Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 115
UMVENDING TOM TINDE 97 fæddri mannást vorri og sjálfs- afneitun en það, að leggja arfleifð vora alla á fórnarstallinn, mann- kyninu til ævarandi kynbóta. Þessu tók Tom Tinde úrstint. Var ekki aldeilis á því, að ausa út sínu íslenzka eðliságæti um heim allan. Kvað það vera, að kasta perlum fyrir svín, og fylla flokk þeirra, sem eru altaf að þynna, þynna þynkuna allra hinna — og kvótaði þá báða, Þorstein og Stephan og lét illa. Eftir það voru svör hans við bréf- Urn mínum mestmegnis vísur og Vers, sem íslenzk þjóðskáld höfðu °rt uppúr fylliríi, kvennafari eða eftir messu. Bölsýni hans var að Verða mér ofurefli og var ég í þann Veginn að gefast upp, þegar mér kom í hug, að beita við hann krossunum. Krossana veitir íslenzka stjórnin °Uum löndum sem eru þeirra verðir, skrifa ég Tom Tinde. Tákna þeir nakvæmlega manngildi, fé og frama, rseðimensku, m. fl. þeirra, sem ?ru Þeim sæmdir. Og svo örlát hefir lslenzka stjórnin reynst löndum hér ^estra, að teljandi persentum þeirra er hver einn kross eða fleiri; og e ast ég ekki um, að Tom Tinde , .ist að ná í einn, með útsjón og íslenzkt þjóðerni, fé og frami auglýstum áhuga fyrir við- a i vors dýrmæta menningar- ^r s ah þe^a hefir hann til að ekV ^ stiSÍ- þó hann sé i kanske stórefnaður, mætti láta iTii' ^e®ri vaka, þar eð hann býr í ° 1VU(id og útvarpar auglýsing- ““ fynr miljóna — eí ekíi hai0na sápufabrikku. Og nafn ef n Unnu^ um aiia álfuna — og 1 vill víðar. Nú tel ég víst, að íslenzka krossbera sé fyrir að finna í Kaliforníu og ræð honum til að ná fundi eins þeirra með aðstoð ís- lenzka öldungsins úr símaskránni. Hygg ég, að hver krossberi sem er, sé fús til að uppfræða frægan Hollí- vúdd-landa um öll krossamál. Sem sé, hvernig einn landi gerist kross- beri, sjálfum sér til heiðurs, guði og íslenzku þjóðinni til dýrðar, og menning vorri yfirleitt til blessunar. Síðan enda ég bréfið á þessum kröftugu orðum: þó allur inn dýr- mæti menningararfur vor sökkvi í gleymskunnar haf og Einsteins auðn, munu krossarnir vaxa hér vestra um alla fyrirsjáanlega eilífð, lítt dauðleg merki máttar og megins landans í Ameríku, og „lýsa sem leiftur um nótt“ o. s. frv. — Þá vissi ég ekki betur. Nú líður og bíður, án þess Tom Tinde geri vart við sig í útvarpi eða sendibréfi; og fer þögn hans heldur en ekki í taugarnar. Áklögur sam- vizkunnar sækja að mér eins og verstu draugar — íslenzkir, vita- skuld, en bölvaðir þó. Nú fyrst geri ég mér fulla grein fyrir því, að frægðarfýsn mín og ágirnd áttu upp- tökin að bréfaskiftum okkar og þar af leiðandi óláni og andlegri hörm- ung eins landa og gení. En það skal alþjóð vita, að reynist mér synda- byrðin of þung, mun ég þverneita, að standa einn undir hennú Ekki þóttist ég vera skáld. Ekki sótti ég um sess í Veslan um haf. Það gerðu aðrir. Hlaupi þeir undir baggann ef þörf gerist, hvort lífs eru eða liðnir og — verskú. Eftir langa mæðu skrifar Tom Tinde mér langt bréf og er allur á lofti. Hafði hann farið að ráðum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.