Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 98

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 98
96 Jörg Volbers merkingarlausar setningar borið uppi fræðikenningu, eða í það minnsta veitt ein- hverja innsýn? Allar túlkanir ber að mati meðferðartúlkunarinnar að meta eftir því hvernig þær takast á við þessa mótsögn. Formáli Tractatus lýsir verkefninu sem felst í að draga mörk hugsunarinnar, en fellst jafnframt á þversagnirnar sem í því eru fólgnar: „til þess að setja hugsuninni mörk þyrftum við að geta hugsað báðar hliðar markanna (við þyrftum sem sé að geta hugsað það sem ekki er hægt að hugsa)“. Bókin lítur á sig sem gagnrýnanda tungumálsins: heimspekileg vandamál eru greind sem „misskilningur á rökvísi mannlegs máls“. Kjarni þessa misskilnings veltir umfram allt upp spurningunni um merkingu: svo lengi sem hugmyndir [Gedanken] þurfa að hafa merkingu, vera skiljanlegar („hugmynd er merkingarbær setning", 4), eru mörk hugsunarinnar jafnframt mörk merkingarinnar. Að geta haft merkingu er hér skilyrði þess að hugsun sé möguleg; merking er það sem greinir tungumálið frá táknkeðjum, orð frá hljóðum. Merkingarbærar setningar segja eitthvað, hafa innihald; aðeins slík- ar setningar má líta á sem svar - eða vísa á bug sem misheppnaðri atlögu að svari. Tilgangur þess að draga mörkin virðist því vera sá að kveða niður misskilning í tungumálinu með betri skilningi á rökvísi þess og virkni. Sé fallist á þessar skýringar virðist felast í því mótsögn að fullyrða í lokin að setningar Tractatus sýni sjálfar fram á merkingarleysi sitt. Skilji maður setningu 6.54 bókstaflega dregur hún í efa að það sem á undan er gengið - gagnrýni taga- kenningarinnar [Typentheorie], tilgátan um að ekki sé hægt að gera eftirmyndir af rökforminu, drögin að ótvíræðu táknkerfi í rökfræði - hafi haft nokkuð að segja.8 Hvernig er hægt að draga mörk með setningum, ef setningarnar eru að lokum afgreiddar sem merkingarleysa sem þar með er ekki hægt að hugsa, ef marka má hugmyndir málrýninnar? Meðferðartúlkunin hefur að markmiði að útskýra þessa spennu á milli formála bókarinnar og loka hennar eins skýrt og mótsagnalaust og hægt er. Utskýringu hennar er best að lýsa með vísun í hefðbundnar skýringar á þessari mótsögn. Dulhyggjutúlkunin Hefðbundna túlkunin bregst við þessu vandamáli með því að benda á muninn á því að segja og sýna. Rökfærslan er nokkurn veginn svona: I viðleitni sinni til að útskýra almennt form rökfræðilegs samhengis með hliðsjón af heiminum nær Wittgenstein að lokum ystu mörkum þess sem hægt er að segja. Hann áttar sig á rökfræði tungumálsins og verður þar með ljóst að ákveðnar heimspekilegar setn- ingar eru merkingarlausar. Þar á meðal eru setningar um samhengi máls og heims, setningar sem reyna að hefja sig yfir tungumálið innan þess. Þær vilja segja eitt- hvað sem ekki er hægt að segja - en hægt er að sýna. Setningar eins og „Vissulega er til eitthvað sem ekki er hægt að tjá. Það sýnir sig; það er hið dulúðuga" (6.522) benda til þess að hér sé komið að mörkum tungumálsins, ekki hugsunarinnar. 8 Rctt er að taka fram að sá greinarmunur á rammatcxta og meginmá/stcxta. sem hér er gengið út frá svarar ckki fullkomlega til formála og bókarloka annars vegar og setninga 1.-6.52 hins vegar. Innan meginmálsins má finna athugasemdir sem flokka verður með rammanum (t.d. 4.114).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.