Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 149

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 149
þingtíðindi 131 námsáætlun sína. Er þar hiklaust um bann bezta stuðning aS ræSa, er viS getum veitt deiidinni nú og í framtíSinni. VerSum viS þá einnig aS treysta þvi, aS háskólinn bái svo um Islenzkuna I námsskipulagi skólans, aS nemendum verSi sem greiS- astur aSgangur aS deildinni. En aS þvi er a'ð sjálfsögSu unniS aS fá bætt úr þeim hiisbresti, er á því hefir þótt vera. Af hálfu félags vors hefir séra Philip M. Pétursson setiS á ráSstefnum, sem aS þessu lúta, samkvæmt beiSni forseta. D' ýmsum áttum í júnímánuSi var tíu ára lýSveldisafmæli Islands minnst meS samkomum á ýmsum stöSum hér vestra. Tókst stjórnarnefnd félags vors aS fá hálfan klukkutíma til Otvarps í þessu sambandi hjá CBC stöSv- arkerfinu. Þar flutti Thor Thors sendi- “®rra ávarp, sem hann hafSi sent á segul- aandi, 0g forseti félagsins flutti einnig stutt erindi. Var þessari viSleitni vel tekiS. Til nýmæla má telja, aS á árinu hefir veriö efnt til vinabæjasambanrls milli “®lfoss I Árnessýslu og Lundar I Manitoba. Wefír þetta samband komizt á fyrir milli- SOhgu séra Braga FriSrikssonar á Lundar. tfa-fa sveitastjórnir beggja bæjanna sam- fji- t bessi viSskipti, og bæirnir og kven- . beirra skipst á gjöfum og kveSjum; ^nnig hafa komizt á bréfasambönd milli “Kkurra þarna og unglinga á þessum °oum. Mrs. Kristln Pálsson frá Lundar, sar ein þeirra er heimsóttu ættjörSina s.l. fétoar’ var eestur Selfossbæjar og • ekic mjög góSar móttökur. Selfossbúar afa sent 40 litmyndir af bænum og um- verfi hans til Lundarbæjar, en Lundar- enn vinna nú aS dagslcrá, sem fyrir- ugaS er aS senda á segulbandi til Selfoss. ís.Eins og aS undanförnu hafa allmargir fr enci*ngar hér vestra hlotiS margvlslegan I á ®-rinu. AS vlsu stendur slíkt ekki en 61nu ®ambandi viS starf þessa félags, j,T en °ss bó gleSiefni. Tveir lögfræSingar I g.reur-Dakota, þeir Niels G. Johnson I t-in rnarck, 0g Ásmundur Benson I Bot- fy au’ voru skipaSir dómarar á árinu; sá n6i, n®fndi hæstaréttardómari, en sá síSar- varn* ^^Bsdðmari. í samsæti, sem þeim t>al aiUi® f heimabæ þeirra, Upham, N. beim V- 'iUni’ ávarpaSi forseti þá og flutti Goon neiiiaöskir I nafni félagsins. Laura laun ran Salverson hlaut $1,000.00 verS- fyrir f1'®', Ryerson Press Ltd. I Toronto ljnnioMS^á«verk sIn’ einkum söguna: Son h,ai ffock. Prófessor Tryggvi .1. Ole- legra aui" ®’®00-00 kr. styrk til sagnfræöi- Erlin rannsSkna frá ríkisstjórn Islands. fr4 \TUr. ^SSertson hlaut námsverSlaun sicrifaS^nÍt°ba Law Society, er hann út- réttind'1St 1 iögum og hlaut lögmanns- Var sæ vor' Arnold Bruce Björnsson 1 Verkfí11 scUr sulimedallu fyrir námsafrek æei (Civil Engineering). Prófessor Stefán Einarsson var kjörinn meSlimur I American Philosophical Society, en þaS er talinn einn sá mesti ’heiSur, sem amerísk- um lærdómsmönnum getur hlotnast. Victor Anderson bæjarfulltrúi var kjörinn erindreki á alþjóSaþing Canadian Congress of Labor, sem haldiS var I Svisslandi, og fór hann þangaS ásamt frú sinni. Maurice Eyjólfsson, dóttursonur Guttorms skálds var kosinn formaSur Progressive Con- servative samtakanna I Winnipeg Center kjördæminu. Prófessor Áskell Löve sótti þing náttúrufræSinga, sem haldiS var I París I sumar; fór hann þá ferS sem full- trúi Manitobaháskólans; kom hann einnig viS á íslandi. Thorvaldur Johnson, sér- fræSingur I plöntusjúkdómum, var skip- aSur prófessor viS háskóla fylkisins. G. S. Thorvaldson, Q.C., var s.l. október kosinn forseti Canadian Chamber of Commerce. Sendiherra íslands I Washington, Thor Thors, sæmdi fyrir hönd rlkisstjórnar fs- lands Árna Eggertson, Q.C., Stórriddara- krossi FálkaorSunnar. E. Grettir Eggert- son forstjóri var kjörinn I stjórnarnefnd Eimskipafélags íslands. Guttormur skáld Guttormsson I Riverton og frú Jensína áttu gullbrúSkaup á árinu. Héldu vinir þeirra norSur þar þeim veglegt samsæti, og voru þeim viS þaS tækifæri fluttar kveSjur og blessunaróskir þessa félags. Nýlega hafa fréttir borizt þess efnis aS forseti íslands hafi sæmt Riddarakrossi FálkaorSunnar þá Walter J. Lindal dóm- ara, Lárus SigurSsson lækni og ungfrú Margréti Pétursson. Frétzt hefir frá Salt Lake City, Utah, aS landar þar hafi I hyggju aS minnast aldarafmælis íslendingabyggSar þar sySra meS sérstökum hátíSahöldum 15., 16. og 17. júní n.k. Er hér um merkilegan viS- burS aS ræSa, sem félag vort getur naum- ast látiS sér óviSkomandi. Enda þótt út- flutningsstraumurinn slitnaSi um alllangt árabil, varS þessi flutningur Vestmanna- eyinganna, fyrst til Kaupmannahafnar áriS 1854, og svo alla leiS vestur til Utah hiS næsta ár, forboSi þeirra miklu tíSinda, aS íslandsbyggSir voru stofnsettar víSs- vegar hér I álfu. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Reykjavikur, og frú, eru væntanleg hingaS til Winnipeg, 24. marz. Koma þau hjónin hingaS I boSi Háskóla Manitobafylkis og ÞjóSræknisfélagsins, og mun Gunnar flytja fyrirlestur viS háskólann og nokkur erindi hér I borginni og nágrenni. Stjórn- arnefndin hefir kosiS I undirbúnings- og fóttökunefnd þá Gretti L. Johannson, Finnboga GuSmundsson og séra Philip M. Pétursson. Milliþinganefndir, sem skipaSar voru á þingi s.l. vetur, munu gera grein fyrir störfum sinum nú. Er þar um aS ræSa Lagabreytinganefnd, sem faliS var aS at- huga nauSsyn þess, aS endurskoSa lög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.