Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 57
halldór kiljan laxness 39 flytjandinn til Nýja íslands, sem yfirgefur gamla landið í von um það að hið nýja taki hinu gamla fram. Þjóðsagan um Kólumkilla og Gunnvöru táknar öfl þau náttúrleg °g ónáttúrleg, sem alþýða manna á alltaf við að stríða, ekki sízt ein- yrkinn í heiðinni. Hér er komið að mikilsverðu at- fiði í táknvísi Halldórs. Hann lætur smáheim sinn, ísland, kotið í heið- ^ni, tákna veröld alla, mikrokosmos tákna makrocosmos. Með því gerir Halldór sögur sínar að dæmisögum alheims, en það er eitt af frum- skilyrðum alheimsvinsælda og al- heimsverðlauna. Að lokum er komið að andstæð- nnum í list Halldórs og stíl og er ekki við að dyljast, að þær eru geysiviðamikill þáttur í list hans enda rammgróin í eðli hans. Ef litast er um persónulista hans þa er algengt að sjá fólk hans spyrt saman eftir uppskriftinni, sterkur: Veikur. Þannig er Salka-Valka sterk, móðir hennar veik á svelli, rnald, piltinn hennar, vantar til- mnanlega bein í nef. Bjartur í nmarhúsum er sterkari en and- s otinn Kólumkilli og íslenzk nátt- u^a í veðraham, Ásta Sóllilja, ” °ftir“ hans, veik eins og liljan nafna hennar. Þótt Bjartur sé harð- Ur þá vorkennir hann henni og ann . enni- Af því að Ólafur Ljósvík- jngur er vorkunnsemi til manna sk'r^ káædd þá getur hann ekki iið við flogaveika heitkonu sína 0 t hann dragist að Jórunni, sem loVterk eins og Salka-Valka. En að í Urn fórnar hann lífi sínu á altari §urðarinnar. Þeir ólafur og Örn Úlfar eru mestu andstæður: í þeim mætast kvalráð kristileg heim- speki Ólafs og bjartsýnn komm- únismi Úlfars. Ugla, hin heilbrigða dóttir sveitanna, hefur áður en varir tvo menn á fingrum sér, sem báð- um hefur orðið hætt í hrundansi eftirstríðsára: unga sveitamanninn, sem enn hefur ekki lært listina að stela samkvæmt lögum og lendir því í tukthúsi, og hinn hámenntaða borgara sem löngu er kominn í flokk þeirra manna sem lögin setja en hefur misst alla trú á lýðræði sínu. Hann vildi því helzt strjúka úr landi með Uglu, en í stað þess „selur“ hann land sitt. Jón Hreggviðsson, sem serður tröllkonur á öræfum og prests- maddömur í Amsturdammi á konu heima á Rein sem narir á spítelsku skari. Hið ljósa man stefnir kvenna hæst í ást sinni en lendir á mesta drykkjusvola landsins. Andstæður í atburðum og hlutum eru ekki síður algengar. Til dæmis má nefna lestur prests yfir deyjandi barni í Sölku-Völku, frábæra við- höfn í draugajarðarförum Péturs Þríhross, prúðbúið stórmenni lands- ins samankomið á Rein, þar sem Arnas Arnæus dregur Skáldu fram úr rúmbotni holdsveikrar kerlingar, flakkarar og sakamenn á Þingvöll- um, hið ljósa man í tötrum á sama stað. Náskyldar þessum andstæðum eru andstæður tilfinninga, sem oft spretta upp úr slíkum kringum- stæðum: viðkvæmni blandin hrana- skap. Aldrei verður andstæðuleikur Halldórs þó fullkomnari og áhrifa- meiri en þar sem hann í glettvísi sinni beitir burleskum, barokkum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.