Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 109
UM VINÁTTU OG BRÉFASKIPTI 91 breytingum til þess, sem virðist verra. Munu fleiri hafa hvatt Magnús hins sama og þeirra fremstur Eggert Jóhannsson. Réðst það loks, að Magnús brá Ser meÖ tilstyrk nokkurra vina sinna vestur að hafi, og frétti Stephan frá nonum þaðan í bréfi 20. júlí 1912, Par sem Magnús segir m. a.: Eg hefi í hyggju að dvelja hér á s 1 öndinni um hríð, loftslagið hér á Ve við heilsu mína, og ég er hrifinn a sjó og fjöllum. Ég held, að ég orði hér stálhraustur með tíman- finn, að mig langar til að i.ar en draummaðurinn (eða Vep + af shalchnu) í mér sefur nú óK ^ runiskast ekki, og tel ég það obrigðult batamerki. hald^ ^agnús atvinnu sem bók- bv£fari Ufa Þorsteini Borgfjörð staÍm/armeÍStara’ °§ hélt hann Því aftu ram tU 1915’ er hann fluttist ^nnsIu'Í ný anÍt°ba °g tÓk UPP VestuSar Stephani G- var boðið fundu 30 hafl snemma ars 1913> har annaðm .^eirra Magnúsar saman í fundizt SRmnb En fyrst höfðu Þeir Magui' novernber 1908 á heimili Magni' Sa,r, 1 Marshland. Hefur Þeirra S ^St ^eim °S öðrum fundum StePhan ^61 1 , stuttri grein um felagsins tv Tímariti Ujóðræknis- ; 1X- argangi (1928). Samband' dofna mí°g yfir bréfa- °g Ste t.lnU milli Þeirra Magnúsar þeir hPbans’ °g er ekki að sjá, að á. nema stöku hveðia f Ueizt um hátíðar. Er til StePha/u Magnúsi a jólum 1918, er efur aftur þakkað í janúar 1919. Var Magnús þá við kennslu í Otto, Manitoba. Árið 1922 settust þau Magnús og Guðrún, kona hans, Hjörleifsdóttir að í Elfros í Saskatchewan, þar sem þau bjuggu til æviloka (1945). Mun þetta „nágrenni“ við Stephan hafa hvatt hann til að reyna að heim- sækja hann, og gafst honum kostur á því í júnímánuði 1924 í fylgd með þeim Jóhannesi lækni Pálssyni, vildarvini þeirra beggja, og Jóni Hallgrímssyni. Varð þessi heimsókn til þess að hressa við bréfaskipti þeirra. Sjáum við, að andinn er þar hinn sami og í fyrri bréfum þeirra, sama fjörið og sami ylurinn. Ég tek hér smásprett úr bréfi Stephans 1. september 1924. Er það hugleiðing um Wasíeland eftir T. S. Eliot, er Jóhannes Pálsson hafði sent honum: í gær las ég „Landauðna-land“. Skilningur minn gekk þar sneyptur frá, en ekkert hissa, hann hefir áður kennt smérþefinn af „symbolism“, „impressionalism“, „fútúrism“, „kúb- ism“, „dadaism“ og alls konar skálda-„kveisu“. Flest slíkt er mér ánægjulaust og botnlaust, en ekki að ég hneykslist þó á því. Sumt af því hefir lengi til verið í góðum, gömlum skáldskap, og farið vel. Nú hefir það verið gert að einæti og óæti, en einhver matur kann úr því að verða, og aldrei má skáld- skapurinn úldna upp í sama sullinu. Séð hefi ég, að í Surtshelli okkar sé eitthvert krot á vegg, fornt, sem enginn ræður enn í. Kannske þýðir einhver það, og verður þá skýring á ævintýri Hellismanna — eða flumbrur eftir fjárreku beitarhúsa- manns, þegar hellirinn var fjárborg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.