Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1955, Page 160
142 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 3) Sé þaS jafnframt tekiS skýrt fram, aS fjárframlögum þessum sé variS til fræ- kaupa samkvæmt ósk hlutaSeigenda 4 Islandi, og sé þeim frjálst aS nota þaS trjáfræ, er aflast kann meS þessum hætti, 4 hvern þann veg, er þeir kjósa. Richard Beck Marja Bjömson Pinnbogi Guðmundsson Séra Eirikur vék aS því, aS í British Columbia-fylkinu myndi finnast trjáfræ, sem myndi vaxa vel á Islandi, þvl aS I báSum stöSunum væri sams konar lofts- lag. BauS hann aSstoS deildarinnar ,,Ströndin“ viS aS útvega slíkt fræ; þaS vildi líka svo vel til aS viS trjáræktar- stöSvar fylkisins störfuSu ágætir landar, er þessu myndu hlynntir. Samkvæmt tillögu Becks og Dr. S. E. Björnssons var nefndarálitiS tekiS til um- ræSu liS fyrir liS. 1. liS var vísaS til fjármálanefndar, samkvæmt tillögu Mrs. B. E. Johnson og Dr. Becks. 2. liSur samþykktur samkvæmt tillögu séra Eirtks og Mrs. H. Eiríksson. 3. liSur var og samþykktur eftir nokkrar umræSur og svo nefndarálitiS I heild. Ávarp frú Marju Björnsson Fyrir fjórum árum síSan var ég stödd hér á ÞjóSræknisþingi og talaSi þá nokkur orS um skógræktarmáliS á íslandi. Fór ég þá fram á þaS, aS ÞjóSræknisfélagiS tæki máliS aS sér og gerSi ráSstafanir fyrir því aS fá blett til ræktunar á Islandi, og leggja fram fé til fyrirtækisins eftir þvl sem hægt væri. Var þessu máli þá vel tekiS og voru lagSar fram 5000 kr. til aS byrja meS. Land var þá fengiS fyrir ræktunina á Þingvöllum og hefir Skógrælctarfélag Islands síSan séS um þaS aS öllu leyti, án frekari tillaga héSan aS vestan. Nú finnst mér þetta ekki vera I framkvæmdinni eins og upphaflega var til ætlast, þvi hug- mynd mín var, — og einnig hugmynd þingsins þá, — aS þessi skógur yrSi okkar eign, en eins konar tillag héSan til fyrir- tækis þjóSarinnar aS klæSa landiS skógi. En því miSur hefir þessu nú veriS snúiS viS og SkógræktarfélagiS hefir tekiS máliS I sínar hendur vegna þess, aS engin frekari tillög hafa veriS send héSan aS vestan. Málinu hefir þó veriS hreyft slSan á þing- um ÞjóSræknisfélagsins og á hverju ári hefir milliþinganefnd veriS útnefnd til aS hafa þetta mál meS höndum og mun sú nefnd gefa slna skýrslu einnig á þessu þingi, og hefi ég sem einn aSili I nefnd- inni litlu viS þaS aS bæta. Vil ég þó benda á leiSir, sem mér finnst aS gætu orSiS aS gagni I þessu máli. Eins og kunnugt er, þá er Skógræktar- félag íslands, landiS og fólkiS þar aS leggja á sig mikiS verk og ærinn kostnaS viS skógræktun á hverju ári. KostnaSur viS öflun á fræi hefir orSiS mikill, Þv* menn hafa veriS sendir vlSsvegar I Þv| augnamiSi aS ná I réttar tegundir af fr®* og á réttum tímum ársins. Ég vil Því benda þinginu á, aS æskilegt væri, aS gera ráSstafanir fyrir þvl aS útvega fræ, réttar tegundir af fræi, og senda heim til gróSur setningar I þeim reit sem okkur var út- hlutaSur, eSa hvar annars staSar sem er. AnnaÖ atriSi er skortur 4 girSingavíÞ þvl eins og skiljanlegt er, þurfa reitirnif aS vera afgirtir, svo aS skepnur slíti ekki upp allan gróSurinn. Þetta tvennt útheimtir auSvitaS útgjðW. og til þess aS mæta þeim verSur aS finna einhver ráS. Ég er á þeirri skoSun aS ennþá sé nógu mikiS af góS-hug til Islands hér vestra ti þess aS ljá þessu máli stuSning, ef al- mennra samskota væri leitaS. En nú er þetta mál algjörlega I höndum Þjóöræknis- félagsins og þess vegna ber því aS leitas viS aS ráSa fram úr öllum vanda þar a lútandi. Ég bendi einnig á þessa lei® ri Ihugunar. Ég treysti því aS hin nýja fjar- málanefnd sjái sér fært aS gefa ÞeSSJ? máli þann stuSning, sem aS gagni nl verSa til styrktar þessu máli. Vor fold var lengi rænd og niSur níðð. og nakin beiS og eyddist gróSurmolain' En aftur verSur mörkin skógi skrýdd og skuidin forna goldin. Og þar sem fyrr um auSnir okkar lands til efstu heiSa foksandurinn næddi, skal laufgaS dafna líf og starf hvers manns, er land sitt aftur klæddi. Séra Eiríkur vakti máls á því, aS ml af ljósmyndum af eldri Islending glötuSust. Mæltist hann til þess aS ÞJ(na ræknisfélagiS beitti sér fyrir aS sn n slíkum myndum og koma þeim á staS, svo sem I íslenzka safniS viS M ]K toba-háskólann. Skyldi þaS hvetja til aS skrifa nöfn, ætterni og aSrar uujn lýsingar 4 myndaspjöldin, væri wr mlkinn sögulegan fróSleik aS ræSa. fremur vék hann aS því aS útfararræ ^ ^ presta ætti einnig aS safna og Bey njg öruggum staS, þvl I þeim feldist e (g_ mikill sögulegur fróSleikur um mtn‘v8eri iendinga, er hvergi annars staöar a aS finna. SagSi hann aS söfnun 0g heimiida væri þegar hafin á íslan g, þessi sögulegu gögn væru geymd a ónlUr skjalasafninu. Var gerSur góSur aS máli séra Eiríks, enda er þaS m1 v og aSkallandi. merkar Forseti vék aS þvl aS margar ^ggar Islenzkar bækur færu forgöröum nj g eigendur þeirra féllu frá og værl . oS mikilsvert aS reyna aS safna Þe varSveita.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.