Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 147
þingtíðindi 129 HvaS samskiptin viS ísland snertir er Þess a‘S geta, aS margir hafa komiS og fariS. Sumir þeirra hafa veriS skyndi- gestir, og kann ég ekki aS greina nöfn beirra allra. Séra Bric H. Sigmar og frú Svava frá Seattle komu úr Evrópu- og íslandsferS snemma á árinu; fluttu þau erindi á ýmsum stöSum og sýndu myndir fyrir atbeina ÞjóSræknisfélagsins, sem skipulagSi ferSir þeirra. Var erindi þeirra tekiS mjög vel, og framkoma þeirra hjóna öH frðSleg og skemmtileg. Árni G. By- lands, fulltrúi, og frú Margit, komu einnig norSur hingaS á ferS sinni um Ameríku, samkvæmt tilmælum félags vors, og flutti Árni erindi og sýndi kvikmyndir á nokkr- u® stöSum. Alls sýndi hann myndirnar frá íslandi og flutti erindi á 23 stöSum á ferS sinni, og á tveimur stöSum voru hiyndirnar sýndar aS honum fjarverandi. f>au hjón reyndust oss hinir mestu aufúsu- gestir; voru þau kvödd hér meS samsæti af hálfu stjðrnarnefndar, og veitti vara- forseti, séra Philip M. Pétursson því for- stöSu I fjarveru forseta. Séra Pétur Magnússon frá Vallanesi kom hér viS á ferSum sínum I sumar, og flutti erindi og prédikanir á nokkrum ®töSum. Jón Kristgeirsson, kennari frá Reykjavík, hefir dvalizt hér um slóSir I 2 tnánuSi og kynnt sér skólamál. Hefir hann emnig ritaS margar greinar um dvöl sina vestra i blöS á íslandi. Dr. Haraldur rfgmar og frú ferSuSust til íslands og V'°regs s.l. sumar. Hefir hann sagt frá terSum þeirra opinberlega á ýmsum stöS- um og ritaS ferSasögukafla I blöSin. Páll S. Válsson skáld og frú heimsóttu einnig settjörSina, flutti hann þar erindi og svo aftur hér, er heim kom. Snjðlaug SigurSs- fon Planóleikari tólc sér einnig ferS á ®ndur til Islands og flutti þar hljómleika. n Ásgeirsson kaupmaSur og frú hafa JfWzt aS undanförnu í heimsókn hjá t'ngjujn 0g yinum á íslandi. Dr. Stefán tnarsson prófessor dvaldi á Islandi um nia s.l. sumar, og sömuleiSis Grettir ggertsson forstjóri. Valdimar Björnsson, yrrv. ríkisféhirSir í Minnesota, er nýkom- n flr íslandsferS, og skrifar nú fróSlega steinarfl°kka um íslenzk mál í stórblaSiS er' tn Ul ■Ploneer Press. Allt af þessu tagi bó nytsem<iar og fróSleiks, en mest er bö s6rt Um hin Pers6nulegu vináttusam- méis ’ S6m nnyndast á slíkum ferSum. Á le nn gagnkvæmar heimsóknir milli ís- viS in&a vestan hafs og austan haldast • er síSur hætt viS aS tengslin slitni. bví sem þegar hefir veriS vikiS aS ég ^einisóknir, fyrirlestrarhöld o. fl., tel jj,, serS hafl veriS nokkur grein fyrir féln '1nnuinálum við ísland og viSleitni ^esins I fræðslustarfsemi. rEekm^r^ munu þeir, bæSi innan ÞjóS- Vinn sfölagsins og utan þess, sem 1 kyrþey a® fræSslumálum um Islenzk efni. Kunnugt er þaS um prestana, einkum þá á meSal þeirra, sem nýlega hafa flutzt hing- aS vestur. Þannig hefir séra Eiríkur S. Brynjólfsson flutt erindi og sýnt myndir á ýmsum stöSum á Kyrrahafsströndinni; séra Bragi FriSriksson og séra Róbert Jack hafa gert slikt hiS sama I presta- köllum sínum og viSar. Kunnugt er mér og um konu eina, sem hefir unniS mikiS og gott starf á þessum vettvangi. Er þaS frú HólmfríSur Danielson, fræSslumála- ritari I.O.D.E., og hefir maSur hennar, Hjálmur, veitt henni góSa aSstoS I starfi hennar. Hefir frú HólmfriSur flutt fræSslu- erindi um ísland, land og þjóS, sögu, bók- menntir og listir á ýmsum stöSum bæSi I Manitoba og Minnesota, og hafa áheyr- endur hennar komiS víSa aS, og skipt hundruSum. Margt af þessu fólki, eins og t. d. AlþjóSaþing Zonta samtakanna, þar sem fulltrúar voru saman komnir úr flest- um miSrlkjum Bandarlkjanna, og frá öll- um vesturfylkjum Canada, hafi naumast heyrt áSur aS til væri land, sem heitir Is- land. Erindi frúarinnar á þessu mikla þingi var vel tekiS, og bárust henni margar bréflegar fyrirspurnir síSar og beiSnir um bækur og fræSslurit um ísland. Hafa þau hjón lagt á sig mikla vinnu viS aS fjölrita slíkt lesmál og senda áhugamönnum um þessi efni, og einnig kennurum og náms- mönnum viS ýmsa skóla, alla leiS frá Toronto til Hawaii. Hafa þau hjón rekiS eins konar einkabréfskóla I Islenzkum fræSum á eigin reikning. Viljum vér votta þeim viSurkenningu og þakkir félags vors fyrir þetta ágæta og óeigingjarna starf. Þá er þess aS geta, aS Jóns SigurSssonar félagiS, I.O.D.E., efndi s.l. ár til sam- keppni I samningu leikrita. Skyldi leikur- inn vera I þremur þáttum og fjalla um líf og starf Islendinga I Vesturheimi. Fjögur leikrit voru send dómnefndinni, en einn meSlimur hennar var prófessor Skúli Johnson. Hlutskörpust listhafenda var Lauga Geir frá Edinburg, N. Dak., og voru henni veitt verSlaunin. Nefnist leikrit hennar: “In the Wake of the Storm,” og verSur þaS sennilega sýnt á leiksviSi innan skamms. Útgáfumál félagsins eru ekki marg- brotin. Saga Islendinga I Vesturheimi, er nú, sem kunnugt er, komin út I fimm bindum. Er taliS, aS þvl verki sé þar meS lokiS, en svo er þó ekki. Enn vantar mikiS á, aS gerS hafi veriS grein fyrir öllum byggSum vorum hér vestra, og þyrfti sögu- ritunin aS halda áfram. Söguútgáfunni hefir því miSur ekki veriS tekiS eins vel og vonir stóSu til, en um gildi hennar segir Jónas Jónsson frá Hriflu 1 blaSagrein, sem birt var 1 Reykjavík 17. mal s.l.: ,,Sú saga hermir frá dáSrlku lífi kynslóSarinnar, sem vestur fór og afkomendum þeirra, sem erfSu landiS eftir feSur og mæSur og ömmur og afa, og hafa gert íslendings-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.