Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 100
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA kemur mánaðarlega með alveg spá- nýjan höfund, og maður gengur varla svo í hús nábúa síns, að maður reki sig ekki á skáld, sem rétt er að springa út. Hér í byggð eru um fjörutíu fjölskyldur, og er víst 5ti hver maður og kona talin að vera skáld (af fólkinu sjálfu, vel að merkja).Það kemur varla sá sunnu- dagur, að ég sé ekki beðinn að hlýða á nýtt kvæði eða sögustúf; en í þau fjögur ár, sem ég hef verið hér, hef ég enn ekki verið beðinn að lesa neitt eftir sjálfan mig, hvorki í heimahúsum né á samkomum. En ég hef verið beðinn iðuglega að flytja eitthvað eftir aðra, því al- menningsálitið hér er það, að ég geti ekki slegið saman ferskeytta vísu, sem nokkurs virði sé, en að ég kunni aftur á móti vel að flytja kvæði og sögur eftir aðra — það er að segja: að ég kunni dável að lesa, því ég sé góður kennari. Hér er Gunnsteinn skammt frá — hann kalla menn hér um slóðir „góðskáld“! Þorsteinn Borgfjörð á hér land tvær mílur frá mínu húsi; hann kalla menn „þjóðskáld“ (eins snjallan og Jón E. Eldon). Svo eru þeir hér synir Jóns Guttormssonar, Vigfús og Guttormur; báðir nefndir „gæðaskáld“. Þá er Haraldur, sonur séra Sigurgeirs prests að Grund í Eyjafirði; hann telja menn með „stærri“ skáldum í Vesturheimi. Þá má telja Sigurgeir nokkurn Einars- son og Jón Stefánsson og Baldvin Halldórsson. En Andrés Jónsson Skagfeld er fluttur til Selkirk; — en í Selkirk er annar hver maður talinn hagorður. í kringum Gimli er sá urmull af skáldum, að undrum sætir. Jafnvel þeir Thompson og Guðni yrkja. Allstaðar eru skáld. Kennararnir eru skáld (flestir). Allir íslenzku prestarnir í Vestur- heimi yrkja að undanteknum síra Jóni. Allir, sem komið hafa inn fyrir skóladyr á íslandi, yrkja, þegar þeir koma hingað til lands. Ég þekki tvo karla, sem tóku til að yrkja í fyrsta skiptið, þegar þeir voru komnir hátt á sjötugsaldur: annar þeirra á nu nærri því hálft koffort af hand- ritum. Svo eru til flökkuskáld —- það er kvalræði að verða fyrir þeim. Ljóðmæli Magnúsar voru prentuð á ísafirði 1898, og var Skúli Thor- oddsen kostnaðarmaður útgáfunnar. Sendi Magnús Stephani eintak í1 marz) og kvaðst treysta honum til að minnast ljóðmælanna í Heims- kringlu eða Lögbergi, ef hann fynd1 eitthvað nýtilegt í þeim. Hafðí Stephan í bréfi sínu 4. janúar lofaö, ef bókin kæmi út, að segja það gott um hana, sem hann hefði vit á. Og við það átti hann eftir að standa, svo sem hans var von og visa- Birtist ritdómur hans í Heims- kringlu 13. apríl, skrifaður af mikú 1 velvild og nærgætni. Tilfaer*r Stephan nokkur dæmi úr kveðskap Magnúsar til þess að sýna yrkisefn1 hans og aðferðir. Vitnar Stephan 1 vísu eftir Longfellow, er hann þý^ir á þessa leið: Þá grípur mig angurværð einhver, en ástríðulaust og svo milt og sorginni álíka áþekk sem úðinn og regnið er skylt- En segir síðan: Þessi „ástríðulaus^ angurværð“ er einkennið á ueZ skáldskap Magnúsar. Hann enginn víkingur, sem býst að s1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.