Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 50

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 50
32 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Margt reynir Þorgeir í víkingaliði sem hann hafði ekki dreymt um við kné móður sinnar. Hann vill ekki henda börn á spjótsoddum sem aðrir víkingar, honum þykir það undur þegar skáld lofa sigur, sem í raun og veru var argasti ósigur, það væri þá háð en ekki lof kvað Snorri, en Halldór eignar þetta veraldarvizku skálda er verða að klóra kongum bringu sem rökkum. Ekki vildi Þorgeir skírast sem aðrir víkingar er ganga á mála hjá Rúðujarli, og ekki rennur hann undan sem aðrir undan Rúðu- bændum, heldur lætur þá vinna á sér ógöfugan sigur með bareflum. Kona nokkur bergur honum og vill taka hann sér í manns stað, og er hann neitar því er hann rekinn og hrakinn öfugur brott af landinu. Þau verða endalok Þorgeirs að Ólafur konungur sendir hann for- sendingu til íslands að drepa óvini sína og fellur hann loks fyrir þeim Butralda og Lús-Odda, er senda höfuð hans Þormóði til að minna hann á skyldu sína. Eftir það hefur Þormóður ekki frið hjá konu sinni þeirri góðu, en fer til Grænlands að elta banamenn Þorgeirs. Þar hittir hann Kolbrúnu, og lendir alla leið norður fyrir mannheim í tröllahendur eða Skræl- ingja. Þeir lifa í vellystingum praktuglega í ísunum, en eru svo illa siðaðir að þeir kunna ekki að drepa óvini sína heldur halda þá eins vel eða betur en sína eigin menn, en konur þeirra leggja gest- ina í sæng hjá sér og hjúkra þeim. Er þetta einn af forkostulegustu köflum bókar þar sem þessir tveir siðir mætast: hetjuskapur norrænna manna og kommúnismi Skrælingja. Margt fleira er athyglisvert í bók- inni til dæmis fundur þeirra skáld- anna í Noregi Þórmóðs og Sighvats. Sighvatur er veraldarvanur og al- veg laus við hetjurómantík Þor- móðs. Ummæli Sighvats um land- stjórnarmenn eiga eflaust við menn tuttugustu aldar. Órlög fóstbræðranna tveggja eru bæði harmsöguleg: Þorgeirs vegna þess að hann, hetjan, er veginn af flækingum sem engin hefnd væri í þótt næðist, enda náði Þormóður þeim ekki. örlög skáldsins eru eigi síður harmsöguleg, því þegar Ólafur Haraldsson vill loks hlýða kvæði hans, þessu kvæði sem skáldið „keypti við sælu sinni, sól og dætr- um sínum, tungli og stjörnu; og við fríðleik sjálfs sín og heilsu, hendi og fæti, hári og tönn; og loks ástkonu sinni sjálfri, er byggk undirdjúpin og geymir fjöregg hans“, þá hefur honum virzt ólafur konungur svo ókempulega vaxinn, að hann kemur þá eigi lengur fyrir sig kvæði sínu og haltrar brott. Margt er hér enn ótalið skemmti- legt af því sem Halldór hefur sam- ansett um kirkju og klerka í bók þessari. Þar með er skírn víkinga i Rúðu, bréf kirkjuhöfðingja til Rúðujarla, leyfi kirkjunnar til þesS að brenna kirkjuna í Hjartrósarbý, vígsla Grímkels byskups á torgi i Rúðu aftan við hestrassa og innan um kálkrist og unjan, framin af flökkubyskupum ermskum, og síð- ast en eigi sízt för Grímkels byskups af Noregi til Róms í gerfi fátaeks flökkumunks með norskan gamalosi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.