Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 34
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA „Kiljeniana Laxata“ eftir Leir-Fúsa í Dagblaðinu (13. apríl 1926). Mælt er ennfremur, að vinnukona í Mos- fellssveit hafi þakkað sveitunga sínum kverið með þessari vísu: Þitt hef ég lesið, Kiljan, kver um kvæðin lítt ég hirði. En eyðurnar ég þakka þér, þær eru mikils virði. En eyðurnar hafði Halldór skilið eftir handa lesandanum sjálfum til að yrkja í. Menn hermdu eftir þess- um kvæðum, og lásu þau með ánægju, sumir stórhneykslaðir, en lítið munu ung skáld hafa af þeim lært, fyrr en kannske eftir 1940, enda voru þau lítils virði hjá öðru sem Halldór skrifaði á þessum árum. Fram að þessu hafði Halldór skrifað meira um sjálfan sig og sína eigin þroskasögu, en nokkuð annað skáld íslenzkt nema ef ske kynni Sigurður Nordal í sögu af Álfi á Vindhæli (,,Hel“), og Þórbergur Þórðarson í Bréfi til Láru. Heiman ég fór, Vefarinn, jafnvel smágreinar í blöðum voru svo persónulegar og sjálfhverfar að Kristján Albertsson gat ekki orða bundist, en hirti hann fyrir sjálfshrós og sjálfspeglun. En nú tók Halldór að beina augum sín- um að íslenzku þjóðlífi, minnugur sinna nýju fræða um mikilvægi mannsins og nauðsynjar þess að elska hann eigi minnur en Drottinn áður. Þetta nýja tímatal í ritþróun Halldórs hefst með Alþýðubókinni í ritgerðum, en með skáldsögunni um Sölku-Völku í sagnagerð. Sú saga kom í tveim bindum Þú vín- viður hreini (1931) og Fuglinn í fjörunni (1932). Ekkert lá beinna við fyrir ungan jafnaðarmann en að taka íslenzka sjávarþorpið og íbúa þess til athugunar fyrst af öllu. Flest þorpin höfðu vaxið eins og gorkúlur á haug í fiskiverum fjarð- anna, utan um verzlun kaupmanns og útgerð síldar- eða þorskveiði- manna. Hingað þyrptust landlausir og rótlausir bændur og lausamenn til þess að gerast þurrabúðarmenn. En þessi lýður var höfuðlítill her þar til leiðtogar jafnaðarmanna fóru að reyna að róta við þeim, en það var ekki að öllum jafnaði fyrr en á stríðsárunum fyrri eða fyrr en eftir stríð. Nokkrir íslenzkir höf- undar höfðu sagt sögur af innreið jafnaðarstefnunnar eða þó einkum atgangi jafnaðarmanna leiðtoga í þorpunum, sumir frá sjónarmiði íhaldsmanna, sumir frá almennu og enn nokkrir frá sjónarhól jafnaðar- manna sjálfra. Fæstum hafði tekist að mála trúa mynd af fólkinu sjálfu, en einmitt það tókst Halldór á hendur með þessari bók sinni, með stórfenglegum árangri. Með breið- um, sterkum dráttum og dumb- gráum litum málar hann þorpið klúkandi milli fjalls og fjöru í ill- hryssingi íslenzkrar náttúru. Ekkert virðist við fyrstu sýn tilgangslaus- ara en lífið í þessu þorpi, en höf- undurinn kann listina að lyfta smá- heimi sínum og gæða hann tilgangi allrar mannlegrar tilveru. Á sama hátt eru manngerðir hans oftast táknrænar á það ofan, að hann lýsir þeim af mikilli raunsæi, af djúpri samúð undir niðri en oft með köldu glotti eða jafnvel hunzku á ytra borði. Þetta sérkennilega tvísæi, þessi einkennilega samblöndun sam- úðar og hlutleysis, ef ekki hunzku,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.