Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 148

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 148
130 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA nafnið heiðrað í fjarlægum löndum.“ Stórir staflar af þessum bókum liggja á skrifstofu stjórnarnefndarinnar á Home St. Minntist hr. Jón Emil GuSjónsson, for- stjóri Bókaútgáfu MenningarsjóSs á ís- landi, útgefandi tveggja síSustu bindanna, á þetta I nýkomnu bréfi til forseta, er hann segir: ,,Illa gengur salan vestra á Sögu Vestur-lslendinga, 4. og 5. bindi." Vera má, aS þetta þing vilji taka til at- hugunar á hvern hátt bezt verSur greitt fyrir þessu máli. Tímarit félagsins kemur út I ár, eins og venjulega, undir ágætri ritstjórn Gísla Jónssonar, og er Mrs. Einarsson auglýs- ingasafnandi, eins og s.l. ár, en í Nýja- íslandi mun Mrs. P. S. Pálsson annast þaS starf. Hefir þess veriS getiS viS stjórnarnefndina, aS tregar gangi nú meS söfnun auglýsinga en á fyrri árum. Má þaS teljast eSlilegt, er rætt er um hagn- aSarvon auglýsenda, sem er víst harla lítil. Hitt veldur meiri furSu, aS meSlimir fé- lagsins sums staSar hafa tekiS eSlilegri og sjálfsagSri hækkun meSlimagjalda fremur þunglega, en eins og kunnugt er, var meSlimagjaldiS hækkaS úr einum dollar upp i tvo á þingi voru fyrir ári síSan. Menn ættu aS muna, aS fyrir þetta tveggja dollara meSlimagjald veitist þeim ekki aSeins tækifæri til aS tilheyra ÞjóS- ræknisfélagi Islendinga í Vesturheimi, styrkja þannig sfna eigin þjóSerniskennd og málstaS félagsins, heldur veitist þeim í uppbót eitt hiS bezta tímarit, sem gefiS er út á íslenzku. Forseta er ekki kunnugt um neitt annaS sambærilegt félag, sem býSur meSlimum sínum slík kostakjör; en spursmál er hversu lengi þaS tekst aS halda uppi slíkri rausn, vegna þverrandi auglýsinga og síhækkandi kostnaSar viS útgáfu timaritsins. Þá skal vakin at'hygli þingsins á þvi, aS á þessu ári hætti Almanak Ólafs S. Thor- geirssonar aS koma út. Þetta rit var gefiS út f 60 ár, fyrst af ólafi sjálfum, en síSar af sonum hans, meS aSstoS dr. Richards Beek. Naut almanakiS mikilla vinsælda. — Áratugum saman hafSi þaS birt sögu- þætti úr byggSum Islendinga, annála og annan fróSleik. Enn munu liggja á skrif- stofu útgefenda allmörg handrit af þessu tagi, sem ekki var hægt aS birta áSur en útgáfunni lauk. Æskilegt væri, aS útgáfa almanaksins gæti haldiS áfram I einhverri mynd, og væri vel af þetta þing vildi at- huga möguleikana á framkvæmdum f því máli. Til fróSleiks um áhuga sumra gamalla Islendinga langar mig aS benda á þaS, aS háaldraSur maSur, Mr. J. A. Vopni f Wellwood, Man., hefir nýlokiS því, er kalla má merkilegt þrekvirki.. Hann hefir safnaS og skrifaS niSur í réttri stafrófsröS 2,300 ísienzka málshætti og spakmæli. Er þetta mikiS afrek og þeim mun eftirtektar- verðara, er þess er minnst, aS Mr. Vopni er nú fullra 88 ára aS aldri og mjög sjón- dapur orSinn. Vera má aS aSrir Vestur- Islendingar eigi merkileg handrit í fórum sfnum. öllu slíku ber aS forSa frá glötun og senda dómbærum mönnum til at- hugunar. Eins og kunnugt er, rekur hr. DavíS Björnsson bókbandsstofu og fslenzka bókaverzlun 'hér f borginni, þá einu, sem til er á meginlandi NorSur-Ameríku. VirSist augljóst aS meSlimir ÞjóSræknis- félagsins og deildir þess ættu aS láta þessa bókaverzlun njóta viSskipta sinna, bæSi um bókakaup og band á bókum. Einnig geta menn nú fengiS úrval af íslenzkum hljómplötum í bókaverzlun þessari. Á þingi voru s.l. ár var rætt allmikiS um útbreiSslu fslenzku vikublaSanna, og þaS, hvernig félag vort og deildir þess gætu stuSlaS aS því aS tryggja framtíS þeirra. Ekki er mér kunnugt um hvaS hefir orSiS aS framkvæmdum í þessu efni. Félag vort hefir aS vísu engin bein afskipti af blöS- unum, og ber ekki ábyrgS á rekstri þeirra. En framtíS þeirra er oss vissulega ekki óviSkomandi. Þau eru hinir vikulegu vöku- menn vorir f þjóSræknismálum, auk þess sem þau eru lífæSin í öllum víStækum samtökum meSal fólks vors. Þegar ís- lenzku vikublöSin verSa ekki lengur borin aS dyrum, þá er saga vor bráSum öll sem þjóSarbrots hér f landi og sambandiS einnig aS mestu rofiS viS stofnþjóSina. Nú er mér tjáS af forráSamönnum blaS- anna, aS þau standi mjög höllum f®4' fjárhagslega, aS þau séu gefin út meó vaxandi tekjuhalla árlega, aS þaS séu aSeins fáeinir menn, sem halda þeim UPP1 meS persónulegum ábyrgSarbréfum beinum fjárframlögum úr eigin vasa. E þetta er rétt hermt, þá er mjög tekiS a halla undan fæti fyrir þessum útgáfU' fyrirtækjum, og hrun þeirra getur bcn'1 aS 6Sar en varir. Þetta ættum vér aS gera oss Ijóst, og þær afleiSingar, sem Þa mundi hafa fyrir öll samtök vor og ÞJÓ " ræknislega framtíS, ef blöSin falla. Hva getur ÞjóSræknisfélagiS gert til þess * afstýra þvf aS skoriS verSi á þessar h æSar fslenzkra samtaka? Erum vér vi þvf búin aS borga fyrir líftryggingu ma ^ anna, og sjálfra vor sem þjóSflokks, þess skyldi verSa af oss krafist? Kennarastóllinn í fslenzku viS Manitoba háskólann, þetta óskabarn ÞjóSrækni félagsins og fjöregg framtfSarinnar, ny 1 ekki þeirrar aSsóknar af nemendum, se vonir stóSu til f fyrstu. En ef til vill v° f þær vonir draumkenndar og frásneyd hinum kalda og hagkvæma veruleika n tímalífsins. Þó aS íslenzkukennslunni háskólann sé ætlaS aS ná til allra nemen háskólans jafnt, reynir á aS ne!nen<iulejt' fslenzkum ættum ríSi þar á vaSiS, og P { allir, sem þaS geta, felli íslenzkuna m
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.