Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 157

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Side 157
^ingtíðindi 139 ega skýrslu frá, deildinni „Ströndin"; enn- rernur skýröi hann frá fundi, er full- ^úar frá þremur deildum á Ströndinni fifÖu haldiö. KvaÖ hann Ströndina aldrei afa starfatS meö eins miklu fjöri eins og s oastliöiö ár. Hefði hún átt samstarf með »°fnuÖinum og lagt fram $1000.00 til 'nnar nýju kirkjubyggingar. Þakkaði for- e i honum fyrir hans frábæra þjóðræknis- arf og var skýrslan viðtekin af þing- neimi með þökkum. , Arsskýrsla deildarinnar ,,Ströndin“, sem féhf1®•ilarst síðar, birtist hér ásamt skýrslu Arsskýrsla deildirinnar „Ströndin" a , ®-rinu voru haldnir 3 almennir fundir, k . nokkurra stjórnarnefndarfunda. A . v°ru rædd ýms áhugamál varðandi aj vV*nnu á meðal íslendinga, og einnig á jr,.ö al annara skandinaviskra þjóðflokka. Se rar ekemmtisamkomur voru haldnar, gu ^eildin stóð fyrir. Þann 21. apríl jja arrn^asamk°ma í Swedish Hall. Voru deiiri ” ,s*lemmtunar erindi flutt af forseta Eirntr*nnar ®fefáni Eymundssyni og séra söng5 Erynjólfssyni. Binnig voru ein- Vf>it-ar °S almennur söngur. Góðar e«msar á eftir_ k0rn nn júni var haldin fjölmenn sam- þrii5.a á Hotel Georgia. Sóttu hana á f'okk^ *lun<^ra® manns. Ræðuhöld, söng- ats nr safnaðarins, ágæt hljómsveit til invf>„l.a fyrir dansinum, og góðar veit- ^ lafnframt. Isienzín sei)i-- sí’ndi deildin 2 ágætar félagiðar ilre.vfimyndir, sem Þjóðræknis- 'andix l, 'Vlnnipeg lánaði deildum út um Þan tU< afnota- hiut n/- okt- hélt deildin sína árlegu Swedish U °s A eftir. Var hún haldin í v°ru , tfa11 við góða aðsókn. Veitingar félag^,^6., r’ er deildin „Ströndin" ntittee U * "Central Scandinavian Com- bjóðfiok, sem er Samband skandinavisku Vera un C^[nna hér i Vancouver. Munu sarnband- 14 16 deildir og klúbbar í því ’-Ströndi Aðalfulltrúi fyrir deildina starfað í er Hr. Júlíus Priðleifsson, sem %íetum ára nu 1 2 ár me® Þeim við Vancouver I janúar 1955 G. Stefánsson, ritari Vancouver, B.C., 16. janúar 1955 vfi Vjárhagsskýrsla /Lr Inntektir Og útgjöld 1954 mandregin úr bók féhirðis) °s Q. •Þtcobs^’ fun<iin at Ó. Anderson Sjöður ^NNTEKTIR Inntektir ]9f5y4rra ári 1953 1954 n‘near alls 1954 $246.00 738.85 $984.85 ÚTGJÖLD 1954 Útgjöld 1954 $659.24 Sjóður á banka 31. des. 1954 325.61 $984.85 Með virðingu yðar, C. H. fsfjörð, féhirðir Mrs. L. Sveinsson las skýrslu Lundar deildar. Th. Gislason lagði til að hún yrði viðtelcin. Um leið og dr. Beck studdi til- löguna sagði hann, að hann vissi af eigin reynd að vinabæjasambandið milli Lundar og Selfossbæjar á Islandi mæltist mjög vel fyrir. Hefði hann heimsótt Selfoss og talað þar við ýmsa forráðamenn bæjarins. Frumkvæðið að þessu vinabæjasambandi átti séra Bragi Friðriksson. Skýrslan var viðtekin með þökkum. Ársskýrsla deildarinnar „Tjundar“ fyrir árið 19 54 Fjórir fundir hafa verið haldnir á árinu og einn auka-fundur. Ein samkoma og tvær myndasýningar voru haldnar til arðs fyrir deildina. 1 þvi sambandi langar mig til að votta þakkir deildarinnar þeim prófessor Finnboga Guðmundssyni, hr. Ragnari Stefánssyni og séra Phillip M. Péturssyni fyrir ágæta aðstoð við áður- nefnda samkomu. Við höfum haft þá ánægju að taka á móti mörgum góðum gestum frá íslandi á árinu. Fyrst má nefna Þórir Þórðarson, dócent við Háskóla íslands, og frú Inger konu hans; dvöldu þau á Lundar I gistivináttu séra Braga Friðrikssonar og frú Katrínar. Sátu þau fund með okkur I júlí. .. Séra Eric H. Sigmar og frú Svava ferð- uðust um íslenzku bygðirnar I sumar á vegum Þjóðræknisfélagsins. Sá deildin um allan undirbúning fyrir samkomu, er þau héldu á Lundar; var skemmtiskrá þeirra hjóna vel valin og einkar vel rómuð af öllum viðstöddum. Hr. Árni G. Eylands og frú heimsóttu Lundar í haust. Flutti hann fyrirlestur og sýndi íslenzkar myndir. Bauð deildin samkomugestum til kaffidrykkju á eftir, svo fólki gæfist tækifæri til að kynnast gestunum. í haust hélt deildin kveðjusamsæti fyrir Þorstein Þorsteinsson, frá Húsafelli í Borgarfirði, sem dvaldi hér um tima hjá systur sinni, Mrs. Kristínu Pálsson, og frænda sínum Þorsteini Hjálmarssyni frá Reykjavík. Jón Kristgeirsson, kennari frá Reykja- vík, var hér nokkrar vikur í vetur hjá bróður sínum, Sveini Johnson. Var hann einnig kvaddur af deildinni með samsæti. Vinabæjasamband var sett á fót milli Selfoss-bæjar á íslandi og Lundar. Mun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.