Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 45
halldór kiljan laxness 27 bæir og þýzk kauptún, hve lengi raun þess að bíða að þar rísi og þýzkir kastalar með þýzkum kastalaherrum og málaliði? Hver er þá orðinn hlutur þeirrar þjóðar sem skrifaði frægar bækur? Þeir ís- lenzku mundu þá í hæsta lagi verða íeitir þjónar þýzks leppríkis. Feitur Þjónn er ekki mikill maður. Barður þjónn er mikill maður því í hans krjósti á frelsið heima.“ Þetta er alveg hnífrétt athugað hjá Halldóri °g því miður of líkt ástandinu eins °g það er nú á íslandi. Að Halldór, fremsti ádeiluhöf- undur fslands, skyldi finna sig knúðan til að skrifa ádeilu um lífið a sHíðsárunum og eftir var tæplega annað en það sem vænta mátti af upplagi hans. En ádeilan, Aióm- siö3in (1948), kom ekki fyrr en fs- lendingar höfðu nauðugir viljugir g^rt samninginn um Keflavíkurflug- völl við Ameríkana. Lýðræðisflokk- arnir þrír, minnugir þess sem gerzt afðf i Eystrasaltslöndunum, töldu Þa^ta nauðsyn til að frelsa land- 1 frá Rússum, en sósíalistar og Uokkrir þjóðræknismenn kölluðu Það landráð og landsölu. Til að skilja afstöðu Halldórs hefðu lýð- r®ðisflokkamenn ekki þurft annað eu snúa dæminu við og hugsa sér a Keflavík hefði verið leigð Rúss- arn með sömu kjörum. Andúð á uieríkumönnum sjálfum kemur ^arla fram í bókinni. Halldór kennir °ndurn sínum sjálfum um söluna. a aruennirnir selja til að hafa hag a því sjálfir, eða er við öðru að uast af hinni nýríku borgarastétt? u ltrúi þeirra Búi Árland lætur ,erast uieð straum tímans, þótt aUn sjái hvert stefni. Kona hans er spillt af of góðum dögum, krakk- arnir óhemjur, sem þó eru í góðar taugar, verða líklega myndarfólk. Öll bókin er sögð frá sjónarmiði norðlenzkrar sveitastúlku, Uglu, dóttur Útigangshrossafals í sveit ástmagar íslenzku þjóðarinnar. Falur minnir á Jón bónda í Möðru- dal sem byggt hefur einstaka kirkju á bæ sínum; það er draumur Úti- gangshrossafals að gera slíkt hið sama. Ugla er náttúrubarn eins og Salka-Valka, hún kemur til höfuð- staðarins til þess að læra að spila á orgel. Organistinn sem kennir henni er dreginn eftir Erlendi í Unuhúsi, sem dó 1947, og bókin er helguð minningu hans. En hús organistans er opið eigi aðeins skáldum og listamönnum, heldur líka flækingum, skækjum og hálf- vitlausum mönnum (guðum tveim). Húsráðandi er heimspekingur, Sókrates, sem fátt kemur á óvart og ekkert hneykslar, hann spáir því að börn muni leika sér á bæjum íslands þegar kindur einar kroppa um rústir London og Parísar. Tíð- indi af hinum erótiska markaði ástandsins segir Kleopatra, ein af gestum organistans. Af heildsölu- markaðinum er sagt frá FFF, faktúru-fölsunar-félagi, í New York sem græddi fjögur þúsund prósent á innflutningi sínum. Frá andlega sviðinu eru fregnir um heimflutning beina ástmagar þjóðarinnar sem fyrir sagnaranda Sigurjóns á Ála- fossi eru fyrst grafin fyrir norðan, síðan af Jónasi frá Hriflu og lands- stjórninni á Þingvöllum. Líklega lýsir Atómsiöðin bóka bezt hinu ógurlega losi er kom á hugi manna á stríðsárunum og eftir stríðið. Is-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.