Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 145
Þrítugasta og sjötta ársþing Þjóðræknisfqlags íslendinga í Vesturheimi var sett í Good Templarahúsinu á Sargent Ave., 21. febrúar klukkan 10.00 f- h. af forseta þess, Dr. Valdimar J. Ey- 'ands. Hófst það meS guSræknisstund, er súra Eirlkur S. Brynjólfsson stjórnaði. Var sunginn sálmurinn nr. 39, LofiS vorn ðrottinn, og aS lokinni bænagjörS sálmur- inn nr. 23, FaSir andanna. Frú Lovlsa Gísiason var viS hljðSfæriS. Var athöfnin áhnifarlk. Voru viSstaddir um 70 manns og aSsðkn þvl miklu betri en áhorfSist I fyrstu vegna hins mikla hrlSarbyls, er geisaSi um slétturnor sólarhringum áSur °B gerSi vegina ófæra. Ritari las þingboSiS eins og þaS hafSi veriS birt I Islenzku blöSunum. íh'ítugasta og sjötta ársþing Þjóðræknis- lelags íslendingn í Vesturheimi verSur haldiS I Good Templarahúsinu Vlo Sargent Ave. I Winnipeg, 21., 22. og •-3- febrúar 1955. Aætiuð dagskrá: f • Þingsetning 2- Ávarp forseta 3- Kosning kjörbréfanefndar Kosning dagskrárnefndar ö- Skýrslur embættismanna Skýrslur deilda "■ Skýrslur milliþinganefnda OtbreiSslumál 9. Fjármál 10. FræSslumál fl. Samvinnumál j2- Otgáfumál 3- Kosning embættismanna Ný mál “• Ölokin störf og þingslit. Þingig verSur sett kl. 9.30 á mánudags- k ..r®uninn 21. febr., og verSa fundir til ári ðS' kvöldinu efnir Frón til slns ®ga miSsvetrarmóts. fv . krl®judaginn verSa þingfundir bæSi sa *r °£ eftir hádegi. AS kvöldinu verSur <nrna undir stjórn The Icelandic '-anadian Club. fra la^víkudaginn halda þingfundir á- kosn °S eftir hádegiS þann dag fara fram verglnear embættismanna. AS kvöldinu aS^iP/, aImenn samkoma undir umsjón °alfé]agsins. ■Winnipeg, Man., 21. janúar 1955 I umboSi stjórnarnefndar ÞjóSræknisfélagsins, VALDIMAR J. EYLANDS, forseti INGIBJOrg JÓNSSON, ritari Ársskýrsla forseta Þjóðræknlsfélagsins Háttvirtu þingmenn og gestir: „Fylkjum liSi á þjóSræknisþing til ör- yggis vorri tignu tungu og menningar- erfSum". Þannig fórust öSru Islenzka viku- blaSinu hér I borg orS fyrir ári slSan, er þaS I feitletraSri upphrópun á framslSu hvatti menn til fundar og þingsetu. Sömu orSin, töluS eSa aSeins hugsuS, hafa hrært hugi okkar, sem hingaS erum komin til aS sitja þetta 36. ársþing ÞjóSræknisfélags Islendinga I Vesturheimi. Ég býS ykkur innilega velkomin til skrafs og ráSagerSa, og ég vona, til heillaríkra framkvæmda. Þegar menn fylkja liSi mun þaS jafnan gert til framsóknar, eSa til varnar ein- hverju góSu málefni. Svo er þaS einnig hér og nú. LiSssafnaSurinn er nú sem fyrr á þessum þingum vorum kallaSur til ör- yggis hinni tignu tungu vorri og menn- ingarerfSum. öryggisleysiS amar aS á mörgum sviSum. Ég hygg, aS ekki verSi á móti þvl mælt, aS margt sé öruggara er síSur skyldi en arfleifS vor íslendinga hér vestan hafs. Vegna skorts á öryggi kaupa menn sér ýmis konar tryggingar. Getum vér þá ekki meS einhverju móti keypt llftryggingu fyrir tungu vora og menning- arerfSir hér vestra? Sennilega myndu iS- gjöldin af slíkri tryggingu nokkuS há, jafnvel hærri en ýmsir telja aS samsvara mundi þeim hagnaSi, sem henni fylgir. Vér erum saman komin til aS ræSa þessi mál I bróSerni, til þess aS rifja upp þaS, sem gerzt hefir á nýliSnu ári, og til þess aS skyggnast fram á veginn. Mál- efniS, sem vér vinnum aS, er stórt, bar- áttan, sem vér heyjum, er óþrotleg, og liSiS, sem vér fylkjum, er fámennt og dreift. Eftir þvl sem samverkamönnunum fækkar falla verkefnin á herSar þeirra, er eftir standa. Margir ágætir verkamenn I vlngarSi þjóSræknismála vorra hafa fullnaS skeiS sitt á meSal vor á þessu ný- liSna ári, og fáir hafa komiS fram á starfssviSiS I staS þeirra. Þetta eru óviS- ráSanleg lög llfsins og þeirrar þróunar, sem vér erum háS. Þessir hafa látizt á árinu, aS því for- seta er kunnugt: HeiSursfélagar: Einar Jónsson myndhöggvari og dr. A. H. S. Gillson háskólarektor. Þorsteinn Sveins- son, Svelnn Pálmason, Jóhanna Hólm, BöSvar Magnússon, George Cooney, Hjörtur Brandsson, Einar Thomson, GuS- mundur Jóhannesson, séra SigurSur Christopherson, Finnur Johnson, Salome
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.