Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 154

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Síða 154
136 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA The above statement has been audited and found correct. Steindór Jokobsson, Jóhann Th. Beck, Auditors Fundi frestan til kl. 2 e. h. ANNAR FUNDUR þjóSrœknisfélags þingsins hófst kl. 2 e.h. 21. febr. Ritari las þingbók fyrsta fundar og var hún samþykkt. Mrs. H. F. Danielson lagói fram skýrslu kjörbréfanefndar og lagSi til aS hún yr8i samþykkt sem bráSabirgtSaskýrsla vegna þess aS væntanlegir væru fleiri erindrekar úr byggSunum. Samþykkt. Forseti hvatti fulltrúa til aS sitja alla fundi þings, þar eS þeir sætu ekki hér aSeins I eigin nafni, heldur færu meS um- boS frá mörgum. FormaSur dagskrárnefndar, Dr. Beck, las álit þeirras nefndar, er lagSi til aS hinni prentuSu dagskrá yrSi breytt á tveim stöSum og var þaS samþykkt. Skýrsla dagskrárnel'ndar Nefndin leggur til, aS fylgt sé hinni prentuSu dagskrá þingsins, aS þvl viS- bættu, aS skipuS sé allsherjarnefnd, er taki viS þeim málum, sem ekki sérstaklega heyra undir starfssviS annarra nefnda. VerSur dagskráin á þessa leiS: — 1. Þingsetning 2. Ávarp forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar 5. Skýrslur embættismanna 6. Skýrslur deilda 7. Kosning allsherjarnefndar 8. Skýrslur milliþinganefnda 9. ÚtbreiSslumál 10. Fjármál 11. FræSslumál 12. Samvinnumál 13. Útgáfumál 14. Ný mál 15. Kosning embættismanna 10. ólokin störf og þingslit. Richard Beck Kristín Johnson E. S. Brynjólfsson SKÝRSDTJR BEILDA Jón Jónsson, forseti Fróns, las skýrslu deildarinnar. Skýrsla ritara Fróns fyrir áriS 1954 ASalfundur deildarinnar var haldinn I GóStemplarahúsinu mánudagskvöldiS 30. nóv., kl. 8. Forseti deildarinnar, Jón Ásgeirsson, setti fundinn og stjórnaSi honum þar til stjórnarkjöri hafSi veriS iýst. Eftirtaldir menn voru kjörnir í stjórn deildarinnar fyrir áriS 1954: Jón Jónsson, forsetí Heimir Thorgrlmsson, varaforseti Thor Vlking, ritari Ingi Swainson, vararitari Jochum Ásgeirsson, gjaldkeri Dr. Tryggvi J. Oleson, varagjaldkeri Gestur DavíSsson, fjármálaritari Einar SigurSsson, varafjármálaritari. EndurskoSendur: Grettir L. Johannson J. Th. Beck. Þegar Jón Ásgeirsson hafSi lýst stjórn- arkjöri bauS hann hinum nýkjörna forseta aS taka viS fundarstjórn. ÞakkaSi hann fráfarandi forseta starf hans I þágu deildarinnar fyrr og síSar. Þessu næst baS forseti GuSmund A- Stefánsson sem formann byggingarnefnd- ar „Fróns"', er kosin var á síSasta fundi deildarinnar, aS gefa skýrslu um störf nefndarinnar. VarS GuSmundur viS þeim tilmælum. KvaS hann nefndina aldrei hafa veriS boSaSa á fund og þar af leiSandi hefSi ekkert veriS gert I málinu, utan þess, sem hann og meSnefndarmenn hans hefSu rætt þaS sín á milli. tt Næsti liSur á dagskrá var ,,Ný noál . Heimir Thorgrlmsson fylgdi þvi máli úr hlaSi. Ræddi hann aSallega um bókasafn deildarinnar og störf bókasafnsnefndar, en hann er formaSur hennar; er hann hafð lokiS máli sinu, lagSi hann fram eftirfar- andi tillögu: . „Legg til aS bókaverSi deildarinnar s leyft aS gefa öllum, sem komnir eru yf r sjötugt, og þess óska, aSgang aS bókasafn Fróns, gegn eins dollars ársgjaldi". Tillaga þessi var samþykkt I einu hljóð • SlSasti liSur á dagskránni var ræSa. „Trúin á iandiS", Björn Sigurbjörnsson flutti. Var ræSa hans hin fróSlegas^, prýSilega samin og röggsamlega flutt. ÞökkuSu fundarmenn Birni ræSuna m lófataki. „ Skýrsla mln I fyrra varS lengra má til var ætlast; hefi ég þvl hugsaS mér, verSa fáorSari aS þessu sinni, vegna þess, aS starfsemi deildarinnar veriS minni á þessu ári en á undan.íörí„fa árum nema slSur væri. — Haldnir veriS þrír almennir fundir á árinu. þeir allir vel sóttir eSa um 90 mann® „f jafnaSar á fundi. Var aS sjálfsögSu r t aS vanda til þessara funda sem fre var unnt, enda var svo aS sjá, aS fun fólk færl ánægt heim aS loknum þes kvöldstundum, og þætti betur far heima setiS. wyóns Auk þessara funda var hiS árlega j mót haldiS I Fyrstu lútersku in3 febrúarmánuSi. ASsókn aS þvl var g ______. og oftast áSur og þótti þaS takast ve .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.