Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 88
70 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA ið virescens af Agropyron violaceum árið 1880. Þótt Melderis hafi talið vanda- málið leyst, þegar hann gat sýnt fram á, að íslenzka villihveitið með grænu öxunum væri sama tegund og í Ameríku og á Grænlandi, taldi hann sér skylt að ganga úr skugga um, hvort það yxi líka í fjöllum einhverra Evrópulanda. Ekkert ein- tak í söfnum frá Norðurlöndum líktist þessari tegund, og eins bar leitin í söfnum frá Rússlandi, Asíu og Mið-Evrópu engan árangur. En þegar hann skoðaði örfá strá, sem hafði verið safnað undir klettabelti hátt uppi í fjallinu Ben Lawers á Skotlandi, kannaðist hann strax við svipinn á stráunum frá Valþjófs- stöðum. Það var síðla sumars árið 1848, að brezki grasafræðingurinn G. Don safnaði nokkrum grösum í hlíðum Ben Lawers. Flestar tegundirnar voru þekktar áður frá Bretlands- eyjum, en ein þeirra var ný. Sú tegund tilheyrði hveitigrösunum, og Don nefndi hana Triticum alpinum án þess að vita, að það nafn hafði áður verið notað um skylda tegund frá Tatrafjöllum. Aðrir grasafræð- ingar kölluðu grasið Triticum biflorum eða Triticum violaceum og töldu það vera sama gras og vex í fjöllum Skandínavíu og nú er nefnt Roegneria borealis. Því var safnað á sama stað tvisvar síðar, 1878 og 1888, og White, sem fann það síðara skiptið, lýsti því árið 1893 sem nýrri tegund, Agropyron Donianum. Eng- inn var þó honum sammála, svo að í meira en hálfa öld sást þetta nafn aldrei á prenti og grasið gleymdist jafnvel í Skotlandi. Þegar hér var komið, vissi Mel- deris, að stráin frá Valþjófsstöðum og Stóruvöllum tilheyrðu tegund, sem er algeng í Ameríku og á Græn- landi, en óþekkt í Evrópu nema í fjallinu Ben Lawers á Skotlandi. Þrisvar hafði tegundinni verið gefið nafn, en þar eð alþjóðareglur um nafngiftir jurta kveða svo á, að engin tegund megi bera nema eitt rétt nafn, þurfti að athuga vel, hvert nafnanna skyldi nota. Reglurnar ákveða líka, að hið elzta nafn, sem gefið er á sérstakan hátt, skuli vera gilt, og það þótt tegundin hafi verið skírð í annarri ættkvísl en rétt er talið nú. Elzta nafnið á Stefáns- hveitinu er eflaust Triticum alpio- um, en fyrst það hafði verið notað áður um aðra skylda tegund frá Mið- Evrópu, var það nafn ógilt. Amer- íska grasið hefir verið nefnt Agr°' pyron pseudorepens í hálfa öld, en það nafn er fjórum árum yngra en Agropyron Donianum. Þess vegna er tegundarnafnið Donianum hið eina rétta, og fyrst Melderis taldi rétt að nota ættkvíslarnafnið Roegneria um hin norrænu vilh hveiti, hlýtur tegundin, sem Stefan safnaði í Valþjófsstaðabrekkum forðum, að bera nafnið Roegneria Doniana. íslenzku eintökin eru sv° nefnd sem einlent afbrigði eða de± tegund, Stefanssonii, skozka grasi er deiltegundin Doniana, á Græn landi vex deiltegundin virescens, 0 í Norður Ameríku deiltegun in pseudorepens. Með öðrum orðum íslenzku, skozku, grænlenzku amerísku grösin eru álíka s ^ hvort öðru og hinir hvítu, gulu 0 svörtu kynþættir mannanna, 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.