Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 74

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 74
56 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Nú hengjum við seka, en svíðum þá ei, því siðferðið hækkandi fer, og mentunin æskuna bindur í bönd, svo brengli hún ei neitt fyrir sjer. Já, við erum stórkarlar vanans menn, en vitum þó sjerlega smátt, því stundum í sundur við getum ei greint, hvort guðsorð er hvítt eða blátt. Ofanritað kvæði barst mér í hendur sama daginn og ég frétti hið skyndilega andlát höfundarins. Gæti það að líkindum verið síðasta kvæðið hans. Því miður er enginn tími og enn síður nokkurt rúm í r'tinu til að minnast Þorsteins eða verka hans að þessu sinni. í 31. ár- gangi þessa rits birti ég mynd af honum sjötugum, ásamt hlýlegri grein eftir vin hans og skáldbróður Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, sem að öðru leyti ekki gjörir honum eða verkum hans nægileg skil. Síðan núverandi ritstjóri hefir haft ritið með höndum, og reyndar áður, hafa mörg ágætis kvæði eftir Þorstein birtst í því, og a. m. k. tvær bráð- skemtilegar sögur, auk landnáms- söguþáttanna frá Dakota. Óhætt mun að fullyrða, að enginn vestur-íslenskur rithöfundur hafi lagt gjörva hönd á eins margar hlið- ar bókmenta og Þorsteinn: kvæði, sögur, hugrúnar (essays) smáriss alskonar (einkum í Sögu) og' svo hin stærri sagnarit hans, fimm eða sex að tölu. Þorsteinn hefir verið vaxandi skáld alla ævi, einkum þó eftir miðjan aldur; því má enginn láta glepjast af ljóðakverunum tveim, sem á prenti liggja eftir hann, Þættir og Heimhugi. Þau eru bæði frá fyrri helmingi ævinnar. Mér er enn lítt skiljanlegt, hvernig Þorsteinn gat annað því, tímans og fjárhagsins vegna, að gefa út í samfleytt sex ár missiris- ritið Sögu, sem að sjálfsögðu aldrei borgaði sig. Ég held að meira en helmingur þess rits sé hans eigið verk. Þar eru sumar hans allra bestu sögur, sem sést hafa, og ar3" grúi af ágætustu kvæðum hans. Vel er hægt að gera sér í hugarlund, að kvæðið „Á Þingvelli 1930“ hefði verið talið ofarlega á blaði í skálda- samkepninni, ef það hefði verið ort af heima-íslendingi og á íslandi. Sá maður, sem falið verður að skrifa um Þorstein og ritstörf hans, hefir ærið verkefni fyrir hendi, þvl auk allra þeirra bóka og rita, sem eftir hann liggja á prenti, eru yfir fimmtíu árgangar blaðanna her vestra auk tímaritanna full af ver^” um hans. Sú mun þó bót í máli, a hann mun hafa haldið ritum sínum saman, a. m. k. á seinni tíð, °£ verður ævisöguritarinn auðvitað a hafa fullan aðgang að þeim, e nokkur vegur verður til að ger^ honum full skil.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.