Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 152
134 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Vit5 skulum ekki vanrækja sambandiS viS frændur og vini í Vesturheimi. Þeir eru tengdir okkur traustum böndum þjóS- ernis og tungu. ViS þökkum dr. Richard Beck þess vegna fyrir komuna hingaS og biSjum hann aS flytja Vestur-íslendingum kærar kveSjur og velfarnaSaróskir". Þeim hlýju kveSjum hins víSlesnasta dagblaSs á íslandi og hlutaSeigendum þess er mér ljúft aS koma hér á framfæri, og eru þær í fullu samræmi viS ummæli annarra fslenzkra blaSa og hinar mörgu aSrar og jafn hjarta'hlýjar kveSjur, sem ég var beSinn aS flytja heiman um haf vestur yfir álana. HiS siSasta, sem Ásgeir Ásgeirsson, for- seti Islands, sagSi viS okkur hjónin, er viS kvöddum þau forsetahjðnin á Þing- völlum daginn áSur en viS flugum heiman-heim vestur loftin blá, var aS biSja okkur fyrir hjartanlegar kveSjur og blessunaróskir til íslendinga vestan hafs. 1 sama streng tóku þeir drengilega Ólafur Thors, forsætisráSherra fslands, og dr. Ásmundur GuSmundsson biskup, er ég kvaddi daginn, sem viS lögSum af staS heimleiSis. Og jafn djúpstæSan góShug til vor íslendinga vestur hér fann ég í samtölum viS aSra forráSamenn 'hinnar ís- lenzku þjóSar, svo sem Steingrím Stein- þórsson ráSherra. Þá fór Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri í Reykjavík miklum viSurkenningarorSum um landkynningar- starf Vestur-íslendinga í ræSu sinni á lýS- veldishátíSinni. Ekki hefir heldur neinn fölvi falliS á áhuga vors gamla velunnara Jónasar Jónssonar, fyrrv. ráSherra, fyrir málefnum vorum. Frá gömlum samherjum, þeim prestun- um séra Benjamfn Kristjánssyni, FriSrik FriSrikssyni og Jakob Jónssyni, og frá Ragnari H. Ragnars söngstjóra, Pétri SigurSssyni erindreka og frúm þeirra, á ég aS bera kærar kveSjur. Gildir hiS sama um marga þá, er ný- lega hafa gist byggSir vorar hér, og eru I þeim hópi dr. Alexander Jóhannesson, þáverandi rektor Háskóla fslands, og nú- verandi eftirmaSur hans, dr. Þorkeli Jó- hannesson rektor, og nýlega kjörinn for- seti ÞjóSræknisfélagsins á íslandi, enn- fremur Páll Kolka læknir og séra Einar Sturlaugsson, aS nokkrir séu nefndir. Fjölmargir aSrir, svo sem þeir Jóhann Gunnar ólafsson, bæjarfógeti á fsafirSi, og Jón Kjartansson, bæjarstjóri á Siglu- firSi, er báSir eiga nákomin skyldmenni hér vestan hafs, báSu fyrir kveSjur til ættingja sinna og íslendinga almennt. Á öllurn samkomum, þar sem viS hjónin vorurn viSstödd, og í samsætum, sem okkur voru haldin, var viSlagiS ávallt híS sama: „FlytjiS kærar kveSjur vestur!" En um allar þessar kveSjur ber aS sama brunni: Þær eru sprottnar upp úr djúpstæSum ræktarhug fslendinga heima á ættjörSinni til vor landa þeirra hérna megin hafsins. Og ómetanlegt er þaS oss aS eiga þann góSvildarsjóS aS bakhjalli, og skylt aS mæta honum á miSri leiS meS sama bróSurhuga, því aS aldrei verSur of mikil áherzla á þaS lögS, hvert grund- vallaratriSi framhaldandi ættartengsl og menningarleg samskipti vor íslendinga yfir hafiS eru í þjóSræknislegri starfsemi vorri f landi hér. ÞaS er hinn vfgSi þáttur, sú líftaug þjóSrækninnar, sem aldrei má slitna. í þeim anda biS ég þessu þingi bless- unarríks starfs. Forseti kvaS þau hjón hafa reynzt fé- laginu og Vestur-íslendingum hinir ágset- ustu fulltrúar og erindrekar, og voru kveSjurnar aS heiman og frammistaSa þeirra beggja þökkuS meS miklu lófataki af þingheimi. Tillaga dr. Becks studd af Mrs. B. E. Johnson aS forseti skipi þriggja manna kjörbréfanefnd og þriggja manna dag- skrárnefnd, var samþykkt. SkipaSi hann þessi I nefndirnar: Kjörbréfanef nd: Mrs. H. F. Danielson Miss Elín Hall Mrs. Herdfs Eirfksson. Dagskrárnefnd: Dr. Richard Beck Séra Eiríkur S. Brynjólfsson Mrs. B. E. Johnson. FéhirSir, G. L. Johannson las skýrslú sína og lagSi til aS henni væri vfsaS ti væntanlegrar fjármálanefndar, Jón John- son studdi og var tillagan samþykkt. FJ»r- fálaritari las og sína skýrslu og lagSi ti aS skýrslunni væri vfsaS til væntanlegrar f jármálanefndar og var þaS samþykk • 1 fjarveru umsjónarmanns fasteignar I iagsins aS 652 Home Street, las G- ’ Johannson skýrslu hans og lagSi til a henni væri einnig vísaS til væntanlegra fjármálanefndar. Samþykkt. Reikningur féhirðis Yfir tekjur og útgjöld ÞjóSrseknisfélaS® Islendinga f Vesturheimi frá 16. febr. 1 til 16. febr. 1955 TEKJUR: Á Royal Bank of Canada, 16. febr. 1954 Á Royal Bank of Canada, 16. febr. 1954, FyrningarsjóSur á eign, 6 52 Home St. Frá fjármálaritara fyrir meSlimagjöld $ 574.97 $1,476.16 854.36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.