa sögu á 24. aldursári sínu. Ég efast um að það komi fyrir einu sinni á aldarfjórðungi að skáld á þeim aldri semji jafnsnjallt verk og þessi saga hans er. Á 64. gráðu norðlægrar breiddar hefur það aldrei fyrr gerst.“ Og ennfremur: „Þróun tíma- borins íslenzks sögustíls tekur hálfr- ar aldar stökk með þessari bók Halldórs Kiljan Laxness." (Vaka 1927, 306). Ég efast um að ástæða hafi verið til að láta sér þykja vænna um Nóbelsverðlaunin en um þenna dóm ungra íslendinga við framkomu fyrsta stórverks höfund- arins. Sjálfur sagði Laxness ein- hverntíma þegar hann var að reyna að fá Vefarann þýddan á ensku, að hann efaðist um að Vefarinn væri síður sönn European Tragedy en American Tragedy Dreisers væri amerísk. Og í hinni miklu bók sinni um Vefarann (1954) telur Pétur Hallberg það vafasamt hvort nokk- uð annað land á Norðurlöndum eigi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.