Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 81

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 81
einar ólafsson 63 ég verð að taka hér upp nokkur aðal atriði úr því: )>-------Þegar á alt er litið fer ^naður að hafa fulla ástæðu til að ætla, að það sé að koma sú tíð, er íslendingurinn fer sinna ferða í póli- tiskum málum, hvort sem einhverj- Um flokksforingjum líkar betur eða Ver--------en hvort menn eru svo alment orðnir sannfærðir um það, að hinn gamli pólitíski Adam þurfi að drekkjast og deyðast, að líkur séu til, að hægt sé að koma mótstöðu- r^anni hans að, er alt vafasamara. Eg dáist að hugrekki þeirra sem vilja reyna, og ég þakka þeim fyrir traustið, sem þeir bera til mín, en Peir mundu máske geta valið etur.--------Svo býst ég við að S1gursælla yrði, enn sem komið er, að hafa einhvern þann í fararbroddi, Sem menn gætu að minnsta kosti verið í miklum vafa um hvort sé „°rþódox“ e^a „óorþódox.“ Um eru menn í engum vafa í því atriði, og þurfa líklega aldrei að Verða. Mér er eins illa við trúmála- egt ófrelsi og mér er við pólitískt . relsi, og ég segi hvorutveggja stríð a„ . ndur, og held því stríði áfram f ir töngum á meðan ekki rofar etur til, þó það kosti þingsæti og f ,Ur Þiugsæti. Ég hefi enga trú á 1 að sá sem selur sannfæringu ma í einu íjí þegs ag komast . ln£>> geti ætlast til þess, að honum fL reystandi til að selja ekki sann- k rin§u sína líka þegar á þing er ættl aÖeins að eiga ^est á að komast á þing fyrir þess °uar kaupskap, þá geta menn f engið út frá því sem vísu, að ég P^aldrei á Þlng-“ (Baldur, 3. nóv- ember i906) Og Einar fór aldrei á þing, enda var ekki þess að vænta á þeim tím- um, og enda ekki enn, að maður með því hugarfari, sem ekki getur vikið um hársbreidd frá því sem hann hyggur sannast og réttast, finni götuna greiða til þingsetu eða annara mannvirðinga. Ýmsir þeirra, sem léttara var um en honum, að haga seglum eftir vindi og áttu annaðhvort enga sannfæringu eða þá sem liðugri var í taumi en hans, ef um eigin hagsmuni var að ræða, fundu honum þetta til foráttu og kölluðu þetta hans óþjálu skaps- muni eða hans stríðu lund. Ég, sem átti talsvert mikið samstarf með Einari, veit hve mikill misskilning- ur þetta er. Enginn maður getur verið samvinnuþýðari en hann var. Aldrei heyrði ég hann kýta við samstarfsmenn sína um smáatriði, sem svo oft valda ágreiningi og jafnvel illindum meðal manna sem minni geðstillingarmenn eru en hann var. Og aldrei sá ég hann missa vald yfir skapi sínu. Ég sá hann og heyrði oft á ræðupalli, þar sem andstæðingar í trúmálum eða pólitík leiddu saman hesta sína. Hélt hann jafnan fast á sínu máli, en ætíð án gífuryrða og ofsa og sá ég hann aldrei bregðast þeirri prúð- mennsku, sem einkenndi alla hans framkomu. Ræður hans, eins og rit hans, voru þrungnar af viti, rök- fastar og sannfærandi, en lausar við alt málskrúð. Sundurgerð í máli, eins og í öllu öðru, var honum viður- styggð. Ekki svo að skilja að hann kynni ekki að meta sanna fegurð, því hann unni öllu fögru og var sjálfur fjölhæfur listamaður að gáfum til, þó honum veittist ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.