Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 42
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA númer tvö í þeim engilsaxneska heimi, ekki sízt í Ameríku, snerist úr djöfli í heilagan engil (Churchill kvaðst nú raunar ávallt tilbúinn að gera samning við djöfulinn til að frelsa England), hæfan til þess að ganga í kristilegt fóstbræðralag við Churchill og Roosevelt. En eftir höfðum heimsins dansa limirnir í smálöndunum, og þegar ný þjóð- stjórn myndaðist á íslandi 1944 þá skipuðu hana sjálfstæðismenn (íhaldsmenn) sósíaldemókratar og sósíalistar. Forlíkast gerðu fjand- menn tveir, kvað Hallgrímur um þá Heródes og Pílatus. En í þessari paradís stríðsáranna, þegar komm- únistisk lömb gátu leikið sér við framsóknarúlfa og sjálfstæðisljón, fátæklingar urðu ríkir, en ríku mennirnir margmilljónerar, þá höfðu allir eitt síðasta sameiginlegt áhugamál: að losna úr ánauð Dana. Um þetta mál varð lítill ágreiningur, svo lítill, að þegar til atkvæða- greiðslunnar kom, þá greiddu víst um 98% kjósenda atkvæði með skilnaðinum. Fyrir landa í fjarlægð gat þetta litið út eins og atkvæða- greiðslan hefði verið í pott búin af einhverjum Hitler eða Stalin. En heima voru víst allir í sjöunda himni og höfðu verið á meðan á þessum undirbúningi stóð. Þjóðin var virkilega í hátíðaskapi. Jafnvel Halldór komst 1 þetta hátíðaskap, aldrei fór það svo að hann gæti ekki einu sinni tekið undir samsöng þjóðar sinnar svo að rödd hans skæri sig ekki úr. Hann fór að brjóta heilann um sögu ís- lands þegar þjóðarloginn blakti mest á skari og þegar mergsugur íslands voru ekki íslenzkir kapítal- istar heldur danskir arðræningjar. Um þetta skrifaði hann mikinn þríleik: íslandsklukkuna (1943), Hið ljósa man (1944) og Eld í Kaupin- hafn (1946). Sagan gerist snemma á 18. öld þegar allmjög er dregið af landinu vegna einokunar; menn á íslandi eru barðir og þeim stungið í stein fyrir snærisþjófnað, en kaup- menn stórhýsa Kaupinhöfn, og kóngur safnar íslenzkum kirkju- klukkum til þess að gera fallstykki gegn Svíum. Á slíkri öld var íslend- ingum ekki óttalaust að lifa, en sagan sýnir að þeir skrimtu eigi aðeins af líkamlega, heldur skiluðu arfleifð sinni, bókmenntunum, svo að þær mættu verða fjöregg kom- andi kynslóðum. Þríleikur Halldórs reynir að svara því hvernig þetta mátti verða. í fyrsta hluta, íslandsklukkunni< eru fram leiddir tveir menn, sem tákna vissa þætti í íslenzku þjóðar- eðli. Annar er friðsamur karl á Þingvöllum sem mótmælir skýlaust og árangurslaust brottnámi íslands- klukkunnar á þingstaðnum; hún a að fara í fallstykki kóngsins. Hitt er Jón Kristsbóndi Hreggviðsson a Rein, harðjaxl, illur í horn að taka enda alinn upp á trosi, rímum og tröllasögum, langa-langafi Bjarts i Sumarhúsum. Báðir eru ódræpir a öllum öldum íslandssögu, jafnvel þeim hörðustu, hinn friðsami seigl' ast allt, en ekkert bítur nokkurn tíma á hörkutólið. Þá birtist hér hi^ ljósa man með álfakroppinn mjoa- Hana getur heldur ekkert brotið fremur en spánskan reyr. Hún er eigi aðeins af beztu ættum landsins (sýmmetriskt blandað í sjö þúsun ár unz sjeníið loks fékk það alið)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.