Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 104

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 104
86 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sjálfs, svo langt sem komið er, ekki svo að skilja, að hver söguviðburður hafi komið endilega svona fram við þig, en þú hefðir alls staðar breytt og hugsað nærri eins og hann. „Eiríkur Hansson“ er sveitasaga úr dauðlygnasta nýlendulífi íslend- inga vestan hafs — enn sem komið er. Svona efni er dagsatt, en verður ekki gert áhrifamikið. Þú tekur ljós- mynd af þér og öllu kringum þig. Sjálfur ertu ljúfmannlegur og allt í kringum þig, svo manni verður vel við þig, aðeins grunar mann stund- um, að þú snúir sem sjaldnast duttl- ungasemi mannlegrar náttúru að okkur; að við hefðum komizt af með færri „sæta meinleysingja". Skáldskapurinn hjá þér liggur í lát- lausri kýmni í atvikalýsingum, ekki í orðunum sjálfum (eins og t. d. sumu um frú Patrik) eða þá í ímyndunum Eiríks sjálfs, ævintýra- kynjuðum útúrdúrum (eins og t. d. þeim um íkornann í trénu, í auðu íslendingabyggðinni). Mannlýsingar þínar eru flestar glöggvar, hið ytra; en af því þú kynnist svo mörgum, eru sumar ekki nema óopnuð skel; það er ekki tími til að sýna inn- viðina, lyndisfarið. Og seinna segir Stephan: Nú hefi ég þá lesið ögn í höfuðið á „Eiríki“ þínum. Þú ætlast kannske til ég spái fyrir honum líka. Jæja þá, honum verður vel fagnað, hvar sem hann kemur fram, og hann verður maður langlífur. Hann kemur úr nýjum heimi, hann eykur við landnám íslenzkra bókmennta; því verður honum vel tekið. Hann er Landnáma Vestur-íslendinga (meira en ártal, nöfn og plægðar ekrur), fólkið, sem landið nam, landið, sem numið var, og þjóðin, sem það fólk bjó við; því verður hann framtíðarbók. Ef þú rekur það smiðshögg á „Eirík“, sem hann þarf, að koma honum nokkur ár vestur í aðal- byggðir íslendinga, þar sem sögu- legir atburðir gerðust, þær sem ekki eyddust, þar sem andleg landnáms- stríð voru líka háð með búskapar- stríðinu og verða háð til úrslita, ef þú getur leyst þá þraut af hendi, þá ritar þú meira en „Landnámu , þú ritar „Sögu“. Þessi seinasta vísbending Stephans kom þó aldrei til greina, því að Magnús hafði þá þegar rekið smiðs- höggið á Eirík, svo sem ljóst verður af eftirmála hans, skrifuðum í Geysi í Manitoba 30. nóvember 1902. Gerist „Eiríkur“ að kalla allur austur í Nýja Skotlandi, þótt leik- urinn sé undir lokin látinn berast vestur í aðalbyggðir íslendinga. Skrifaði Magnús því aldrei „Sögu- í þeim skilningi, sem Stephan lag 1 í orðið í fyrrgreindu bréfi sínu. Næsta bréf Magnúsar er örstutt, skrifað á nýársnótt 1903. Segir hann þar m. a.: Góði vinur, Gott og gleðilegt nýtt ár! Hjartans þökk fyrir bréfið þúk sem kom til mín í kvöld. Og bez þökk fyrir álit þitt á „Eika“ naínnrn- Ég segi þér meira síðar um „Eir1 ^ en í þetta sinn skrifa ég þér el” göngu til þess að óska þér gteði eS árs og þakka þér fyrir vináttu P111^ og tryggð til mín á árinu, sem 1 er. Ég býð nú óþreyjufullur e ritdómi „Dagskrár“. Ég verð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.